Stal 660 milljónum króna af NBA deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 09:31 Terrence Williams reynir að verjast LeBron James í leik New Jersey Nets og Miami Heat í NBA-deildinni. Getty/Marc Serota/ Terrence Williams er fyrrum leikmaður í NBA deildinni í körfubolta sem þarf að dúsa í fangelsi næsta áratuginn. Williams var dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að skipuleggja og standa fyrir því að svíkja út fimm milljónir dollara út úr sjúkratryggingakerfi NBA deildarinnar. Williams var höfuðpaurinn í svikamyllu þar sem fyrrum leikmenn deildarinnar sendu inn falska reikninga til að fá útborgað úr tryggingakerfi NBA. Former Louisville basketball player Terrence Williams gets 10-year sentence, must pay heavy restitution, after federal conviction for defrauding NBA https://t.co/vBwmYOBTku— Eric Crawford (@ericcrawford) August 3, 2023 Hann var í hópi tuttugu manns sem voru ákærðir í þessu fjársvikamáli en þar á meðal voru þekktir NBA leikmenn eins og þeir Sebastian Telfair, Darius Miles og Glen “Big Baby” Davis. Saksóknarar sögðu að Williams hafi skipulagt allt saman og hafi sjálfur grætt að minnsta kosti þrjú hundruð þúsund dollara, fjörutíu milljónir íslenskra króna, í greiðslum undir borðið frá þeim sem nýttu sér svikamyllu hans. Telfair og Miles hafa viðurkennt sekt sína og bíða eftir dómi. Williams fékk þennan þunga dóm vegna hversu langt hann gekk í svindlinu. Á árunum 2017 til 2021 þá leitaði hann uppi aðra NBA leikmenn, falsaði undirskriftir þeirra, þóttist vera starfsmenn í heilbrigðiskerfinu og leitaði uppi heilsgæslufyrirtæki til að búa til fölsk bréf um þörf leikmanna á læknishjálp. Allt til þess að reyna að svíkja pening út úr sjúkratryggingakerfi NBA deildarinnar. Terrence Williams var valinn ellefti af New Jersey Nets í nýliðavalinu 2009. Hann lék í deildinni frá 2009 til 2013, alls 153 leiki þar sem hann var með 7,1 stig að meðaltali í leik. Ex-NBA player Terrence Williams sentenced to 10 years in prison for defrauding league health care plan. pic.twitter.com/b2xESGnXo0— NBA Latest (@nba_latest_) August 4, 2023 NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Williams var dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að skipuleggja og standa fyrir því að svíkja út fimm milljónir dollara út úr sjúkratryggingakerfi NBA deildarinnar. Williams var höfuðpaurinn í svikamyllu þar sem fyrrum leikmenn deildarinnar sendu inn falska reikninga til að fá útborgað úr tryggingakerfi NBA. Former Louisville basketball player Terrence Williams gets 10-year sentence, must pay heavy restitution, after federal conviction for defrauding NBA https://t.co/vBwmYOBTku— Eric Crawford (@ericcrawford) August 3, 2023 Hann var í hópi tuttugu manns sem voru ákærðir í þessu fjársvikamáli en þar á meðal voru þekktir NBA leikmenn eins og þeir Sebastian Telfair, Darius Miles og Glen “Big Baby” Davis. Saksóknarar sögðu að Williams hafi skipulagt allt saman og hafi sjálfur grætt að minnsta kosti þrjú hundruð þúsund dollara, fjörutíu milljónir íslenskra króna, í greiðslum undir borðið frá þeim sem nýttu sér svikamyllu hans. Telfair og Miles hafa viðurkennt sekt sína og bíða eftir dómi. Williams fékk þennan þunga dóm vegna hversu langt hann gekk í svindlinu. Á árunum 2017 til 2021 þá leitaði hann uppi aðra NBA leikmenn, falsaði undirskriftir þeirra, þóttist vera starfsmenn í heilbrigðiskerfinu og leitaði uppi heilsgæslufyrirtæki til að búa til fölsk bréf um þörf leikmanna á læknishjálp. Allt til þess að reyna að svíkja pening út úr sjúkratryggingakerfi NBA deildarinnar. Terrence Williams var valinn ellefti af New Jersey Nets í nýliðavalinu 2009. Hann lék í deildinni frá 2009 til 2013, alls 153 leiki þar sem hann var með 7,1 stig að meðaltali í leik. Ex-NBA player Terrence Williams sentenced to 10 years in prison for defrauding league health care plan. pic.twitter.com/b2xESGnXo0— NBA Latest (@nba_latest_) August 4, 2023
NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira