Jordan Henderson keyptur á tólf milljónir punda Andri Már Eggertsson skrifar 22. júlí 2023 23:00 Steven Gerrard hefur náð í Jordan Henderson Vísir/Getty Al Ettifaq hefur gengið frá kaupum á Jordan Henderson. Kaupverðið er tólf milljónir punda. Jordan Henderson lék 360 leiki með Liverpool þar sem hann vann ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina. Jordan Henderson hefur lokið að hluta til læknisskoðun hjá Al Ettifaq en Henderson mun síðan klára alla læknisskoðunina í tæka tíð. Jordan Henderson skrifar undir þriggja ára samning við Al Ettifaq. Jordan Henderson has completed first part of medical tests as new Al Ettifaq player on Friday. Second part wasn’t today; but very soon. 🔒🇸🇦Deal to be signed next week for £12m plus add-ons fee to Liverpool.Three year contract agreed two weeks ago.Here we go, confirmed. ✔️ pic.twitter.com/ziufYP0hyG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 22, 2023 Jordan Henderson kveður Liverpool sem goðsögn en hann hefur verið fyrirliði félagsins frá því að Steven Gerrard hætti árið 2015. Henderson lék 360 leiki fyrir Liverpool og skoraði 29 mörk. Sem fyrirliði vann Henderson ensku úrvalsdeildina með Liverpool árið 2020, meistaradeildina árið 2019 og báðar ensku bikarkeppnirnar Jordan Henderson mun hækka umtalsvert í launum en talið er að hann muni vera með 700 þússund pund á vika hjá Al Ettifaq. Þjálfari Al Ettifaq er Steven Gerrard en þeir léku saman með Liverpool frá 2011 til 2015. Sádiarabíski boltinn Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Sjá meira
Jordan Henderson hefur lokið að hluta til læknisskoðun hjá Al Ettifaq en Henderson mun síðan klára alla læknisskoðunina í tæka tíð. Jordan Henderson skrifar undir þriggja ára samning við Al Ettifaq. Jordan Henderson has completed first part of medical tests as new Al Ettifaq player on Friday. Second part wasn’t today; but very soon. 🔒🇸🇦Deal to be signed next week for £12m plus add-ons fee to Liverpool.Three year contract agreed two weeks ago.Here we go, confirmed. ✔️ pic.twitter.com/ziufYP0hyG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 22, 2023 Jordan Henderson kveður Liverpool sem goðsögn en hann hefur verið fyrirliði félagsins frá því að Steven Gerrard hætti árið 2015. Henderson lék 360 leiki fyrir Liverpool og skoraði 29 mörk. Sem fyrirliði vann Henderson ensku úrvalsdeildina með Liverpool árið 2020, meistaradeildina árið 2019 og báðar ensku bikarkeppnirnar Jordan Henderson mun hækka umtalsvert í launum en talið er að hann muni vera með 700 þússund pund á vika hjá Al Ettifaq. Þjálfari Al Ettifaq er Steven Gerrard en þeir léku saman með Liverpool frá 2011 til 2015.
Sádiarabíski boltinn Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Sjá meira