Bergrós spennt fyrir lokadeginum þrátt fyrir allt sem undan er gengið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2023 10:50 Bergrós Björnsdóttir ofhitnaði á fyrsta degi og þá er mjög mikilvægt að kæla sig niður á milli krefjandi greina. Móðir hennar náði þessari mynd af henni í ísbaði í gær. @begga_bolstrari Bergrós Björnsdóttir er í sjöunda sæti fyrir lokadaginn í keppni sextán til sautján ára stelpna á heimsleikunum í CrossFit en á samt enn möguleika á að hækka sig í dag enda munar ekki miklu á henni og stelpunum fyrir ofan hana. Annar dagurinn byrjaði snemma og var langar því auk þess að keppa í greinum greinum þá var einnig Opnunarhátíð heimsleikanna þar sem íslenski hópurinn gekk saman inn. Bergrós byrjaði báða daga mjög vel en hún kom fjórða í mark í fyrstu grein gærdagsins, aðeins örfáum sekúndum á eftir þeirri í þriðja sætinu. Hún datt niður í sjöunda sætið eftir tvær síðustu greinar dagsins. Síðasta greinin var fimm kílómetra hlaup þar með Bergrós var hæstánægð með sína frammistöðu. Það sem gerir þennan lokadag svo spennandi er að það munar svo litlu á stelpunum sem eru í þriðja til áttunda sæti. Þær eiga því allar enn möguleika á að enda á verðlaunapallinum gangi allt upp í síðustu tveimur greinum mótsins. Hitaslagið á fyrsta degi setti mikið strik í reikninginn hjá þessari sextán ára gömlu CrossFit konu en það sýnir mikinn styrk að halda ótrauð áfram í svo miklu mótlæti. „Síðustu dagar hafa verið alveg svakalega mikil reynsla fyrir Bergrós og það er í raun alveg ótrúlegt hversu vel hún er stemmd þrátt fyrir allt sem undan er gengið. Hugarfarið er bara jákvætt og er hún mjög spennt fyrir deginum,“ segir Berglind Hafsteinsdóttir, móðir Bergrósar sem er úti til að styðja við bakið á dóttur sinni.Fyrsta grein dagsins hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma en sú síðari verður svo seinna í kvöld. CrossFit Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Sjá meira
Annar dagurinn byrjaði snemma og var langar því auk þess að keppa í greinum greinum þá var einnig Opnunarhátíð heimsleikanna þar sem íslenski hópurinn gekk saman inn. Bergrós byrjaði báða daga mjög vel en hún kom fjórða í mark í fyrstu grein gærdagsins, aðeins örfáum sekúndum á eftir þeirri í þriðja sætinu. Hún datt niður í sjöunda sætið eftir tvær síðustu greinar dagsins. Síðasta greinin var fimm kílómetra hlaup þar með Bergrós var hæstánægð með sína frammistöðu. Það sem gerir þennan lokadag svo spennandi er að það munar svo litlu á stelpunum sem eru í þriðja til áttunda sæti. Þær eiga því allar enn möguleika á að enda á verðlaunapallinum gangi allt upp í síðustu tveimur greinum mótsins. Hitaslagið á fyrsta degi setti mikið strik í reikninginn hjá þessari sextán ára gömlu CrossFit konu en það sýnir mikinn styrk að halda ótrauð áfram í svo miklu mótlæti. „Síðustu dagar hafa verið alveg svakalega mikil reynsla fyrir Bergrós og það er í raun alveg ótrúlegt hversu vel hún er stemmd þrátt fyrir allt sem undan er gengið. Hugarfarið er bara jákvætt og er hún mjög spennt fyrir deginum,“ segir Berglind Hafsteinsdóttir, móðir Bergrósar sem er úti til að styðja við bakið á dóttur sinni.Fyrsta grein dagsins hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma en sú síðari verður svo seinna í kvöld.
CrossFit Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Sjá meira