Messi tileinkaði vængbrotnum liðsfélaga sigurmarkið Andri Már Eggertsson skrifar 23. júlí 2023 17:31 Messi tileinkaði Fray sínum fyrsta sigri með Inter Miami Vísir/Getty Einn efnilegasti leikmaður Inter Miami, Ian Fray, hefur verið afar óheppinn með meiðsli á sínum ferli. Fray lenti í sínum þriðju krossbandameiðslum í fyrsta leik Messi með Inter Miami. Inter Miami vann Cruz Azul frá Mexíkó í deildarbikarnum 2-1. Lionel Messi byrjaði á varamannabekknum en kom inn á og skoraði í sínum fyrsta leik með Inter Miami. Lionel Messi gat ekki beðið um betri byrjun en hann skoraði sigurmarkið í uppbótartíma beint úr aukaspyrnu. Inter Miami vann Cruz Azul frá Mexíkó í deildarbikarnum 2-1. Lionel Messi byrjaði á varamannabekknum en kom inn á og skoraði sigurmarkið beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma. Lionel Messi tileinkaði Ian Fray þennan sögulega sigur. Ian Fray er tvítugur leikmaður Inter Miami og er hann einn af yngstu leikmönnum liðsins. Ian Fray varð fyrir því óláni að fara af velli vegna krossbandameiðsla. Fray hefur verið afar óheppinn með meiðsli en þetta voru þriðju krossbandameiðsli Fray á þremur árum. Eftir leik tóku leikmenn Inter Miami liðsmynd inn í klefa þar sem Lionel Messi hélt á treyju Fray sem leikur í treyju númer 24. After Messi's historic first match with Inter Miami, he took the time to dedicate the victory to Ian Fray who went down with an ACL injury 🙏The 20-year-old suffered his third ACL injury in 3 years 😔 pic.twitter.com/TRHfCcnb5F— ESPN FC (@ESPNFC) July 23, 2023 Messi tileinkaði Fray sigrinum í viðtali eftir leik. „Ég vil tileinka Ian Fray sigurinn. Fray þjáist af meiðslum inn í klefa. Hann var ný stiginn upp úr alvarlegum meiðslum og varð fyrir því óláni að meiðast aftur.“ Fjöldinn allur af stjörnum mætti og sá fyrsta leik Lionel Messi fyrir Inter Miami. Næsti leikur Inter Miami er einnig í deildarbikarnum en aðdáendur þurfa að bíða í rúmar fjórar vikur til þess að sjá fyrsta leik Messi í MLS-deildinni. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Inter Miami vann Cruz Azul frá Mexíkó í deildarbikarnum 2-1. Lionel Messi byrjaði á varamannabekknum en kom inn á og skoraði í sínum fyrsta leik með Inter Miami. Lionel Messi gat ekki beðið um betri byrjun en hann skoraði sigurmarkið í uppbótartíma beint úr aukaspyrnu. Inter Miami vann Cruz Azul frá Mexíkó í deildarbikarnum 2-1. Lionel Messi byrjaði á varamannabekknum en kom inn á og skoraði sigurmarkið beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma. Lionel Messi tileinkaði Ian Fray þennan sögulega sigur. Ian Fray er tvítugur leikmaður Inter Miami og er hann einn af yngstu leikmönnum liðsins. Ian Fray varð fyrir því óláni að fara af velli vegna krossbandameiðsla. Fray hefur verið afar óheppinn með meiðsli en þetta voru þriðju krossbandameiðsli Fray á þremur árum. Eftir leik tóku leikmenn Inter Miami liðsmynd inn í klefa þar sem Lionel Messi hélt á treyju Fray sem leikur í treyju númer 24. After Messi's historic first match with Inter Miami, he took the time to dedicate the victory to Ian Fray who went down with an ACL injury 🙏The 20-year-old suffered his third ACL injury in 3 years 😔 pic.twitter.com/TRHfCcnb5F— ESPN FC (@ESPNFC) July 23, 2023 Messi tileinkaði Fray sigrinum í viðtali eftir leik. „Ég vil tileinka Ian Fray sigurinn. Fray þjáist af meiðslum inn í klefa. Hann var ný stiginn upp úr alvarlegum meiðslum og varð fyrir því óláni að meiðast aftur.“ Fjöldinn allur af stjörnum mætti og sá fyrsta leik Lionel Messi fyrir Inter Miami. Næsti leikur Inter Miami er einnig í deildarbikarnum en aðdáendur þurfa að bíða í rúmar fjórar vikur til þess að sjá fyrsta leik Messi í MLS-deildinni.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira