Er þetta framtíðin í fótboltasjónvarpi? Sjáðu mark Jesus með „augum“ dómarans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2023 11:01 Gabriel Jesus ræðir við dómara leiksins sem aftur náði þessum frábærum myndum af marki hans. Getty/David Price Gabriel Jesus var meðal markaskorara Arsenal í 5-0 sigri á stjörnuliði MLS i fyrsta leik Arsenal í æfingaferðinni til Bandaríkjanna og fyrsta leik Declan Rice með liðinu. Mark Gabriels Jesus var einkar laglegt en hann var fljótur að hugsa og lyfti boltanum á skemmtilegan hátt yfir markvörð MLS-liðsins og í markið. Markið leit vel út í hinum hefðbundnu myndavélum á fótboltaleikjum en það var líka boðið upp á nýstárlegt sjónarhorn í þessum leik. Gabriel Jesus with an UNREAL chip (via @MLS)pic.twitter.com/redItKUAGq— ESPN FC (@ESPNFC) July 20, 2023 Dómari leiksins var nefnilega með myndavél á sér og þar var hægt að sjá það sem hann sá. Dómarinn var mjög vel staddur í marki Brasilíumannsins og hér fyrir neðan má sjá mark Jesus „með augum“ dómarans. Svo gæti farið að slíkar myndavélar séu framtíðin í fótboltasjónvarpi. Bandaríkjamenn eru þekktir fyrir að prófa nýja hluti og ný sjónarhorn í útsendingum frá stærstu atvinnumannaíþróttum sínum sem síðar verður stöðluð útfærsla hjá sjónvarpsstöðvum út um allan heim. Nú þegar Lionel Messi er kominn í MLS-deildina og áhugi eykst mikið á henni má kannski búast við að Bandaríkjamenn kynni heiminum fyrir nýjum leiðum til að taka upp fótboltaleiki til að auka áhuga og aðgengi að vinsælustu íþrótt heims. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Fótbolti Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Körfubolti Eddie Jordan látinn Formúla 1 Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar Sport „Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Fótbolti „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Handbolti Fleiri fréttir Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Sjá meira
Mark Gabriels Jesus var einkar laglegt en hann var fljótur að hugsa og lyfti boltanum á skemmtilegan hátt yfir markvörð MLS-liðsins og í markið. Markið leit vel út í hinum hefðbundnu myndavélum á fótboltaleikjum en það var líka boðið upp á nýstárlegt sjónarhorn í þessum leik. Gabriel Jesus with an UNREAL chip (via @MLS)pic.twitter.com/redItKUAGq— ESPN FC (@ESPNFC) July 20, 2023 Dómari leiksins var nefnilega með myndavél á sér og þar var hægt að sjá það sem hann sá. Dómarinn var mjög vel staddur í marki Brasilíumannsins og hér fyrir neðan má sjá mark Jesus „með augum“ dómarans. Svo gæti farið að slíkar myndavélar séu framtíðin í fótboltasjónvarpi. Bandaríkjamenn eru þekktir fyrir að prófa nýja hluti og ný sjónarhorn í útsendingum frá stærstu atvinnumannaíþróttum sínum sem síðar verður stöðluð útfærsla hjá sjónvarpsstöðvum út um allan heim. Nú þegar Lionel Messi er kominn í MLS-deildina og áhugi eykst mikið á henni má kannski búast við að Bandaríkjamenn kynni heiminum fyrir nýjum leiðum til að taka upp fótboltaleiki til að auka áhuga og aðgengi að vinsælustu íþrótt heims. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Fótbolti Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Körfubolti Eddie Jordan látinn Formúla 1 Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar Sport „Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Fótbolti „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Handbolti Fleiri fréttir Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Sjá meira