Diana Taurasi fyrst til að skora tíu þúsund stig í WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2023 17:01 Diana Taurasi hleypur hér brosandi í vörnina eftir að hafa skorað sitt tíu þúsundast stig í WNBA deildinni. AP/Matt York Bandaríska körfuboltakonan Diana Taurasi heldur áfram að bæta við stigamet sitt í WNBA deildinni í körfubolta og í nótt urðu stór tímamót hjá henni. Taurasi varð þá fyrsta konan til að skora tíu þúsund stig í WNBA deildinni. Hún var einnig sú fyrsta til að skora átta þúsund og níu þúsund stig. Taurasi þurfti að skora átján stig í leik Phoenix Mercury og Atlanta til að ná upp í tíu þúsund en gerði miklu meira en það. Þessi 41 árs gamli bakvörður skoraði alls 42 stig í leiknum eða það mesta sem hún hefur gert í einum leik frá árinu 2010. View this post on Instagram A post shared by WNBA (@wnba) Tíu þúsundasta stigið hennar kom í hús með þriggja stiga körfur en þær urðu alls sex hjá henni í leiknum. Hún er sú sem hefur skorað langflestar þriggja stiga körfur í sögu deildarinnar. Diana Taurasi hefur spilað í WNBA frá árinu 2004 og hefur þrisvar orðið WNBA meistari með liðinu. Hún hefur fimm sinnum orðið stighæst á tímabili og einu sinni verið kosin mikilvægasti leikmaðurinn (2009). Taurasi hefur unnið fimm Ólympíugull og þrjá heimsmeistaratitla með bandaríska landsliðinu auk þess að vinna Euroleague deildina sex sinnum. Diana Taurasi tonight: First WNBA player with 10K PTS Career-high 42 PTS in regulation First 40-point game since 2010 Oldest player in WNBA history to drop 40 pic.twitter.com/FnoeQAMyFF— ESPN (@espn) August 4, 2023 NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Taurasi varð þá fyrsta konan til að skora tíu þúsund stig í WNBA deildinni. Hún var einnig sú fyrsta til að skora átta þúsund og níu þúsund stig. Taurasi þurfti að skora átján stig í leik Phoenix Mercury og Atlanta til að ná upp í tíu þúsund en gerði miklu meira en það. Þessi 41 árs gamli bakvörður skoraði alls 42 stig í leiknum eða það mesta sem hún hefur gert í einum leik frá árinu 2010. View this post on Instagram A post shared by WNBA (@wnba) Tíu þúsundasta stigið hennar kom í hús með þriggja stiga körfur en þær urðu alls sex hjá henni í leiknum. Hún er sú sem hefur skorað langflestar þriggja stiga körfur í sögu deildarinnar. Diana Taurasi hefur spilað í WNBA frá árinu 2004 og hefur þrisvar orðið WNBA meistari með liðinu. Hún hefur fimm sinnum orðið stighæst á tímabili og einu sinni verið kosin mikilvægasti leikmaðurinn (2009). Taurasi hefur unnið fimm Ólympíugull og þrjá heimsmeistaratitla með bandaríska landsliðinu auk þess að vinna Euroleague deildina sex sinnum. Diana Taurasi tonight: First WNBA player with 10K PTS Career-high 42 PTS in regulation First 40-point game since 2010 Oldest player in WNBA history to drop 40 pic.twitter.com/FnoeQAMyFF— ESPN (@espn) August 4, 2023
NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira