Félagaskipti Højlund til Manchester United klár Siggeir Ævarsson skrifar 29. júlí 2023 19:30 Højlund hefur verið iðinn við kolann í markaskorun með danska landsliðinu, þar sem hann er með sex mörk í jafnmörgum leikjum Vísir/Getty Manchester United og Atalanta hafa komist að samkomulagi um kaupverð á danska framherjanum Rasmus Højlund en United mun reiða fram rúmar 70 milljónir evra alls. Højlund hafði áður komist að munnlegu samkomulagi við United og virðist sem svo að áhugi PSG á að fá leikmanninn í sínar raðir hafi engu breytt þar um. Þar fyrir utan var tilboð PSG töluvert lægra en forsvarsmenn Atalanta höfðu gert sér vonir um, en samingaviðræður þeirra og United hafa nú staðið yfir í nokkurn tíma og virðist sem svo að samningamenn United hafi haft betur. Atalanta höfðu vonast eftir allt að 100 milljónum evra en þurfa að sætta sig við 70 eins og United höfðu lagt upp með að greiða. Rasmus Højlund to Manchester United, here we go! Agreement reached right now with Atalanta #MUFCPackage will be around 70m with add ons, clubs preparing documents in the next 24 hours.Højlund agreed 5 year deal ten days ago as he only wanted Manchester United. pic.twitter.com/MVN0ubeH7O— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 29, 2023 Atalanta léku vináttuleik í dag við Bournemouth þar sem Højlund kom ekkert við sögu. Einhver pappírsvinna er nú eftir en reiknað er með að félögin gangi frá henni á næstu 24-48 tímum og Højlund fari í læknisskoðun hjá United í kjölfarið. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United hafa náð samkomulagi við Rasmus Højlund en hiksta á verðmiðanum Manchester United og danski framherjinn Rasmus Højlund hafa náð saman um kaup og kjör samkvæmt Fabrizio Romano. Á borðinu liggur fimm ára samningur en enn ber mikið á milli United og Atalanta um endanlegt kaupverð. 25. júlí 2023 19:01 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Højlund hafði áður komist að munnlegu samkomulagi við United og virðist sem svo að áhugi PSG á að fá leikmanninn í sínar raðir hafi engu breytt þar um. Þar fyrir utan var tilboð PSG töluvert lægra en forsvarsmenn Atalanta höfðu gert sér vonir um, en samingaviðræður þeirra og United hafa nú staðið yfir í nokkurn tíma og virðist sem svo að samningamenn United hafi haft betur. Atalanta höfðu vonast eftir allt að 100 milljónum evra en þurfa að sætta sig við 70 eins og United höfðu lagt upp með að greiða. Rasmus Højlund to Manchester United, here we go! Agreement reached right now with Atalanta #MUFCPackage will be around 70m with add ons, clubs preparing documents in the next 24 hours.Højlund agreed 5 year deal ten days ago as he only wanted Manchester United. pic.twitter.com/MVN0ubeH7O— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 29, 2023 Atalanta léku vináttuleik í dag við Bournemouth þar sem Højlund kom ekkert við sögu. Einhver pappírsvinna er nú eftir en reiknað er með að félögin gangi frá henni á næstu 24-48 tímum og Højlund fari í læknisskoðun hjá United í kjölfarið.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United hafa náð samkomulagi við Rasmus Højlund en hiksta á verðmiðanum Manchester United og danski framherjinn Rasmus Højlund hafa náð saman um kaup og kjör samkvæmt Fabrizio Romano. Á borðinu liggur fimm ára samningur en enn ber mikið á milli United og Atalanta um endanlegt kaupverð. 25. júlí 2023 19:01 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Manchester United hafa náð samkomulagi við Rasmus Højlund en hiksta á verðmiðanum Manchester United og danski framherjinn Rasmus Højlund hafa náð saman um kaup og kjör samkvæmt Fabrizio Romano. Á borðinu liggur fimm ára samningur en enn ber mikið á milli United og Atalanta um endanlegt kaupverð. 25. júlí 2023 19:01