Engin vítaspyrna þegar Danmörk lagði Kína Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2023 14:00 Sigurmarkinu fagnað. Aitor Alcalde/Getty Images Danmörk vann Kína 1-0 á HM kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom í uppbótartíma leiksins en um var að ræða fyrsta leik mótsins þar sem ekki var dæmd vítaspyrnu. Fyrir leik dagsins, sem var sá síðasti á HM í dag, hafði vítaspyrna verið dæmd í hverjum einasta leik. Það gerðist ekki í dag en bæði lið áttu erfitt með að skapa sér færi framan af leik. Það leit hreinlega út fyrir að leikurinn myndi enda með markalausu jafntefli. Varamaðurinn Amalie Vangsgaard steig upp á ögurstundu og skoraði það sem reyndist sigurmark leiksins með frábærum skalla eftir hornspyrnu Pernille Harder þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur 1-0 og Danir byrja HM á gríðarlega mikilvægum sigri. Danmörk og England eru nú með 3 stig í D-riðli á meðan Kína og Haíti eru án stiga. Danmörk og Kína áttust við í lokaleik dagsins og voru það Danir sem höfðu betur en sigurmarkið kom alveg undir lok leiks.Hér má sjá allt það helsta úr leiknum pic.twitter.com/LFfWhN8Tgs— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 22, 2023 Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Vítaspyrnur áfram þemað í öruggum sigrum Bandaríkjanna og Japans Tveir leikir fóru fram á HM kvenna i knattspyrnu í nótt. Bandaríkin unnu Víetnam 3-0 og Japan vann Zambíu 5-0. Vítaspyrnur voru dæmdar í báðum leikjum sem þýðir að það hefur verið bent á vítapunktinn í öllum leikjum mótsins til þessa. 22. júlí 2023 09:31 England marði Haíti þökk sé enn einni vítaspyrnunni England vann Haíti aðeins 1-0 á HM kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu en dæmdar hafa verið vítaspyrnur í hverjum einasta leik mótsins til þessa. 22. júlí 2023 11:41 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Fyrir leik dagsins, sem var sá síðasti á HM í dag, hafði vítaspyrna verið dæmd í hverjum einasta leik. Það gerðist ekki í dag en bæði lið áttu erfitt með að skapa sér færi framan af leik. Það leit hreinlega út fyrir að leikurinn myndi enda með markalausu jafntefli. Varamaðurinn Amalie Vangsgaard steig upp á ögurstundu og skoraði það sem reyndist sigurmark leiksins með frábærum skalla eftir hornspyrnu Pernille Harder þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur 1-0 og Danir byrja HM á gríðarlega mikilvægum sigri. Danmörk og England eru nú með 3 stig í D-riðli á meðan Kína og Haíti eru án stiga. Danmörk og Kína áttust við í lokaleik dagsins og voru það Danir sem höfðu betur en sigurmarkið kom alveg undir lok leiks.Hér má sjá allt það helsta úr leiknum pic.twitter.com/LFfWhN8Tgs— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 22, 2023
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Vítaspyrnur áfram þemað í öruggum sigrum Bandaríkjanna og Japans Tveir leikir fóru fram á HM kvenna i knattspyrnu í nótt. Bandaríkin unnu Víetnam 3-0 og Japan vann Zambíu 5-0. Vítaspyrnur voru dæmdar í báðum leikjum sem þýðir að það hefur verið bent á vítapunktinn í öllum leikjum mótsins til þessa. 22. júlí 2023 09:31 England marði Haíti þökk sé enn einni vítaspyrnunni England vann Haíti aðeins 1-0 á HM kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu en dæmdar hafa verið vítaspyrnur í hverjum einasta leik mótsins til þessa. 22. júlí 2023 11:41 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Vítaspyrnur áfram þemað í öruggum sigrum Bandaríkjanna og Japans Tveir leikir fóru fram á HM kvenna i knattspyrnu í nótt. Bandaríkin unnu Víetnam 3-0 og Japan vann Zambíu 5-0. Vítaspyrnur voru dæmdar í báðum leikjum sem þýðir að það hefur verið bent á vítapunktinn í öllum leikjum mótsins til þessa. 22. júlí 2023 09:31
England marði Haíti þökk sé enn einni vítaspyrnunni England vann Haíti aðeins 1-0 á HM kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu en dæmdar hafa verið vítaspyrnur í hverjum einasta leik mótsins til þessa. 22. júlí 2023 11:41