Óli Jóh: Margt sem Arnar hefur sagt upp á síðkastið er náttúrulega bara steypa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2023 11:31 Ólafur Jóhannesson kom þeim Guðmundi Benediktssyni og Atla Viðari Björnssyn til að hlæja í Stúkunni í gær. S2 Sport Ólafur Jóhannesson var sérfræðingur í Stúkunni í gærkvöldi og fór á kostum eins og vanalega. Hann talaði hreina íslensku þegar kom að því að tala um ummæli þjálfara toppliðs Bestu deildarinnar að undanförnu. Stúkan vakti nefnilega athygli á ummælum Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara Víkings, um gervigras og gras eftir 2-1 sigur Víkingsliðsins á Meistaravöllum. Víkingar léku á flottum grasvelli KR-inga en eru miklu vanari því að spila á gervigrasi. Hitt sé fyrir neðan þeirra virðingu „Víkingar voru í gær að spila á frábærum grasvelli í Vesturbænum. Ég ætla bara að vona að allir leikmenn ætli ekki bara að venja sig á það að spila á gervigrasi og hitt sé fyrir neðan þeirra virðingu,“ sagði Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar. „Menn verða að gera sér grein fyrir því að við erum að spila á gervigrasi af því að við búum á Íslandi. Við erum ekki að spila á gervigrasi af því að við viljum spila á gervigrasi. Það er langur vegur frá því,“ sagði Ólafur Jóhannesson, sérfræðingur Stúkunnar. „Ég er farinn að halda það að það séu nokkrir þjálfarar og leikmenn sem vilja bara spila á gervigrasi og líður ekki vel á grasi,“ sagði Guðmundur. Vildi að Arnar notaði annað orð „Ég hefði kosið að sjá Arnar nota annað orð heldur en góðu vanir þegar hann er að tala um gervigras vs gras. Fótboltamönnum á Íslandi hlýtur að dreyma um það spila á grasi eins og KR-völlurinn var í gær. Ég hefði viljað sjá Arnar nota orðið öðru vanir eða að þetta væri öðruvísi aðstæður en þeir væru oftast á,“ sagði Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar. „Þetta er það skemmtilegast að fá grasvöll eins og hann var í Vesturbænum,“ sagði Atli Viðar. Það segja allir bara vá „Það er nú þannig að þegar þú ert á toppnum sem þjálfari þá máttu segja nánast hvað sem er og það segja allir bara vá. Margt sem Arnar hefur sagt upp á síðkastið er náttúrulega bara steypa. Það er bara ekki flóknara en það,“ sagði Ólafur og fékk hlátur að launum frá bæði Gumma Ben og Atla Viðari. Það má sjá alla umfjöllunina um þetta mál hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Óli Jóh um ummæli Arnars Gunnlaugssonar Besta deild karla Stúkan Víkingur Reykjavík KR Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Stúkan vakti nefnilega athygli á ummælum Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara Víkings, um gervigras og gras eftir 2-1 sigur Víkingsliðsins á Meistaravöllum. Víkingar léku á flottum grasvelli KR-inga en eru miklu vanari því að spila á gervigrasi. Hitt sé fyrir neðan þeirra virðingu „Víkingar voru í gær að spila á frábærum grasvelli í Vesturbænum. Ég ætla bara að vona að allir leikmenn ætli ekki bara að venja sig á það að spila á gervigrasi og hitt sé fyrir neðan þeirra virðingu,“ sagði Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar. „Menn verða að gera sér grein fyrir því að við erum að spila á gervigrasi af því að við búum á Íslandi. Við erum ekki að spila á gervigrasi af því að við viljum spila á gervigrasi. Það er langur vegur frá því,“ sagði Ólafur Jóhannesson, sérfræðingur Stúkunnar. „Ég er farinn að halda það að það séu nokkrir þjálfarar og leikmenn sem vilja bara spila á gervigrasi og líður ekki vel á grasi,“ sagði Guðmundur. Vildi að Arnar notaði annað orð „Ég hefði kosið að sjá Arnar nota annað orð heldur en góðu vanir þegar hann er að tala um gervigras vs gras. Fótboltamönnum á Íslandi hlýtur að dreyma um það spila á grasi eins og KR-völlurinn var í gær. Ég hefði viljað sjá Arnar nota orðið öðru vanir eða að þetta væri öðruvísi aðstæður en þeir væru oftast á,“ sagði Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar. „Þetta er það skemmtilegast að fá grasvöll eins og hann var í Vesturbænum,“ sagði Atli Viðar. Það segja allir bara vá „Það er nú þannig að þegar þú ert á toppnum sem þjálfari þá máttu segja nánast hvað sem er og það segja allir bara vá. Margt sem Arnar hefur sagt upp á síðkastið er náttúrulega bara steypa. Það er bara ekki flóknara en það,“ sagði Ólafur og fékk hlátur að launum frá bæði Gumma Ben og Atla Viðari. Það má sjá alla umfjöllunina um þetta mál hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Óli Jóh um ummæli Arnars Gunnlaugssonar
Besta deild karla Stúkan Víkingur Reykjavík KR Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti