James Harden kallar forseta 76ers lygara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 15:01 James Harden vill alls ekki spila fyrir Philadelphia 76ers. Getty/ Leff Mitchell Leff Bandaríski körfuboltamaðurinn James Harden hefur flakkað á milli NBA félaga undanfarin ár og margoft beðið um að vera skipt í nýtt félag. Nú þegar það er ekki að ganga hjá honum í þetta skiptið þá úthrópar hann eiganda félagsins síns. Nú er kappinn nefnilega mjög ósáttur hjá Philadelphia 76ers og vill helst komast til Los Angeles Clippers. Philadelphia 76ers reyndi að finna lið fyrir hann en eftir að ekkert kom út úr því þá tilkynnti félagið að Harden yrði áfram leikmaður 76ers. James Harden had this to say about 76ers president Daryl Morey. pic.twitter.com/BlQHFUyMGw— SportsCenter (@SportsCenter) August 14, 2023 Harden er mjög ósáttur með þær fréttir og hann sparaði ekki yfirlýsingarnar þegar hann varð spurður út í Daryl Morey, forseta 76ers. „Daryl Morey er lygari og ég verð aldrei hluti af félagi þar sem hann starfar,“ sagði James Harden á kynningarkvöldi Adidas í Kína. „Ég skal segja þetta aftur. Daryl Morey er lygari og ég mun aldrei verða hluti af félagi þar sem hann starfar,“ sagði Harden. Sixers ætlaði að leita að nýju félagi eftir að Harden ákvað að nýta sér 35,6 milljón dollara ákvæði fyrir komandi tímabil. Sixers vildi hins vegar fá allt of mikið í staðinn fyrir hann og ekkert félag sætti sig við það. Harden er þó sérstaklega ósáttur með að Daryl Morey vill ekki bjóða honum stóran langtímasamning. James Harden var með 21,0 stig og 10,7 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðasta tímabili. Hann heldur upp á 34 ára afmælið sitt seinna í þessum mánuði. James Harden: Daryl Morey is a liar and I will never be a part of an organization that he s a part of. Let me say that again: Daryl Morey is a liar and I will never be a part of an organization that he s a part of. pic.twitter.com/AmHJ0WwbF2— Shams Charania (@ShamsCharania) August 14, 2023 NBA Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira
Nú er kappinn nefnilega mjög ósáttur hjá Philadelphia 76ers og vill helst komast til Los Angeles Clippers. Philadelphia 76ers reyndi að finna lið fyrir hann en eftir að ekkert kom út úr því þá tilkynnti félagið að Harden yrði áfram leikmaður 76ers. James Harden had this to say about 76ers president Daryl Morey. pic.twitter.com/BlQHFUyMGw— SportsCenter (@SportsCenter) August 14, 2023 Harden er mjög ósáttur með þær fréttir og hann sparaði ekki yfirlýsingarnar þegar hann varð spurður út í Daryl Morey, forseta 76ers. „Daryl Morey er lygari og ég verð aldrei hluti af félagi þar sem hann starfar,“ sagði James Harden á kynningarkvöldi Adidas í Kína. „Ég skal segja þetta aftur. Daryl Morey er lygari og ég mun aldrei verða hluti af félagi þar sem hann starfar,“ sagði Harden. Sixers ætlaði að leita að nýju félagi eftir að Harden ákvað að nýta sér 35,6 milljón dollara ákvæði fyrir komandi tímabil. Sixers vildi hins vegar fá allt of mikið í staðinn fyrir hann og ekkert félag sætti sig við það. Harden er þó sérstaklega ósáttur með að Daryl Morey vill ekki bjóða honum stóran langtímasamning. James Harden var með 21,0 stig og 10,7 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðasta tímabili. Hann heldur upp á 34 ára afmælið sitt seinna í þessum mánuði. James Harden: Daryl Morey is a liar and I will never be a part of an organization that he s a part of. Let me say that again: Daryl Morey is a liar and I will never be a part of an organization that he s a part of. pic.twitter.com/AmHJ0WwbF2— Shams Charania (@ShamsCharania) August 14, 2023
NBA Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira