Jafntefli hjá Brynjari Birni og Omar Sowe gerði þrennu Andri Már Eggertsson skrifar 2. ágúst 2023 21:15 Leiknir valtaði yfir ÍA 1-5 Það var spiluð heil umferð í Lengjudeild karla í kvöld. Fjölnir komst aftur á sigurbraut eftir 0-1 sigur á Þór Akureyri fyrir norðan. Leikurinn var markalaus í 85 mínútur en þá braut Guðmundur Karl Guðmundsson ísinn og gerði sigurmarkið. Grindavík gerði 1-1 jafntefli gegn Vestra í fyrsta leik Brynjars Bjarnar Gunnarssonar sem tók við liðinu af Helga Sigurðssyni. Benedikt Waren kom Vestra yfir en Óskar Örn Hauksson jafnaði úr víti í seinni hálfleik. Leiknir vann sannfærandi sigur gegn ÍA upp á Skaga 1-5. Róbert Hauksson kom Leikni yfir og Omar Sowe bætti við öðru marki gestanna. Viktor Jónsson minnkaði síðan muninn og staðan var 1-2 í hálfleik. Andi Hoti gerði síðan þriðja mark Leiknis í síðari hálfleik. Omar Sowe hélt áfram að blómstra og bætti við tveimur mörkum. Niðurstaðan 1-5 sigur Leiknis Njarðvík byrjaði með látum í Laugardalnum og skoraði fjögur mörk á fyrstu 33 mínútunum. Þeir Oumar Diouck, Rafael Alexandre Romão Victor, Gísli Martin Sigurðsson og João Ananias gerðu mörkin. Þróttur gafst hins vegar ekki upp og svaraði með tveimur mörkum frá Hinriki Harðarsyni og Kára Kristjánssyni. Undir lok leiks gerði Oumar Diouck fimmta mark Njarðvíkur en Eiríkur Þorsteinsson Blöndal minnkaði muninn fyrir heimamenn en þar við sat 3-5 sigur Njarðvíkur. Það var nágrannaslagur þegar Selfoss og Ægir áttust við. Þorlákur Breki Baxter kom heimamönnum yfir en Ivo Braz jafnaði. Þorlákur Breki var síðan aftur á ferðinni þegar hann gerði annað mark heimamanna. Aron Fannar Birgisson kláraði svo leikinn endanlega þegar hann skoraði þriðja mark Selfyssinga og niðurstaðan 3-1 sigur. Afturelding og Grótta gerðu 1-1 jafntefli. Kristófer Orri Pétursson kom Gróttu yfir og allt benti til þess að gestirnir myndu taka sigur en Bjarni Páll Linnet Runólfsson jafnaði í uppbótartíma. Lengjudeild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Sjá meira
Fjölnir komst aftur á sigurbraut eftir 0-1 sigur á Þór Akureyri fyrir norðan. Leikurinn var markalaus í 85 mínútur en þá braut Guðmundur Karl Guðmundsson ísinn og gerði sigurmarkið. Grindavík gerði 1-1 jafntefli gegn Vestra í fyrsta leik Brynjars Bjarnar Gunnarssonar sem tók við liðinu af Helga Sigurðssyni. Benedikt Waren kom Vestra yfir en Óskar Örn Hauksson jafnaði úr víti í seinni hálfleik. Leiknir vann sannfærandi sigur gegn ÍA upp á Skaga 1-5. Róbert Hauksson kom Leikni yfir og Omar Sowe bætti við öðru marki gestanna. Viktor Jónsson minnkaði síðan muninn og staðan var 1-2 í hálfleik. Andi Hoti gerði síðan þriðja mark Leiknis í síðari hálfleik. Omar Sowe hélt áfram að blómstra og bætti við tveimur mörkum. Niðurstaðan 1-5 sigur Leiknis Njarðvík byrjaði með látum í Laugardalnum og skoraði fjögur mörk á fyrstu 33 mínútunum. Þeir Oumar Diouck, Rafael Alexandre Romão Victor, Gísli Martin Sigurðsson og João Ananias gerðu mörkin. Þróttur gafst hins vegar ekki upp og svaraði með tveimur mörkum frá Hinriki Harðarsyni og Kára Kristjánssyni. Undir lok leiks gerði Oumar Diouck fimmta mark Njarðvíkur en Eiríkur Þorsteinsson Blöndal minnkaði muninn fyrir heimamenn en þar við sat 3-5 sigur Njarðvíkur. Það var nágrannaslagur þegar Selfoss og Ægir áttust við. Þorlákur Breki Baxter kom heimamönnum yfir en Ivo Braz jafnaði. Þorlákur Breki var síðan aftur á ferðinni þegar hann gerði annað mark heimamanna. Aron Fannar Birgisson kláraði svo leikinn endanlega þegar hann skoraði þriðja mark Selfyssinga og niðurstaðan 3-1 sigur. Afturelding og Grótta gerðu 1-1 jafntefli. Kristófer Orri Pétursson kom Gróttu yfir og allt benti til þess að gestirnir myndu taka sigur en Bjarni Páll Linnet Runólfsson jafnaði í uppbótartíma.
Lengjudeild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Sjá meira