Jake Paul sigraði enn einn MMA-kappann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. ágúst 2023 12:31 Paul þjarmar hér að Diaz líkt og hann gerði allan bardagann. vísir/getty Youtube-stjarnan Jake Paul mætti MMA-goðsögninni Nate Diaz í hnefaleikabardaga í nótt. Bardaginn var merkilega skemmtilegur. Diaz er orðinn 38 ára gamall og á 34 MMA-bardaga á ferilskrá sinni. Bardagar hans gegn Conor McGregor standa þar upp úr. Jake Paul er aftur á móti 26 ára gamall. Paul þjarmaði að Diaz strax í fyrstu lotu og var mun betri í nánast öllum lotunum. Hann sendi Diaz í strigann í fimmtu lotu en það er hægara sagt en gert að rota þann kappa. WHAT A ROUND FOR JAKE 😱Watch #PaulDiaz LIVE on DAZN PPV NOW ON https://t.co/Yb1DVnmSYA 🥊@jakepaul | @natediaz209 | @mostvpromotions | @realfightinc | @celsiusofficial | #CELSIUSLiveFit | #CELSIUSBrandPartner pic.twitter.com/SszfFhsNHX— DAZN Boxing (@DAZNBoxing) August 6, 2023 Bardaginn fór alla tíu loturnar en Paul sigraði mjög sannfærandi á stigum hjá öllum dómurunum.Hann lýsti yfir vilja til þess að berjast næst við Diaz í MMA-bardaga. Diaz sagðist vera meira en klár í það. Paul hefur áður unnið MMA-kappana Ben Askren, Tyron Woodley og Anderson Silva í hnefaleikabardaga. Box Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Sjá meira
Diaz er orðinn 38 ára gamall og á 34 MMA-bardaga á ferilskrá sinni. Bardagar hans gegn Conor McGregor standa þar upp úr. Jake Paul er aftur á móti 26 ára gamall. Paul þjarmaði að Diaz strax í fyrstu lotu og var mun betri í nánast öllum lotunum. Hann sendi Diaz í strigann í fimmtu lotu en það er hægara sagt en gert að rota þann kappa. WHAT A ROUND FOR JAKE 😱Watch #PaulDiaz LIVE on DAZN PPV NOW ON https://t.co/Yb1DVnmSYA 🥊@jakepaul | @natediaz209 | @mostvpromotions | @realfightinc | @celsiusofficial | #CELSIUSLiveFit | #CELSIUSBrandPartner pic.twitter.com/SszfFhsNHX— DAZN Boxing (@DAZNBoxing) August 6, 2023 Bardaginn fór alla tíu loturnar en Paul sigraði mjög sannfærandi á stigum hjá öllum dómurunum.Hann lýsti yfir vilja til þess að berjast næst við Diaz í MMA-bardaga. Diaz sagðist vera meira en klár í það. Paul hefur áður unnið MMA-kappana Ben Askren, Tyron Woodley og Anderson Silva í hnefaleikabardaga.
Box Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Sjá meira