Vildi gera „eitthvað alveg nýtt“ í treyjuhönnun Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. ágúst 2023 00:05 Treyjan seldist upp á mettíma að næturlagi. Færri komust að en vildu þegar sala á sérhönnuðum Víkingstreyjum til styrktar góðu málefni fóru á sölu á miðnætti. Leikjahæsti leikmaður Víkings, sem jafnframt átti hugmyndina að treyjunni, vildi gera „eitthvað alveg nýtt“ í treyjuhönnun á Íslandi. Um er að ræða treyju hannaða af Hildi Yeoman sem er framleidd í minningu Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló, til styrktar Ljósinu, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fólks sem hefur fengið krabbamein og aðstandenda þess. Salan átti að fara fram á miðnætti 10. ágúst en fjöldi áhugasamra var svo mikil að vefsíða Víkings hrundi. Henni var komið aftur í lag um klukkan hálf tvö og seldust treyjurnar þá upp á mettíma. Sjá einnig: Barist að næturlagi um nýjustu treyju Víkings Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var rætt við Halldór Smára Sigurðsson leikmann Víkings, sem átti hugmyndina að verkefninu, og Hildi Yeoman: „Hugmyndin snerist um það að gera eitthvað alveg nýtt í treyjuhönnun. Við vildum fá hönnuð með okkur í lið og þá að einkenni hönnuðarins myndu skína í gegn en ekki einkenni Víkings. Þess vegna leitaði ég til Hildar,“ segir Halldór Smári. „Þetta er ölduteikning. Nýja línan snerist um hafið. Okkur fannst það henta vel fyrir Víkingana, öldurnar,“ segir Hildur. Berglind Häsler, ekkja Svavars Péturs, ræddi einnig treyjuna en leitað var til hennar við skipulagningu treyjuverkefnisins. Berglind og fjölskylda býr í Fossvoginum og segir hún að það hafi alltaf verið draumur Prins Póló að semja víkingslagið. Á treyjunni eru skilaboðin „Nú er góður tími“ sem Berglind útskýrir: „Þetta er eitt af síðustu lögunum sem hann samdi, til þess að minna okkur á að núna er góður tími. Mér fannst það passa vel við fótboltann. Við viljum hafa góð skilaboð og það er sannarlega alltaf góð skilaboð að lifa í núinu.“ Tíska og hönnun Hjálparstarf Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Barist að næturlagi um nýjustu treyju Víkings Færri komust að en vildu þegar sala á sérhönnuðum Víkingstreyjum til styrktar góðu málefni fóru að sölu á miðnætti. Pöntunarkerfið hrundi en allar 210 treyjurnar sem voru í boði eru seldar. Treyjan er framleidd í minningu Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló. Kóróna og texti úr lagi hans má finna á treyjunni. 10. ágúst 2023 08:27 Kóróna og laglína Prins Póló á nýrri treyju Víkings Ný góðgerðartreyja Víkings í samstarfi við hönnuðinn Hildi Yeoman heiðrar minningu tónlistarmannsins Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló, sem lést langt fyrir aldur fram í september í fyrra eftir baráttu við krabbamein. Allur ágóði sölunnar rennur til Ljóssins. 8. ágúst 2023 15:19 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira
Um er að ræða treyju hannaða af Hildi Yeoman sem er framleidd í minningu Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló, til styrktar Ljósinu, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fólks sem hefur fengið krabbamein og aðstandenda þess. Salan átti að fara fram á miðnætti 10. ágúst en fjöldi áhugasamra var svo mikil að vefsíða Víkings hrundi. Henni var komið aftur í lag um klukkan hálf tvö og seldust treyjurnar þá upp á mettíma. Sjá einnig: Barist að næturlagi um nýjustu treyju Víkings Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var rætt við Halldór Smára Sigurðsson leikmann Víkings, sem átti hugmyndina að verkefninu, og Hildi Yeoman: „Hugmyndin snerist um það að gera eitthvað alveg nýtt í treyjuhönnun. Við vildum fá hönnuð með okkur í lið og þá að einkenni hönnuðarins myndu skína í gegn en ekki einkenni Víkings. Þess vegna leitaði ég til Hildar,“ segir Halldór Smári. „Þetta er ölduteikning. Nýja línan snerist um hafið. Okkur fannst það henta vel fyrir Víkingana, öldurnar,“ segir Hildur. Berglind Häsler, ekkja Svavars Péturs, ræddi einnig treyjuna en leitað var til hennar við skipulagningu treyjuverkefnisins. Berglind og fjölskylda býr í Fossvoginum og segir hún að það hafi alltaf verið draumur Prins Póló að semja víkingslagið. Á treyjunni eru skilaboðin „Nú er góður tími“ sem Berglind útskýrir: „Þetta er eitt af síðustu lögunum sem hann samdi, til þess að minna okkur á að núna er góður tími. Mér fannst það passa vel við fótboltann. Við viljum hafa góð skilaboð og það er sannarlega alltaf góð skilaboð að lifa í núinu.“
Tíska og hönnun Hjálparstarf Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Barist að næturlagi um nýjustu treyju Víkings Færri komust að en vildu þegar sala á sérhönnuðum Víkingstreyjum til styrktar góðu málefni fóru að sölu á miðnætti. Pöntunarkerfið hrundi en allar 210 treyjurnar sem voru í boði eru seldar. Treyjan er framleidd í minningu Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló. Kóróna og texti úr lagi hans má finna á treyjunni. 10. ágúst 2023 08:27 Kóróna og laglína Prins Póló á nýrri treyju Víkings Ný góðgerðartreyja Víkings í samstarfi við hönnuðinn Hildi Yeoman heiðrar minningu tónlistarmannsins Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló, sem lést langt fyrir aldur fram í september í fyrra eftir baráttu við krabbamein. Allur ágóði sölunnar rennur til Ljóssins. 8. ágúst 2023 15:19 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira
Barist að næturlagi um nýjustu treyju Víkings Færri komust að en vildu þegar sala á sérhönnuðum Víkingstreyjum til styrktar góðu málefni fóru að sölu á miðnætti. Pöntunarkerfið hrundi en allar 210 treyjurnar sem voru í boði eru seldar. Treyjan er framleidd í minningu Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló. Kóróna og texti úr lagi hans má finna á treyjunni. 10. ágúst 2023 08:27
Kóróna og laglína Prins Póló á nýrri treyju Víkings Ný góðgerðartreyja Víkings í samstarfi við hönnuðinn Hildi Yeoman heiðrar minningu tónlistarmannsins Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló, sem lést langt fyrir aldur fram í september í fyrra eftir baráttu við krabbamein. Allur ágóði sölunnar rennur til Ljóssins. 8. ágúst 2023 15:19