Segir klúður Þjóðverja það óvæntasta í sögu kvennaboltans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2023 15:01 Lea Schüller og stöllur hennar í þýska landsliðinu hafa lokið leik á HM. getty/Joe Prior Fyrrverandi landsliðskona Englands í fótbolta segir að það að Þýskaland hafi ekki komist upp úr sínum riðli á HM sé það óvæntasta í sögu kvennaboltans. Þýskaland, sem varð heimsmeistari 2003 og 2007, féll úr leik í riðlakeppninni eftir að hafa mistekist að vinna Suður-Kóreu í dag. Leikurinn fór 1-1 og Kólumbía og Marokkó fóru áfram á kostnað Þýskalands. „Vá, ég er hreinlega í áfalli. Þetta er það óvæntasta í sögu kvennaboltans,“ sagði Fara Williams, fyrrverandi leikmaður enska landsliðsins, á BBC. „Fyrir Þýskaland, silfurlið síðasta Evrópumóts, að vera slegið út úr riðlakeppninni eftir að hafa verið talið sigurstranglegast er fyrir mér það óvæntasta í sögu kvennaboltans. Frammistaða Þjóðverja í síðustu tveimur leikjunum olli miklum vonbrigðum svo þetta var sanngjarnt.“ Þýskaland rústaði Marokkó, 6-0, í fyrsta leik sínum í H-riðli en tapaði svo fyrir Kólumbíu, 1-2, í öðrum leiknum. Í leiknum gegn Suður-Kóreu í dag lenti Þýskaland 0-1 undir strax á 6. mínútu. Alexandra Popp jafnaði þremur mínútum fyrir hálfleik en Þjóðverjum tókst ekki að skora sigurmarkið sem hefði fært þeim sæti í sextán liða úrslitum. Liðið sem fékk silfur á EM í fyrra og er í 2. sæti á styrkleikalista FIFA er því úr leik á HM og á heimleið með skottið á milli lapppanna. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Þýski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira
Þýskaland, sem varð heimsmeistari 2003 og 2007, féll úr leik í riðlakeppninni eftir að hafa mistekist að vinna Suður-Kóreu í dag. Leikurinn fór 1-1 og Kólumbía og Marokkó fóru áfram á kostnað Þýskalands. „Vá, ég er hreinlega í áfalli. Þetta er það óvæntasta í sögu kvennaboltans,“ sagði Fara Williams, fyrrverandi leikmaður enska landsliðsins, á BBC. „Fyrir Þýskaland, silfurlið síðasta Evrópumóts, að vera slegið út úr riðlakeppninni eftir að hafa verið talið sigurstranglegast er fyrir mér það óvæntasta í sögu kvennaboltans. Frammistaða Þjóðverja í síðustu tveimur leikjunum olli miklum vonbrigðum svo þetta var sanngjarnt.“ Þýskaland rústaði Marokkó, 6-0, í fyrsta leik sínum í H-riðli en tapaði svo fyrir Kólumbíu, 1-2, í öðrum leiknum. Í leiknum gegn Suður-Kóreu í dag lenti Þýskaland 0-1 undir strax á 6. mínútu. Alexandra Popp jafnaði þremur mínútum fyrir hálfleik en Þjóðverjum tókst ekki að skora sigurmarkið sem hefði fært þeim sæti í sextán liða úrslitum. Liðið sem fékk silfur á EM í fyrra og er í 2. sæti á styrkleikalista FIFA er því úr leik á HM og á heimleið með skottið á milli lapppanna.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Þýski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira