Stjörnuhlauparar NFL deildarinnar héldu saman Zoom fund um mótmælaaðgerðir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2023 12:31 Austin Ekeler skorar snertimark fyrir Los Angeles Chargers en hann er einn af þeim hlaupurum sem eru ósáttastir með stöðu mála í samningamálum leikstöðunnar í NFL. Getty/Michael Hickey Hlaupurum NFL-deildarinnar þykir á sér brotið þegar kemur að fá góða samninga í deildinni og nú virðist þeir gætu mögulega gripið til aðgerða. Hlauparastaðan er mjög mikilvæg í ameríska fótboltanum en bestu leikmennirnir eru samt ekki að fá eins góða samninga og bestu leikmennirnir í öðrum stöðum. Í sumar eru nokkrir leikmenn að bíða eftir stórum samningi og sumir hóta því að fara í verkfall. Big name NFL running backs will meet via Zoom to discuss their position's declining market. The meeting is expected to take place tonight.Chargers RB Austin Ekeler organized the meeting.(via @ProFootballTalk) pic.twitter.com/Ec0vQ4wsP8— The Sporting News (@sportingnews) July 22, 2023 Saquon Barkley hjá New York Giants og Josh Jacobs hjá Las Vegas Raiders áttu báðir frábært tímabil og þeir vilja stóran samning. Liðin festu þá hins vegar með svokölluðu „Franchise tag“. Það þýðir að þeir mega ekki fara inn á opinn markað þótt að samningurinn sé úti en þeir fá þó báðir tíu milljónir dollara fyrir næsta tímabil eða 1,3 milljarð króna. Þetta er væn upphæð en þeir vilja hins vegar miklu meira og enn fremur miklu lengri samning. #Browns Nick Chubb participated on Zoom call for RB contracts last night. Supports Saquon Barkley and the others. Chubb is signed through next year pic.twitter.com/NqNEeqcYLr— Mary Kay Cabot (@MaryKayCabot) July 23, 2023 Hlauparastaðan er ein sú hættulegasta í ameríska fótboltanum. Líkami leikmanna þarf að þola mikið og margt auk þess sem hlaupararnir meiðast oft mjög illa. Liðin eru líka þekkt fyrir það að níðast á hlaupurunum sínum og skipta þeim síðan strax út fyrir nýja og ferska fætur þegar þeir hætta að skila sínu eða glíma við langvinn meiðsli. Stjörnuhlauparar NFL deildarinnar ákváðu því að hóa sig saman og halda Zoom fund þar sem þeir fóru yfir stöðu mála. Nick Chubb, aðalhlaupari Cleveland Browns, staðfesti að hann hefði tekið þátt í fundinum ásamt meðal annars Saquon Barkley, Derrick Henry og Christian McCaffrey. Austin Ekeler hjá Los Angeles Chargers skipulagði fundinn en hann hefur verið duglegur að tjá sig um slæma stöðu hlaupara í deildinni hvað varðar að þeir fái ekki nógu vel borgað miðað við hvað þeir leggja til sinna liða. Hlaupararnir eiga að hafa rætt hugmyndir um aðgerðir á fundinum en engin ákveðin plön eru í bígerð hjá þeim. Það hefur samt lekið út að leikmenn gætu ýkt meiðsli sín í stað þess að fórna öllu fyrir liðin sem vilja síðan ekki borga þeim almennilega. REPORT: During the RB Zoom call the star-studded group of running backs discussed the idea of EXAGGERATING injuries when locked in a contract standoff with their teams, per @ProFootballTalk. The meeting was in conjunction with the NFLPA and was organized by Austin Ekeler and pic.twitter.com/BuXudsyEsw— MLFootball (@_MLFootball) July 23, 2023 NFL Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Sjá meira
Hlauparastaðan er mjög mikilvæg í ameríska fótboltanum en bestu leikmennirnir eru samt ekki að fá eins góða samninga og bestu leikmennirnir í öðrum stöðum. Í sumar eru nokkrir leikmenn að bíða eftir stórum samningi og sumir hóta því að fara í verkfall. Big name NFL running backs will meet via Zoom to discuss their position's declining market. The meeting is expected to take place tonight.Chargers RB Austin Ekeler organized the meeting.(via @ProFootballTalk) pic.twitter.com/Ec0vQ4wsP8— The Sporting News (@sportingnews) July 22, 2023 Saquon Barkley hjá New York Giants og Josh Jacobs hjá Las Vegas Raiders áttu báðir frábært tímabil og þeir vilja stóran samning. Liðin festu þá hins vegar með svokölluðu „Franchise tag“. Það þýðir að þeir mega ekki fara inn á opinn markað þótt að samningurinn sé úti en þeir fá þó báðir tíu milljónir dollara fyrir næsta tímabil eða 1,3 milljarð króna. Þetta er væn upphæð en þeir vilja hins vegar miklu meira og enn fremur miklu lengri samning. #Browns Nick Chubb participated on Zoom call for RB contracts last night. Supports Saquon Barkley and the others. Chubb is signed through next year pic.twitter.com/NqNEeqcYLr— Mary Kay Cabot (@MaryKayCabot) July 23, 2023 Hlauparastaðan er ein sú hættulegasta í ameríska fótboltanum. Líkami leikmanna þarf að þola mikið og margt auk þess sem hlaupararnir meiðast oft mjög illa. Liðin eru líka þekkt fyrir það að níðast á hlaupurunum sínum og skipta þeim síðan strax út fyrir nýja og ferska fætur þegar þeir hætta að skila sínu eða glíma við langvinn meiðsli. Stjörnuhlauparar NFL deildarinnar ákváðu því að hóa sig saman og halda Zoom fund þar sem þeir fóru yfir stöðu mála. Nick Chubb, aðalhlaupari Cleveland Browns, staðfesti að hann hefði tekið þátt í fundinum ásamt meðal annars Saquon Barkley, Derrick Henry og Christian McCaffrey. Austin Ekeler hjá Los Angeles Chargers skipulagði fundinn en hann hefur verið duglegur að tjá sig um slæma stöðu hlaupara í deildinni hvað varðar að þeir fái ekki nógu vel borgað miðað við hvað þeir leggja til sinna liða. Hlaupararnir eiga að hafa rætt hugmyndir um aðgerðir á fundinum en engin ákveðin plön eru í bígerð hjá þeim. Það hefur samt lekið út að leikmenn gætu ýkt meiðsli sín í stað þess að fórna öllu fyrir liðin sem vilja síðan ekki borga þeim almennilega. REPORT: During the RB Zoom call the star-studded group of running backs discussed the idea of EXAGGERATING injuries when locked in a contract standoff with their teams, per @ProFootballTalk. The meeting was in conjunction with the NFLPA and was organized by Austin Ekeler and pic.twitter.com/BuXudsyEsw— MLFootball (@_MLFootball) July 23, 2023
NFL Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Sjá meira