Furðuleg sena er „Cotton Eyed Joe“ truflaði leik á lykilaugnabliki Valur Páll Eiríksson skrifar 13. ágúst 2023 23:30 Pegula fagnaði sigri eftir atvikið skrautlega. Getty Furðulegt augnablik var í tennisleik Jessicu Pegula og Igu Swiatek á National Bank Open-mótinu í tennis í Montreal í gær. Kántrílagið „Cotton Eyed Joe“ glumdi í hljóðkerfinu og truflaði leikinn. Einhver starfsmaður hefur fengið áminningu í Montreal eftir að hafa rekist í takka á lykilaugnabliki í leiknum. Swiatek var nýbúin að taka uppgjöf þegar lagið sprakk skyndilega fram í hljóðkerfinu þegar hún var 4-3 undir, eftir að hafa tapað fyrsta settinu 6-2. Endurtaka þurfti uppgjöfina og hefja leik að nýju, eftir að aðdáendur í stúkunni höfðu baulað hressilega á mistökin. Swiatek gerði hins vegar vel eftir atvikið og snúði fram þriðja sett eftir upphækkun. Iga Swiatek & Jessica Pegula had to replay a crucial point at 3-4 in the 2nd set tiebreakMusic started playing during the point. Jess ended up losing the set & she did not win a point for the rest of the tiebreak. pic.twitter.com/hwVBRdDoig— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) August 12, 2023 Pegula, sem er dóttir Terry og Kim Pegula, eiganda Buffalo Bills í NFL-deildinni, kláraði hins vegar þriðja settið og fagnaði sigri; 6-2, 6-7, 6-4. Atvikið má sjá að ofan. Tennis Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Sjá meira
Einhver starfsmaður hefur fengið áminningu í Montreal eftir að hafa rekist í takka á lykilaugnabliki í leiknum. Swiatek var nýbúin að taka uppgjöf þegar lagið sprakk skyndilega fram í hljóðkerfinu þegar hún var 4-3 undir, eftir að hafa tapað fyrsta settinu 6-2. Endurtaka þurfti uppgjöfina og hefja leik að nýju, eftir að aðdáendur í stúkunni höfðu baulað hressilega á mistökin. Swiatek gerði hins vegar vel eftir atvikið og snúði fram þriðja sett eftir upphækkun. Iga Swiatek & Jessica Pegula had to replay a crucial point at 3-4 in the 2nd set tiebreakMusic started playing during the point. Jess ended up losing the set & she did not win a point for the rest of the tiebreak. pic.twitter.com/hwVBRdDoig— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) August 12, 2023 Pegula, sem er dóttir Terry og Kim Pegula, eiganda Buffalo Bills í NFL-deildinni, kláraði hins vegar þriðja settið og fagnaði sigri; 6-2, 6-7, 6-4. Atvikið má sjá að ofan.
Tennis Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Sjá meira