Fram ekki farið í formlegar viðræður við aðra þjálfara Aron Guðmundsson skrifar 28. júlí 2023 12:31 Greint var frá starfslokum Jóns Þóris Sveinssonar í gær Vísir/Pawel Cieslikiewicz Agnar Þór Hilmarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, segir það afar þungbæra ákvörðun fyrir félagið að binda enda á samstarf sitt við Jón Þóri Sveinsson sem þjálfari karlalið félagsins í Bestu deildinni. Jón hafi tekið fréttunum af fagmennsku en engar formlegar viðræður hafa átt sér stað við mögulega arftaka Jóns í starfi til frambúðar. „Líkt og kom fram í tilkynningu okkar og eins og þessar ákvarðanir eru nú alltaf, þá er þetta erfið ákvörðun að taka og kannski sérstaklega í þessu tilviki í ljósi þess hvers á undan er gengið og tengsl okkar við Jón Þóri og hans framlag til félagsins.“ Hvernig tók Jón Þórir þessum fréttum? „Nonni er náttúrulega alltaf mjög fagmannlegur og rosalega góður karakter. Hann er eldri en tvær vetur í þessum bransi og tók þessu því mjög fagmannlega. En auðvitað er þetta alltaf erfitt.“ Er leit að nýjum þjálfara hafin? „Ragnar Sigurðsson hefur tekið við liðinu ásamt Aðalsteini Aðalsteinssyni og ekkert útilokað með að þeir stýri liðinu áfram en á sama skapi heldur ekkert útilokað að nýr þjálfari verði ráðinn inn áður en að tímabilinu lýkur.“ Hafið þið rætt við einhverja þjálfara fyrir utan þessa sem hafa nú tekið við liðinu? „Ekki enn sem komið er, til þess að tala um. En eins og þið vitið þá eiga samtöl og umræður sér alltaf stað í boltanum en ég get staðfest að það eru engar formlegar viðræður í gangi.“ Fótbolti.net greindi frá því í frétt sinni eftir tap Fram gegn Stjörnunni á dögunum það hafi verið í umræðunni að Ágúst Gylfason myndi taka við þjálfarastarfinu hjá Fram. Hafið þið rætt við þann þjálfara? „Ég get staðfest að við höfum ekki haft samband við Ágúst.“ Besta deild karla Fram Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
„Líkt og kom fram í tilkynningu okkar og eins og þessar ákvarðanir eru nú alltaf, þá er þetta erfið ákvörðun að taka og kannski sérstaklega í þessu tilviki í ljósi þess hvers á undan er gengið og tengsl okkar við Jón Þóri og hans framlag til félagsins.“ Hvernig tók Jón Þórir þessum fréttum? „Nonni er náttúrulega alltaf mjög fagmannlegur og rosalega góður karakter. Hann er eldri en tvær vetur í þessum bransi og tók þessu því mjög fagmannlega. En auðvitað er þetta alltaf erfitt.“ Er leit að nýjum þjálfara hafin? „Ragnar Sigurðsson hefur tekið við liðinu ásamt Aðalsteini Aðalsteinssyni og ekkert útilokað með að þeir stýri liðinu áfram en á sama skapi heldur ekkert útilokað að nýr þjálfari verði ráðinn inn áður en að tímabilinu lýkur.“ Hafið þið rætt við einhverja þjálfara fyrir utan þessa sem hafa nú tekið við liðinu? „Ekki enn sem komið er, til þess að tala um. En eins og þið vitið þá eiga samtöl og umræður sér alltaf stað í boltanum en ég get staðfest að það eru engar formlegar viðræður í gangi.“ Fótbolti.net greindi frá því í frétt sinni eftir tap Fram gegn Stjörnunni á dögunum það hafi verið í umræðunni að Ágúst Gylfason myndi taka við þjálfarastarfinu hjá Fram. Hafið þið rætt við þann þjálfara? „Ég get staðfest að við höfum ekki haft samband við Ágúst.“
Besta deild karla Fram Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira