NBA stjörnurnar vilja komast til Sádí Arabíu Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2023 23:31 Giannis Antetokounmpo og LeBron James horfa báðir hýru auga til Sádí Arabíu Vísir/Getty Eftir að fréttir bárust af stjarnfræðilega háu launatilboði Al-Hilal til Kylian Mbappe virðist hafa kveiknað áhugi ýmissa stjörnuleikmanna í NBA að stökkva á olíupeningavagninn og spila í Sádí Arabíu. Stjörnurnar tvítuðu hver á fætur annarri um þessar fáránlegu upphæðir sem nú eru í spilunum og þó þeir séu sennilega að grínast er aldrei að vita hvað menn eru tilbúnir að gera fyrir réttar upphæðir. Giannis Antetokounmpo biðlar til Al-Hilal að velja sig, hann líti meira að segja eins út og Mbappe. Al Hilal you can take me. I look like Kylian Mbappe pic.twitter.com/VH0syez3VX— Giannis Antetokounmpo (@Giannis_An34) July 24, 2023 LeBron ætlar að hlaupa eins og Forrest Gump um leið og umboðsmaður hans, Rich Paul, fær símtalið. Me headed to Saudi when they call @RichPaul4 & @mavcarter for that 1 year deal! pic.twitter.com/IX0VSMZYNb— LeBron James (@KingJames) July 25, 2023 Draymond Green spyr hvort að það sé ekki örugglega körfuboltadeild í Sádí Arabía, blekið á samningum hans sé nefnilega ekki alveg þornað. They got basketball leagues too right? I don t the ink on my contract has dried up yet — Draymond Green (@Money23Green) July 25, 2023 Það er vissulega spilaður körfubolti í Sádí Arabíu og vinsældir íþróttarinnar eru sagðar fara vaxandi. Því miður fyrir NBA stjörnurnar þá hefur vefsíða deildarinnar þó ekki verið uppfærð síðan 2020, sem er ákveðin vísbending um hversu hár standarinn þar er og hversu mikli peningar eru í spilinu. Körfubolti NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Stjörnurnar tvítuðu hver á fætur annarri um þessar fáránlegu upphæðir sem nú eru í spilunum og þó þeir séu sennilega að grínast er aldrei að vita hvað menn eru tilbúnir að gera fyrir réttar upphæðir. Giannis Antetokounmpo biðlar til Al-Hilal að velja sig, hann líti meira að segja eins út og Mbappe. Al Hilal you can take me. I look like Kylian Mbappe pic.twitter.com/VH0syez3VX— Giannis Antetokounmpo (@Giannis_An34) July 24, 2023 LeBron ætlar að hlaupa eins og Forrest Gump um leið og umboðsmaður hans, Rich Paul, fær símtalið. Me headed to Saudi when they call @RichPaul4 & @mavcarter for that 1 year deal! pic.twitter.com/IX0VSMZYNb— LeBron James (@KingJames) July 25, 2023 Draymond Green spyr hvort að það sé ekki örugglega körfuboltadeild í Sádí Arabía, blekið á samningum hans sé nefnilega ekki alveg þornað. They got basketball leagues too right? I don t the ink on my contract has dried up yet — Draymond Green (@Money23Green) July 25, 2023 Það er vissulega spilaður körfubolti í Sádí Arabíu og vinsældir íþróttarinnar eru sagðar fara vaxandi. Því miður fyrir NBA stjörnurnar þá hefur vefsíða deildarinnar þó ekki verið uppfærð síðan 2020, sem er ákveðin vísbending um hversu hár standarinn þar er og hversu mikli peningar eru í spilinu.
Körfubolti NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins