Stuðningsmenn Juventus vilja ekki sjá Lukaku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2023 14:30 Romelu Lukaku fann sig vel hjá Internazionale en hann hefur spilað þar á þremur af síðustu fjórum tímabilum. Getty/Nicolò Campo Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er enn að leita sér að liði og síðustu daga og vikur hefur þótt langlíkast að hann gangi til liðs við Juventus. Öfgastuðningsmenn Juventus eru aftur á móti allt annað en ánægðir með þær fréttir og hafa mótmælt þeim ítrekað harðlega. Þeir hafa borið borða þar sem þeir segjast ekki vilja sjá hann í búningi Juve og nú síðasta brutust þeir inn á leikvöllinn til að mótmæla komu Belgans. Þar sungu þeir að þeir vilji ekki sjá Lukaku. Stuðningsmenn Internazionale tóku því einnig mjög illa þegar fréttist af samningaviðræðum Lukaku við Juventus. Lukaku er því mjög óvinsæll hjá stuðningsmönnum þeirra tveggja félaga sem hafa kannski mesta þörfina fyrir þjónustu hans. Lukaku er þrítugur og var með 10 mörk í 25 leikjum með Inter í Seríu A á síðustu leiktíð. Hann var þar á láni frá Chelsea sem hafði keypt hann frá Inter fyrir 97,5 milljónir pund asumarið 2021. Samningur Lukaku við Chelsea nær til lok júní árið 2026 en hann er samt ekkert að fara að spila með enska liðinu. Ítölsku liðin eru í vandræðum með að kaupa hann frá Chelsea enda verður hann ekki sendur ódýr. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Ítalski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira
Öfgastuðningsmenn Juventus eru aftur á móti allt annað en ánægðir með þær fréttir og hafa mótmælt þeim ítrekað harðlega. Þeir hafa borið borða þar sem þeir segjast ekki vilja sjá hann í búningi Juve og nú síðasta brutust þeir inn á leikvöllinn til að mótmæla komu Belgans. Þar sungu þeir að þeir vilji ekki sjá Lukaku. Stuðningsmenn Internazionale tóku því einnig mjög illa þegar fréttist af samningaviðræðum Lukaku við Juventus. Lukaku er því mjög óvinsæll hjá stuðningsmönnum þeirra tveggja félaga sem hafa kannski mesta þörfina fyrir þjónustu hans. Lukaku er þrítugur og var með 10 mörk í 25 leikjum með Inter í Seríu A á síðustu leiktíð. Hann var þar á láni frá Chelsea sem hafði keypt hann frá Inter fyrir 97,5 milljónir pund asumarið 2021. Samningur Lukaku við Chelsea nær til lok júní árið 2026 en hann er samt ekkert að fara að spila með enska liðinu. Ítölsku liðin eru í vandræðum með að kaupa hann frá Chelsea enda verður hann ekki sendur ódýr. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Ítalski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira