Gosmóðan verður degi lengur og líkur á súru regni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. júlí 2023 22:10 Gosmóðan hefur umlukið höfuðborgarsvæðið síðan á föstudag. Vísir/Vésteinn Rigning á höfuðborgarsvæðinu, þar sem gosmóðan hefur hangið í loftinu gæti orðið súr. Náttúruvásérfræðingur segist telja litlar líkur á að rigningin verði til trafala til skamms tíma. Veðurspá bendir til þess að gosmóðan verði degi lengur yfir höfuðborgarsvæðinu en áður var reiknað með. Nú gera spár ráð fyrir að bæti í vind á miðvikudag en ekki þriðjudag, líkt og áður var gert ráð fyrir. Salóme Jórunnar Bernharðsdóttir, náttúruvásérfræðingur, segir í samtali við Vísi að það sé sitt hlutverk fyrst og fremst að spá fyrir um hvar gasmengun geti verið að finna. Súrt regn sé fyrirbæri sem sé á höndum nokkurra aðila að fylgjast með, líkt og Umhverfisstofnun og Landlæknisembættisins. „En spár gera nú ráð fyrir því að þessi gosmóða muni ekkert fara fyrr en í fyrsta lagi á miðvikudag, þar sem það verður enn hægbreytileg átt þangað til sem feykir henni fram og til baka. Það sem getur gerst er að þar sem rignir undir þeim kringumstæðum getur rigningin hreinsað út gastegundirnar og þá verður til súrt regn. Það er það eina sem ég hef fast í hendi.“ Salóme segir að viðvarandi súrt regn geti haft mjög slæm áhrif bæði á lífríki og á heil vistkerfi. Það sé hins vegar fátt sem bendi til þess að stakt súrt regn líkt og nú geti haft afgerandi áhrif á vistkerfið. Gerðist einnig í síðustu gosum Áður hefur Þorsteinn Jóhannsson, loftgæðasérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, tekið í sama streng í samtali við fréttastofa líkt og Salóme nú. „Ef það fer að rigna þá rignir þetta niður. Þá fáum við kannski smá súrt regn. Ef það gerist einu sinni þá skiptir það ekki máli. Það sýndi sig í tveimur síðustu gosum, að þá rigndi svolítið, það hafði engin áhrif á vatnsból svo hægt væri að sjá.“ Sagði hann ómögulegt að vita hve súrt regnið yrði. Þorsteinn hvatti almenning um leið til að fylgjast með loftgæðum inni á vefnum loftgaedi.is. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Salóme Jórunnar Bernharðsdóttir, náttúruvásérfræðingur, segir í samtali við Vísi að það sé sitt hlutverk fyrst og fremst að spá fyrir um hvar gasmengun geti verið að finna. Súrt regn sé fyrirbæri sem sé á höndum nokkurra aðila að fylgjast með, líkt og Umhverfisstofnun og Landlæknisembættisins. „En spár gera nú ráð fyrir því að þessi gosmóða muni ekkert fara fyrr en í fyrsta lagi á miðvikudag, þar sem það verður enn hægbreytileg átt þangað til sem feykir henni fram og til baka. Það sem getur gerst er að þar sem rignir undir þeim kringumstæðum getur rigningin hreinsað út gastegundirnar og þá verður til súrt regn. Það er það eina sem ég hef fast í hendi.“ Salóme segir að viðvarandi súrt regn geti haft mjög slæm áhrif bæði á lífríki og á heil vistkerfi. Það sé hins vegar fátt sem bendi til þess að stakt súrt regn líkt og nú geti haft afgerandi áhrif á vistkerfið. Gerðist einnig í síðustu gosum Áður hefur Þorsteinn Jóhannsson, loftgæðasérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, tekið í sama streng í samtali við fréttastofa líkt og Salóme nú. „Ef það fer að rigna þá rignir þetta niður. Þá fáum við kannski smá súrt regn. Ef það gerist einu sinni þá skiptir það ekki máli. Það sýndi sig í tveimur síðustu gosum, að þá rigndi svolítið, það hafði engin áhrif á vatnsból svo hægt væri að sjá.“ Sagði hann ómögulegt að vita hve súrt regnið yrði. Þorsteinn hvatti almenning um leið til að fylgjast með loftgæðum inni á vefnum loftgaedi.is.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira