Enn á lífi þökk sé systur sinni Máni Snær Þorláksson skrifar 2. ágúst 2023 13:38 Jamie Foxx þakkar systur sinni fyrir að hafa bjargað lífi sínu. EPA/NINA PROMMER Bandaríski leikarinn Jamie Foxx segir að það sé systur sinni að þakka að hann sé ennþá á lífi í dag. Leikarinn lagðist inn á sjúkrahús fyrr á árinu en hefur ekki gefaið upp mörg smáatriði varðandi það hvað kom fyrir. „Án þín þá væri ég ekki hér... ef þú hefðir ekki tekið þessar ákvarðanir sem þú tókst þá hefði ég týnt lífinu mínu,“ segir Foxx í afmæliskveðju til systur sinnar, Deidra Dixon, sem hann birtir á samfélagsmiðlinum Instagram. „Ég elska þig að eilífu, til hamingju með afmælið.“ Greint var frá því í apríl á þessu ári að Foxx hafi lagst inn á sjúkrahús vegna heilsufarslegra vandamála. Þá kom fram að hann væri á batavegi. Litlar upplýsingar voru þó um það hvað hefði komið fyrir. Það leið töluverður tími þar til það komu meiri upplýsingar í ljós. Foxx birti myndband á Instagram rúmum þremur mánuðum eftir að hann lagðist inn á sjúkrahús og tjáði sig um það sem gerðist. Hann gaf þó ekki upp mikið af smáatriðum. „Ég gekk í gegnum eitthvað sem ég hélt að ég þyrfti aldrei að ganga í gegnum,“ segir leikarinn í því myndbandi. „Ég veit að mörg ykkar voru að bíða og þið vilduð fá uppfærslu á stöðu mála en ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá vildi ég ekki að þið sæjuð mig eins og ég var.“ Foxx segir þó að það að hann hafi ekki tjáð sig hafi ollið því að fólk fór að slúðra um hvað hefði gerst. Til að mynda voru getgátur um að hann hefði orðið blindur eða lamast en hann þvertók fyrir það. Þó vildi hann ekki segja mikið um hvað hefði nákvæmlega gerst. „En ég gekk í gegnum... ég fór til helvítis og til baka,“ segir Foxx sem fullvissar svo aðdáendur sína að hann sé ekki að leggjast í helgan stein. „Ég sný aftur og ég get unnið.“ Hollywood Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Sjá meira
„Án þín þá væri ég ekki hér... ef þú hefðir ekki tekið þessar ákvarðanir sem þú tókst þá hefði ég týnt lífinu mínu,“ segir Foxx í afmæliskveðju til systur sinnar, Deidra Dixon, sem hann birtir á samfélagsmiðlinum Instagram. „Ég elska þig að eilífu, til hamingju með afmælið.“ Greint var frá því í apríl á þessu ári að Foxx hafi lagst inn á sjúkrahús vegna heilsufarslegra vandamála. Þá kom fram að hann væri á batavegi. Litlar upplýsingar voru þó um það hvað hefði komið fyrir. Það leið töluverður tími þar til það komu meiri upplýsingar í ljós. Foxx birti myndband á Instagram rúmum þremur mánuðum eftir að hann lagðist inn á sjúkrahús og tjáði sig um það sem gerðist. Hann gaf þó ekki upp mikið af smáatriðum. „Ég gekk í gegnum eitthvað sem ég hélt að ég þyrfti aldrei að ganga í gegnum,“ segir leikarinn í því myndbandi. „Ég veit að mörg ykkar voru að bíða og þið vilduð fá uppfærslu á stöðu mála en ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá vildi ég ekki að þið sæjuð mig eins og ég var.“ Foxx segir þó að það að hann hafi ekki tjáð sig hafi ollið því að fólk fór að slúðra um hvað hefði gerst. Til að mynda voru getgátur um að hann hefði orðið blindur eða lamast en hann þvertók fyrir það. Þó vildi hann ekki segja mikið um hvað hefði nákvæmlega gerst. „En ég gekk í gegnum... ég fór til helvítis og til baka,“ segir Foxx sem fullvissar svo aðdáendur sína að hann sé ekki að leggjast í helgan stein. „Ég sný aftur og ég get unnið.“
Hollywood Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Sjá meira