Segir að The Blind Side kvikmyndin um sig sé byggð á lygi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2023 07:30 Michael Oher horfir á Leigh Anne Tuohy þegar hann var valinn í nýliðavalinu 2009. Getty/ Jeff Zelevansky NFL-leikmaðurinn Michael Oher sem fjallað var svo eftirminnilega um í Hollywood myndinni „The Blind Side“ leitar nú réttar síns fyrir dómstólum. „The Blind Side“ sló í gegn þegar hún kom út árið 2009 en hún aflaði meira en þrjú hundruð milljónum Bandaríkjadala í tekjur. Sandra Bullock líka fékk bæði Óskarsverðlaun og Golden Globe verðlaunin fyrir hlutverk sitt sem konan sem ættleiddi og bjargaði Michael Oher. En gerði hún það? View this post on Instagram A post shared by UPROXX (@uproxx) Sagan var nefnilega byggð á lygi ef marka má aðalpersónu sögunnar. Oher heldur því fram að sagan í kvikmyndinni sé ósönn því að Sean og Leigh Anne Tuohy hafi í raun aldrei ættleitt hann. Þau hafi aftur á móti platað hann til að skrifa undir plagg og með því hafi þau síðan grætt pening á honum sem hans forráðamenn. Lykilatriðið er líklegast að Oher er ósáttur að hafa ekki fengið neitt í sinn hlut af gróða kvikmyndarinnar. Hann vill líka koma í veg fyrir að Sean og Leigh hætti að geta grætt pening á hans nafni. Michael Oher er 37 ára gamall í dag en hann lék 110 leiki í NFL-deildinni frá 2009 til 2016. Hann varð Super Bowl meistari með Baltimore Ravens árið 2013. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NFL Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Sjá meira
„The Blind Side“ sló í gegn þegar hún kom út árið 2009 en hún aflaði meira en þrjú hundruð milljónum Bandaríkjadala í tekjur. Sandra Bullock líka fékk bæði Óskarsverðlaun og Golden Globe verðlaunin fyrir hlutverk sitt sem konan sem ættleiddi og bjargaði Michael Oher. En gerði hún það? View this post on Instagram A post shared by UPROXX (@uproxx) Sagan var nefnilega byggð á lygi ef marka má aðalpersónu sögunnar. Oher heldur því fram að sagan í kvikmyndinni sé ósönn því að Sean og Leigh Anne Tuohy hafi í raun aldrei ættleitt hann. Þau hafi aftur á móti platað hann til að skrifa undir plagg og með því hafi þau síðan grætt pening á honum sem hans forráðamenn. Lykilatriðið er líklegast að Oher er ósáttur að hafa ekki fengið neitt í sinn hlut af gróða kvikmyndarinnar. Hann vill líka koma í veg fyrir að Sean og Leigh hætti að geta grætt pening á hans nafni. Michael Oher er 37 ára gamall í dag en hann lék 110 leiki í NFL-deildinni frá 2009 til 2016. Hann varð Super Bowl meistari með Baltimore Ravens árið 2013. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NFL Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Sjá meira