Fenway Park á floti eftir úrhellisrigningu og leik frestað í fjórðu lotu Andri Már Eggertsson skrifar 22. júlí 2023 18:15 Fresta þurfti leik Boston Red Sox og New York Mets Vísir/Getty Fresta þurfti leik Boston Red Sox og New York Mets vegna úrhellisrigningu í Boston. Hinn sögufrægi völlur Fenwey Park var á floti eftir rigninguna en sumir áhorfendur skemmtu sér á meðan allt var á floti. Fenway Park breyttist í vatnsrennibrautagarð í gærkvöldi. Fjórða lota var við það að klárast í leik Boston Red Sox og New York Mets þegar rigningin setti mark sitt á leikinn í stöðunni 4-3 fyrir New York Mets. Fyrst var gert tveggja tíma hlé og reynt var að halda leik áfram en að lokum var leikurinn blásinn af og þráðurinn verður tekinn upp aftur í dag. This is Fenway Park, not a scene from Titanic.(📹: @Boy9Danny)pic.twitter.com/AnQTg9C63u— Thomas Carrieri (@Thomas_Carrieri) July 22, 2023 Þrátt fyrir að allt hafi verið á floti inni á Fenway Park skemmtu áhorfendur sér konunglega og sumir dýfðu sér í pollinn. Just a normal rain delay at Fenway Park… 🤣pic.twitter.com/f98sPNx8lr— GENY Mets Report (@genymets) July 22, 2023 Það er þétt dagskrá í MLB-deildinni en þessi frestun gerir það að verkum að liðin mætast tvisvar á sama degi. Byrjað verður að klára síðustu fimm loturnar í leiknum sem var frestað en síðan mætast liðin aftur seinna um kvöldið. Það verða því spilaðar fjórtán lotur á Fenway Park en venjulegur leikur er níu lotur. Lightning STRIKE! ⚡️🏟 Lightning illuminated the sky over Fenway Park last night, halting the Red Sox-Mets game. ⚾️Credit: Andrew Marinaro via Storyful pic.twitter.com/KtLQwDu84S— AccuWeather (@accuweather) July 22, 2023 I thought we could have played through it 🤣🤣🤣 pic.twitter.com/zl6Cop5864— Justin Turner (@redturn2) July 22, 2023 Hafnabolti Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Fenway Park breyttist í vatnsrennibrautagarð í gærkvöldi. Fjórða lota var við það að klárast í leik Boston Red Sox og New York Mets þegar rigningin setti mark sitt á leikinn í stöðunni 4-3 fyrir New York Mets. Fyrst var gert tveggja tíma hlé og reynt var að halda leik áfram en að lokum var leikurinn blásinn af og þráðurinn verður tekinn upp aftur í dag. This is Fenway Park, not a scene from Titanic.(📹: @Boy9Danny)pic.twitter.com/AnQTg9C63u— Thomas Carrieri (@Thomas_Carrieri) July 22, 2023 Þrátt fyrir að allt hafi verið á floti inni á Fenway Park skemmtu áhorfendur sér konunglega og sumir dýfðu sér í pollinn. Just a normal rain delay at Fenway Park… 🤣pic.twitter.com/f98sPNx8lr— GENY Mets Report (@genymets) July 22, 2023 Það er þétt dagskrá í MLB-deildinni en þessi frestun gerir það að verkum að liðin mætast tvisvar á sama degi. Byrjað verður að klára síðustu fimm loturnar í leiknum sem var frestað en síðan mætast liðin aftur seinna um kvöldið. Það verða því spilaðar fjórtán lotur á Fenway Park en venjulegur leikur er níu lotur. Lightning STRIKE! ⚡️🏟 Lightning illuminated the sky over Fenway Park last night, halting the Red Sox-Mets game. ⚾️Credit: Andrew Marinaro via Storyful pic.twitter.com/KtLQwDu84S— AccuWeather (@accuweather) July 22, 2023 I thought we could have played through it 🤣🤣🤣 pic.twitter.com/zl6Cop5864— Justin Turner (@redturn2) July 22, 2023
Hafnabolti Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira