Gosmóðan verður degi lengur og líkur á súru regni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. júlí 2023 22:10 Gosmóðan hefur umlukið höfuðborgarsvæðið síðan á föstudag. Vísir/Vésteinn Rigning á höfuðborgarsvæðinu, þar sem gosmóðan hefur hangið í loftinu gæti orðið súr. Náttúruvásérfræðingur segist telja litlar líkur á að rigningin verði til trafala til skamms tíma. Veðurspá bendir til þess að gosmóðan verði degi lengur yfir höfuðborgarsvæðinu en áður var reiknað með. Nú gera spár ráð fyrir að bæti í vind á miðvikudag en ekki þriðjudag, líkt og áður var gert ráð fyrir. Salóme Jórunnar Bernharðsdóttir, náttúruvásérfræðingur, segir í samtali við Vísi að það sé sitt hlutverk fyrst og fremst að spá fyrir um hvar gasmengun geti verið að finna. Súrt regn sé fyrirbæri sem sé á höndum nokkurra aðila að fylgjast með, líkt og Umhverfisstofnun og Landlæknisembættisins. „En spár gera nú ráð fyrir því að þessi gosmóða muni ekkert fara fyrr en í fyrsta lagi á miðvikudag, þar sem það verður enn hægbreytileg átt þangað til sem feykir henni fram og til baka. Það sem getur gerst er að þar sem rignir undir þeim kringumstæðum getur rigningin hreinsað út gastegundirnar og þá verður til súrt regn. Það er það eina sem ég hef fast í hendi.“ Salóme segir að viðvarandi súrt regn geti haft mjög slæm áhrif bæði á lífríki og á heil vistkerfi. Það sé hins vegar fátt sem bendi til þess að stakt súrt regn líkt og nú geti haft afgerandi áhrif á vistkerfið. Gerðist einnig í síðustu gosum Áður hefur Þorsteinn Jóhannsson, loftgæðasérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, tekið í sama streng í samtali við fréttastofa líkt og Salóme nú. „Ef það fer að rigna þá rignir þetta niður. Þá fáum við kannski smá súrt regn. Ef það gerist einu sinni þá skiptir það ekki máli. Það sýndi sig í tveimur síðustu gosum, að þá rigndi svolítið, það hafði engin áhrif á vatnsból svo hægt væri að sjá.“ Sagði hann ómögulegt að vita hve súrt regnið yrði. Þorsteinn hvatti almenning um leið til að fylgjast með loftgæðum inni á vefnum loftgaedi.is. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Salóme Jórunnar Bernharðsdóttir, náttúruvásérfræðingur, segir í samtali við Vísi að það sé sitt hlutverk fyrst og fremst að spá fyrir um hvar gasmengun geti verið að finna. Súrt regn sé fyrirbæri sem sé á höndum nokkurra aðila að fylgjast með, líkt og Umhverfisstofnun og Landlæknisembættisins. „En spár gera nú ráð fyrir því að þessi gosmóða muni ekkert fara fyrr en í fyrsta lagi á miðvikudag, þar sem það verður enn hægbreytileg átt þangað til sem feykir henni fram og til baka. Það sem getur gerst er að þar sem rignir undir þeim kringumstæðum getur rigningin hreinsað út gastegundirnar og þá verður til súrt regn. Það er það eina sem ég hef fast í hendi.“ Salóme segir að viðvarandi súrt regn geti haft mjög slæm áhrif bæði á lífríki og á heil vistkerfi. Það sé hins vegar fátt sem bendi til þess að stakt súrt regn líkt og nú geti haft afgerandi áhrif á vistkerfið. Gerðist einnig í síðustu gosum Áður hefur Þorsteinn Jóhannsson, loftgæðasérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, tekið í sama streng í samtali við fréttastofa líkt og Salóme nú. „Ef það fer að rigna þá rignir þetta niður. Þá fáum við kannski smá súrt regn. Ef það gerist einu sinni þá skiptir það ekki máli. Það sýndi sig í tveimur síðustu gosum, að þá rigndi svolítið, það hafði engin áhrif á vatnsból svo hægt væri að sjá.“ Sagði hann ómögulegt að vita hve súrt regnið yrði. Þorsteinn hvatti almenning um leið til að fylgjast með loftgæðum inni á vefnum loftgaedi.is.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira