Peysa Díönu prinsessu á uppboði Máni Snær Þorláksson skrifar 19. júlí 2023 16:11 Díana prinsessa klæddist peysunni sem um ræðir snemma á níunda áratugi síðustu aldar. Getty/Bettmann Peysa sem Díana prinsessa klæddist í upphafi níunda áratugar síðustu aldar er nú til sölu á uppboði. Um er að ræða rauða peysu með mynstri af hvítum kindum. Ein kindin er þó svört og er talið að Díana hafi þess vegna verið hrifin af peysunni. Díana prinsessa klæddist peysunni á póló leik í júní árið 1981, skömmu eftir að hún trúlofaðist Karli konungi, sem þá var krónprins. Peysan var hönnuð af þeim Sally Muir og Joanna Osborne sem starfræktu lítið prjónafyrirtæki, Warm & Wonderful. Nokkrum vikum eftir að Muir og Osborne sendu peysuna frá sér barst þeim bréf frá Buckingham höll þar sem fram kom að peysan hafi skemmst. Þá var spurt hvort hægt væri að laga peysuna eða gera nýja. Peysan sem um ræðir er nú til sýnis í Sotheby's uppboðshúsinu í London.AP/Frank Augstein Ákveðið var að prjóna nýja peysu og senda hana til prinsessunnar sem sást klæðast nýju peysunni árið 1983. Upprunalega peysan fór í geymslu á sínum tíma og fann Osborne hana óvænt þar í kassa fyrr á þessu ári. Nú selur fyrirtækið Warm & Wonderful eftirlíkingar af upprunalegu peysunni og fleiri hluti sem vísa í peysuna. Eftirlíkingin af peysunni kostar 190 pund, sem er um 32 þúsund í íslenskum krónum. Það er talsvert ódýrara en það sem gert er ráð fyrir að upprunalega peysan komi til með að kosta á uppboðinu. Samkvæmt AP er talið að peysan verði seld fyrir meira en fimmtíu þúsund dollara, sem samsvarar um 6,5 milljónum í íslenskum krónum, á uppboðinu. Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Díana prinsessa klæddist peysunni á póló leik í júní árið 1981, skömmu eftir að hún trúlofaðist Karli konungi, sem þá var krónprins. Peysan var hönnuð af þeim Sally Muir og Joanna Osborne sem starfræktu lítið prjónafyrirtæki, Warm & Wonderful. Nokkrum vikum eftir að Muir og Osborne sendu peysuna frá sér barst þeim bréf frá Buckingham höll þar sem fram kom að peysan hafi skemmst. Þá var spurt hvort hægt væri að laga peysuna eða gera nýja. Peysan sem um ræðir er nú til sýnis í Sotheby's uppboðshúsinu í London.AP/Frank Augstein Ákveðið var að prjóna nýja peysu og senda hana til prinsessunnar sem sást klæðast nýju peysunni árið 1983. Upprunalega peysan fór í geymslu á sínum tíma og fann Osborne hana óvænt þar í kassa fyrr á þessu ári. Nú selur fyrirtækið Warm & Wonderful eftirlíkingar af upprunalegu peysunni og fleiri hluti sem vísa í peysuna. Eftirlíkingin af peysunni kostar 190 pund, sem er um 32 þúsund í íslenskum krónum. Það er talsvert ódýrara en það sem gert er ráð fyrir að upprunalega peysan komi til með að kosta á uppboðinu. Samkvæmt AP er talið að peysan verði seld fyrir meira en fimmtíu þúsund dollara, sem samsvarar um 6,5 milljónum í íslenskum krónum, á uppboðinu.
Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira