Mark Jackson sagt upp störfum hjá ESPN Siggeir Ævarsson skrifar 1. ágúst 2023 22:31 Mark Jackson þungur á brún Vísir/Getty Mark Jackson var í gær sagt upp störfum sem lýsandi á ESPN stöðinni bandarísku. Miklar hrókeringar eru í gangi í starfsliði stöðvarinnar en Jeff Van Gundy var sagt upp störfum í lok júní eftir 16 ár hjá stöðinni. Þeir félagar Jackson og Van Gundy hafa undanfarin ár myndað sannkallað þungavigtarteymi í lýsingum í NBA deildinni ásamt Mike Breen, sem er nú einn eftir á stöðinni af þríeykinu. Sjálfur hefur Jackson verið samanlagt 15 ár við störf hjá ESPN og sagði hann uppsögnina koma sér mjög á óvart. Jackson gaf út yfirlýsingu um málið á samfélagsmiðlum þar sem hann sagði m.a: „Í morgun var mér óvænt tjáð að krafta minna væri ekki lengur óskað hjá ESPN. Þó svo að ég sé bæði óánægður og hneykslaður á hversu brátt þetta bar að vil ég samt þakka ESPN og öllu starfsfólkinu þar fyrir að leyfa mér að vera hluti af þessu teymi síðustu 15 plús ár.“ pic.twitter.com/fnhpKAt05K— Mark Jackson (@MarkJackson13) August 1, 2023 Talið er að ESPN ætli að veita Doris Burke stöðuhækkun og hún taki yfir aðra lýsendastöðuna og Doc Rivers verði ráðinn í hina en Rivers hefur verið atvinnulaus síðan í vor þegar Philadelphia 76ers ráku hann eftir að liðið tapaði í leik sjö í undanúrslitum Austurdeildarinnar gegn Boston. Meet ESPN s New Big 3: Mike Breen Doc Rivers Doris Burke ESPN is closing in on promoting Doris Burke to the NBA Finals, hiring Doc Rivers to join her and jettisoning Mark Jackson to the B team or off the network, The Post has learned. In the wake of Jeff Van Gundy s pic.twitter.com/vAI6eGAYfr— NBACentral (@TheDunkCentral) July 31, 2023 Körfubolti NBA Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
Þeir félagar Jackson og Van Gundy hafa undanfarin ár myndað sannkallað þungavigtarteymi í lýsingum í NBA deildinni ásamt Mike Breen, sem er nú einn eftir á stöðinni af þríeykinu. Sjálfur hefur Jackson verið samanlagt 15 ár við störf hjá ESPN og sagði hann uppsögnina koma sér mjög á óvart. Jackson gaf út yfirlýsingu um málið á samfélagsmiðlum þar sem hann sagði m.a: „Í morgun var mér óvænt tjáð að krafta minna væri ekki lengur óskað hjá ESPN. Þó svo að ég sé bæði óánægður og hneykslaður á hversu brátt þetta bar að vil ég samt þakka ESPN og öllu starfsfólkinu þar fyrir að leyfa mér að vera hluti af þessu teymi síðustu 15 plús ár.“ pic.twitter.com/fnhpKAt05K— Mark Jackson (@MarkJackson13) August 1, 2023 Talið er að ESPN ætli að veita Doris Burke stöðuhækkun og hún taki yfir aðra lýsendastöðuna og Doc Rivers verði ráðinn í hina en Rivers hefur verið atvinnulaus síðan í vor þegar Philadelphia 76ers ráku hann eftir að liðið tapaði í leik sjö í undanúrslitum Austurdeildarinnar gegn Boston. Meet ESPN s New Big 3: Mike Breen Doc Rivers Doris Burke ESPN is closing in on promoting Doris Burke to the NBA Finals, hiring Doc Rivers to join her and jettisoning Mark Jackson to the B team or off the network, The Post has learned. In the wake of Jeff Van Gundy s pic.twitter.com/vAI6eGAYfr— NBACentral (@TheDunkCentral) July 31, 2023
Körfubolti NBA Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira