Stefndi á Herjólfsdal en telur í fjöldasöng á Flúðum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. ágúst 2023 15:01 Bjössi í Greifunum stýrir brekkusöng á Flúðum næstkomandi sunnudagskvöld. Greifarnir „Það er einstök tilfinning þegar fólk syngur með í brekkunni. Það er dásamlegt og svo mikil ást í loftinu,“ segir tónlistarmaðurinn Sveinbjörn Grétarsson, þekktur sem Bjössi í Greifunum. Hann mun leiða brekkusönginn í Torfadal á Flúðum næstkomandi sunnudagskvöld. Óhætt er að segja að Bjössi sé atvinnumaður í faginu en hann hefur leitt brekkusönginn fyrir utan skemmtistaðinn Spot í Kópavogi síðastliðin þrettán ár við góðar undirtektir. „Fyrsta árið mættu um tuttugu manns sem hefur síðan haldist í kringum tvöþúsund síðastliðin ár,“ segir Bjössi. Skemmtistaðnum Spot var lokað í fyrrahaust. Bjössi stefndi á Herjólfsdal í Vestmannaeyjum í ár en svo var búið að skipuleggja skemmtun á Flúðum. Hann ætlar að búa til stemmningu á Flúðum í anda Herjólfsdals. „Stemmningin á sunnudagskvöldinu í Dalnum er hápunktur helgarinnar,“ segir Bjössi sem ætlar að gera sitt besta að framlengja hana á Flúðir um helgina. Aðspurður segir hann lagavalið byggjast á sígildum slögurum sem gestir hátíðarinnar ættu að geta tekið undir. „Lög á borð við Þórsmerkurljóð, Ég er kominn heim og annað sem allir ættu að kunna,“ segir Bjössi sem vonast til að sjá sem flesta. „Það hefur aldrei rignt dropi í brekkunni þessi þrettán ár í Kópavogi. Ég trúi ekki öðru en góða veðrið elti okkur á Flúðir í þetta skiptið,“ segir Bjössi. Brekkusöngnum verður streymt á Stöð 2 Vísi (rás 5 hjá Vodafone og 8 hjá Símanum) og hér á Vísi á sunnudaginn klukkan 21:30. Nánari upplýsingar um viðburðinn má nálgast á vefsíðunni Flúðir um Versló. Þá má nálgast söngtexta viðburðarins á www.greifarnir.is/brekkan fyrir þá sem vilja taka virkan þátt í gleðinni. Brekkusöngur á Flúðum Hrunamannahreppur Tónleikar á Íslandi Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Fleiri fréttir Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Sjá meira
Óhætt er að segja að Bjössi sé atvinnumaður í faginu en hann hefur leitt brekkusönginn fyrir utan skemmtistaðinn Spot í Kópavogi síðastliðin þrettán ár við góðar undirtektir. „Fyrsta árið mættu um tuttugu manns sem hefur síðan haldist í kringum tvöþúsund síðastliðin ár,“ segir Bjössi. Skemmtistaðnum Spot var lokað í fyrrahaust. Bjössi stefndi á Herjólfsdal í Vestmannaeyjum í ár en svo var búið að skipuleggja skemmtun á Flúðum. Hann ætlar að búa til stemmningu á Flúðum í anda Herjólfsdals. „Stemmningin á sunnudagskvöldinu í Dalnum er hápunktur helgarinnar,“ segir Bjössi sem ætlar að gera sitt besta að framlengja hana á Flúðir um helgina. Aðspurður segir hann lagavalið byggjast á sígildum slögurum sem gestir hátíðarinnar ættu að geta tekið undir. „Lög á borð við Þórsmerkurljóð, Ég er kominn heim og annað sem allir ættu að kunna,“ segir Bjössi sem vonast til að sjá sem flesta. „Það hefur aldrei rignt dropi í brekkunni þessi þrettán ár í Kópavogi. Ég trúi ekki öðru en góða veðrið elti okkur á Flúðir í þetta skiptið,“ segir Bjössi. Brekkusöngnum verður streymt á Stöð 2 Vísi (rás 5 hjá Vodafone og 8 hjá Símanum) og hér á Vísi á sunnudaginn klukkan 21:30. Nánari upplýsingar um viðburðinn má nálgast á vefsíðunni Flúðir um Versló. Þá má nálgast söngtexta viðburðarins á www.greifarnir.is/brekkan fyrir þá sem vilja taka virkan þátt í gleðinni.
Brekkusöngur á Flúðum Hrunamannahreppur Tónleikar á Íslandi Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Fleiri fréttir Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Sjá meira