San Siro leikvanginum í Mílanó verður bjargað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2023 11:01 San Siro leikvangurinn er einn sá frægasti í heimi og fær að standa áfram. Getty/Alex Gottschalk Ítölsku félögin AC Milan og Internazionale vildu rífa hinn sögufræga San Siro leikvang í Mílanóborg og byggja annan glæsilegan leikvang á sama stað í staðinn. Nú er ljóst að af því verður ekki. Ítölsk stjórnvöld hafa nefnilega bannað niðurrif San Siro leikvangsins en völlurinn verður friðaður frá og með árinu 2025. OFFICIAL: San Siro will NOT be destroyed! The cultural heritage commission of Lombardy has FORBIDDEN the demolition of the stadium because of its historical value for the city of Milan. Best news of the week. pic.twitter.com/fNNywhS6dg— Football Tweet (@Football__Tweet) August 9, 2023 Önnur hæð San Siro vallarins og hinir heimsfrægu hringstigar á hornum leikvangsins verða bráðum sjötíu ára og eru því komnar á skrá yfir friðaðar byggingar. AC Milan hóf að spila á vellinum árið 1926 en Internazionale hefur spilað þar síðan 1946. Félögin vilja byggja nýja leikvanga og munu nú væntanlega gera það í sitthvoru lagi. AC Milan mun væntanlega byggja leikvang í San Donato í suðausturhluta Mílano en Internazionale mun líklegast byggja sinn leikvang í Rozzano hverfinu sem er suður af miðbænum. San Siro leikvangurinn er í eigu Mílanó borgar en bæði félög eru með leigusamning til ársins 2030. Leikvangurinn tekur áttatíu þúsund manns í sæti og opnunarhátíð Vetrarólympíuleikana 2026 mun fara fram á San Siro en leikarnir verða þá haldnir í Mílanó og Cortina. Milan's San Siro cannot be demolished. The Lombardy region's heritage office has ruled that the stadium, inaugurated in 1926 and home to both AC Milan and Inter, is an architectural monument and must not be replaced by a modern arena. pic.twitter.com/yjK8MWvWKk— DW Sports (@dw_sports) August 10, 2023 Ítalski boltinn Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Sjá meira
Ítölsk stjórnvöld hafa nefnilega bannað niðurrif San Siro leikvangsins en völlurinn verður friðaður frá og með árinu 2025. OFFICIAL: San Siro will NOT be destroyed! The cultural heritage commission of Lombardy has FORBIDDEN the demolition of the stadium because of its historical value for the city of Milan. Best news of the week. pic.twitter.com/fNNywhS6dg— Football Tweet (@Football__Tweet) August 9, 2023 Önnur hæð San Siro vallarins og hinir heimsfrægu hringstigar á hornum leikvangsins verða bráðum sjötíu ára og eru því komnar á skrá yfir friðaðar byggingar. AC Milan hóf að spila á vellinum árið 1926 en Internazionale hefur spilað þar síðan 1946. Félögin vilja byggja nýja leikvanga og munu nú væntanlega gera það í sitthvoru lagi. AC Milan mun væntanlega byggja leikvang í San Donato í suðausturhluta Mílano en Internazionale mun líklegast byggja sinn leikvang í Rozzano hverfinu sem er suður af miðbænum. San Siro leikvangurinn er í eigu Mílanó borgar en bæði félög eru með leigusamning til ársins 2030. Leikvangurinn tekur áttatíu þúsund manns í sæti og opnunarhátíð Vetrarólympíuleikana 2026 mun fara fram á San Siro en leikarnir verða þá haldnir í Mílanó og Cortina. Milan's San Siro cannot be demolished. The Lombardy region's heritage office has ruled that the stadium, inaugurated in 1926 and home to both AC Milan and Inter, is an architectural monument and must not be replaced by a modern arena. pic.twitter.com/yjK8MWvWKk— DW Sports (@dw_sports) August 10, 2023
Ítalski boltinn Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Sjá meira