Einstakt hús hönnunarhjóna í Rjúpufelli Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. ágúst 2023 12:30 Fallegt hús hönnunarhjóna í Breiðholti. Vel skipulagt og smekklegt tvöhundruð fermetra raðhús við Rjúpufell 24 í Breiðholti er til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru tæpar 105 milljónir. Um er að ræða rúmlega tvöhundruð fermetra hús byggt árið 1974 sem hefur fengið töluverðar endurbætur að innan. Í eldhúsi er nýleg hvít innrétting með góðu skápaplássi og gaseldavél, auk þess var baðherbergi endurnýjað að fullu. Húsið eru rúmir tvöhundruð fermetrar byggt árið 1974.Fasteignaljósmyndun Hansahillur úr tekki prýða vegginn sem tengir eldhús, stofu og borðstofu.Fasteignaljósmyndun Hvít innrétting í eldhúsi er nýleg með góðu skápaplássi.Fasteignaljósmyndun Retró húsgögn sameina rýmin hússins.Fasteignaljósmyndun Retró-stíll Núverandi eigendur eignarinnar eru hjónin Daníel Stefánsson grafískur hönnuður hjá VERT markaðsstofu og Karitas Pálsdóttir grafískur hönnuður og verkefnastjóri hjá IKEA, sem hafa búið sér einkar fallegt heimili í sannkölluðum retró-stíl. Hansahillur úr tekki prýða vegginn í stofunni þar sem bækur og fallegir munir fá að njóta sín. Retróhúsgögn svo sem stólar, kommóður og hurðir má sjá víðsvegar um húsið sem myndar fallega heildarmynd. Stofa, eldhús og borðstofa eru í opnu flæðandi rými með gegnheilu viðargólfi. Útgengt er úr stofu í á sólpall og vel gróinn garð. Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis. Baðherbergi hefur verið endurnýjað.Fasteignaljósmyndun þrjú svefnherbergi eru í húsinu auk frístundarýmis í kjallara.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergi er notalegt.Fasteignaljósmyndun Barnaherbergið er smart og hlýlegt.Fasteignaljósmyndun Skjólgóður pallur er við húsið ásamt grónum garði.Fasteignaljósmyndun Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Setja einstaka lóð á Arnarnesinu á sölu Hjónin Alexandra Ívarsdóttir búðareigandi og Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnukappi hafa sett einstaka lóð við Mávanes 5 á Arnarnesinu í Garðabæ á sölu. 28. júlí 2023 16:27 Friðrik Ómar selur slotið Söngvarinn síkáti, Friðrik Ómar hefur sett hús sitt á sölu en eignin er staðsett norður á Akureyri. Ásett verð fyrir fermetrana 139 eru rúmar 68 milljónir. 14. júlí 2023 16:01 Eigandi Íslensku auglýsingastofunnar selur slotið í Garðabæ Þormóður Jónsson, eigandi Íslensku auglýsingastofunnar, og eiginkona hans Sigríður Garðarsdóttir hafa sett fallegt einbýlishús sitt við Sunnuflöt í Garðabæ til sölu. 3. júlí 2023 16:14 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar ein þeirra var kölluð heimsk Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira
Um er að ræða rúmlega tvöhundruð fermetra hús byggt árið 1974 sem hefur fengið töluverðar endurbætur að innan. Í eldhúsi er nýleg hvít innrétting með góðu skápaplássi og gaseldavél, auk þess var baðherbergi endurnýjað að fullu. Húsið eru rúmir tvöhundruð fermetrar byggt árið 1974.Fasteignaljósmyndun Hansahillur úr tekki prýða vegginn sem tengir eldhús, stofu og borðstofu.Fasteignaljósmyndun Hvít innrétting í eldhúsi er nýleg með góðu skápaplássi.Fasteignaljósmyndun Retró húsgögn sameina rýmin hússins.Fasteignaljósmyndun Retró-stíll Núverandi eigendur eignarinnar eru hjónin Daníel Stefánsson grafískur hönnuður hjá VERT markaðsstofu og Karitas Pálsdóttir grafískur hönnuður og verkefnastjóri hjá IKEA, sem hafa búið sér einkar fallegt heimili í sannkölluðum retró-stíl. Hansahillur úr tekki prýða vegginn í stofunni þar sem bækur og fallegir munir fá að njóta sín. Retróhúsgögn svo sem stólar, kommóður og hurðir má sjá víðsvegar um húsið sem myndar fallega heildarmynd. Stofa, eldhús og borðstofa eru í opnu flæðandi rými með gegnheilu viðargólfi. Útgengt er úr stofu í á sólpall og vel gróinn garð. Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis. Baðherbergi hefur verið endurnýjað.Fasteignaljósmyndun þrjú svefnherbergi eru í húsinu auk frístundarýmis í kjallara.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergi er notalegt.Fasteignaljósmyndun Barnaherbergið er smart og hlýlegt.Fasteignaljósmyndun Skjólgóður pallur er við húsið ásamt grónum garði.Fasteignaljósmyndun
Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Setja einstaka lóð á Arnarnesinu á sölu Hjónin Alexandra Ívarsdóttir búðareigandi og Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnukappi hafa sett einstaka lóð við Mávanes 5 á Arnarnesinu í Garðabæ á sölu. 28. júlí 2023 16:27 Friðrik Ómar selur slotið Söngvarinn síkáti, Friðrik Ómar hefur sett hús sitt á sölu en eignin er staðsett norður á Akureyri. Ásett verð fyrir fermetrana 139 eru rúmar 68 milljónir. 14. júlí 2023 16:01 Eigandi Íslensku auglýsingastofunnar selur slotið í Garðabæ Þormóður Jónsson, eigandi Íslensku auglýsingastofunnar, og eiginkona hans Sigríður Garðarsdóttir hafa sett fallegt einbýlishús sitt við Sunnuflöt í Garðabæ til sölu. 3. júlí 2023 16:14 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar ein þeirra var kölluð heimsk Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira
Setja einstaka lóð á Arnarnesinu á sölu Hjónin Alexandra Ívarsdóttir búðareigandi og Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnukappi hafa sett einstaka lóð við Mávanes 5 á Arnarnesinu í Garðabæ á sölu. 28. júlí 2023 16:27
Friðrik Ómar selur slotið Söngvarinn síkáti, Friðrik Ómar hefur sett hús sitt á sölu en eignin er staðsett norður á Akureyri. Ásett verð fyrir fermetrana 139 eru rúmar 68 milljónir. 14. júlí 2023 16:01
Eigandi Íslensku auglýsingastofunnar selur slotið í Garðabæ Þormóður Jónsson, eigandi Íslensku auglýsingastofunnar, og eiginkona hans Sigríður Garðarsdóttir hafa sett fallegt einbýlishús sitt við Sunnuflöt í Garðabæ til sölu. 3. júlí 2023 16:14