Fordæmdur fyrrum eigandi fékk 7,9 milljarða sekt frá NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2023 07:31 Dan Snyder hefur verið hrakinn úr NFL deildinni sem margir fagna en hann er líka 798 milljörðum ríkari. Getty/Al Pereira NFL-deildin hefur ákveðið að sekta Dan Snyder, fyrrum eiganda Washington Commanders, um sextíu milljónir dollara eftir að hafa fengið niðurstöður úr sjálfstæðri rannsókn. Sextíu milljónir dollara er svakaleg sekt en það jafngildir 7,9 milljörðum íslenskra króna. Snyder fær sektina fyrir að hafa áreitt starfsmann félagsins kynferðislega og fyrir að hafa reynt að leyna upplýsingum um tekjur félagsins fyrir NFL Dan Snyder will pay the NFL $60 million as part of the closing of the Commanders sale after the league s investigation concluded the team withheld revenue it should have shared with other franchises and that Snyder sexually harassed a former employee. https://t.co/9A3rxtbhqF— The Washington Post (@washingtonpost) July 20, 2023 Hann er sagður hafa verið mjög ósamvinnuþýður við rannsóknarfólk fyrir utan eitt klukkutíma viðtal sem hann veitti loksins sautján mánuðum eftir að rannsóknin hófst. Í rannsókninni var rætt við 44 starfsmenn félagsins en margir háttsettir aðilar neituðu hins vegar að tjá sig um málið. Rannsóknin hófst fimmtán dögum eftir að Tiffani Johnston sakaði Snyder um kynferðislega áreitni. Snyder ætti þó ekki að vera í miklum vandræðum með að greiða þessa sekt því við sama tilfelli staðfesti NFL sölu hans á Washington Commanders liðinu fyrir 6,05 milljarða Bandaríkjadala eða 798 milljarða íslenskra króna. Þessi risastóra sekt er því aðeins eitt prósent af söluverðinu. Roger Goodell, yfirmaður NFL, segir að NFL deildin sé ánægð með niðurstöðuna. With Dan Snyder officially out, the NFL has released the findings by investigator Mary Jo White fining Snyder $60M. pic.twitter.com/sDIMq06LSy— Ian Rapoport (@RapSheet) July 20, 2023 NFL Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Sjá meira
Sextíu milljónir dollara er svakaleg sekt en það jafngildir 7,9 milljörðum íslenskra króna. Snyder fær sektina fyrir að hafa áreitt starfsmann félagsins kynferðislega og fyrir að hafa reynt að leyna upplýsingum um tekjur félagsins fyrir NFL Dan Snyder will pay the NFL $60 million as part of the closing of the Commanders sale after the league s investigation concluded the team withheld revenue it should have shared with other franchises and that Snyder sexually harassed a former employee. https://t.co/9A3rxtbhqF— The Washington Post (@washingtonpost) July 20, 2023 Hann er sagður hafa verið mjög ósamvinnuþýður við rannsóknarfólk fyrir utan eitt klukkutíma viðtal sem hann veitti loksins sautján mánuðum eftir að rannsóknin hófst. Í rannsókninni var rætt við 44 starfsmenn félagsins en margir háttsettir aðilar neituðu hins vegar að tjá sig um málið. Rannsóknin hófst fimmtán dögum eftir að Tiffani Johnston sakaði Snyder um kynferðislega áreitni. Snyder ætti þó ekki að vera í miklum vandræðum með að greiða þessa sekt því við sama tilfelli staðfesti NFL sölu hans á Washington Commanders liðinu fyrir 6,05 milljarða Bandaríkjadala eða 798 milljarða íslenskra króna. Þessi risastóra sekt er því aðeins eitt prósent af söluverðinu. Roger Goodell, yfirmaður NFL, segir að NFL deildin sé ánægð með niðurstöðuna. With Dan Snyder officially out, the NFL has released the findings by investigator Mary Jo White fining Snyder $60M. pic.twitter.com/sDIMq06LSy— Ian Rapoport (@RapSheet) July 20, 2023
NFL Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Sjá meira