Brian Harman í kjörstöðu fyrir lokahringinn Andri Már Eggertsson skrifar 22. júlí 2023 23:31 Brian HARMAN er efstur fyrir lokahring Vísir/Getty Fyrir lokahringinn á Opna mótinu er Bandaríkjamaðurinn Brian Harman með fimm högga forystu. Á eftir honum er Cameron Young sem er í öðru sæti. Brian Harman lét ekki slaka byrjun slá sig út af laginu og hélt haus. Harman byrjaði á að fá tvo skolla á fyrstu fjórum holunum. Eftir því sem leið á hringinn fór að ganga betur hjá Harman og hann endaði á tveimur höggum undir pari. Harman er því með fimm högga forystu fyrir lokahringinn á morgun. Sagan er með Brian Harman í liði þar sem aðeins tvisvar í sögu mótsins hefur kylfingi ekki tekist að vinna mótið með fimm högga forystu fyrir lokadaginn. Það var Macdonald Smith árið 1925 og Jean Van de Velde at Carnoustie árið 1999. The largest 54-hole lead lost at The Open is 5 shots.1999 Jean Van de Velde1925 Macdonald Smith— Justin Ray (@JustinRayGolf) July 22, 2023 Spánverjinn Jon Rahm er í þriðja sæti fyrir lokahringinn en hann átti hring dagsins þar sem hann fór á kostum og lék á 63 höggum. Í fjórða sæti eru fjórir kylfingar jafnir á fimm höggum undir pari. Þeir Viktor Hovland, Antoine Rozner, Jason Day, Sepp Straka og Tommy Fleetwood. This famous trophy will be won tomorrow.The final round of The 151st Open awaits. pic.twitter.com/C2XQPJFKkj— The Open (@TheOpen) July 22, 2023 Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4. Opna breska Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Sjá meira
Brian Harman lét ekki slaka byrjun slá sig út af laginu og hélt haus. Harman byrjaði á að fá tvo skolla á fyrstu fjórum holunum. Eftir því sem leið á hringinn fór að ganga betur hjá Harman og hann endaði á tveimur höggum undir pari. Harman er því með fimm högga forystu fyrir lokahringinn á morgun. Sagan er með Brian Harman í liði þar sem aðeins tvisvar í sögu mótsins hefur kylfingi ekki tekist að vinna mótið með fimm högga forystu fyrir lokadaginn. Það var Macdonald Smith árið 1925 og Jean Van de Velde at Carnoustie árið 1999. The largest 54-hole lead lost at The Open is 5 shots.1999 Jean Van de Velde1925 Macdonald Smith— Justin Ray (@JustinRayGolf) July 22, 2023 Spánverjinn Jon Rahm er í þriðja sæti fyrir lokahringinn en hann átti hring dagsins þar sem hann fór á kostum og lék á 63 höggum. Í fjórða sæti eru fjórir kylfingar jafnir á fimm höggum undir pari. Þeir Viktor Hovland, Antoine Rozner, Jason Day, Sepp Straka og Tommy Fleetwood. This famous trophy will be won tomorrow.The final round of The 151st Open awaits. pic.twitter.com/C2XQPJFKkj— The Open (@TheOpen) July 22, 2023 Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4.
Opna breska Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Sjá meira