Leyndir hæfileikar þekktra Íslendinga Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. júlí 2023 09:19 Þekktir Íslendingar deildu skemmtilegum og persónulegum staðreyndum sem fæstir vita. Hæfileikar einstaklinga eru mismunandi og tengjast oft á tíðum áhugamálum. Þá býr fólk stundum yfir leyndum og óútskýrðum hæfileikum sem gætu flokkast sem óhefðbundnir líkt og geta snert nefið á sér með tungubroddinum eða rappa á kínversku svo dæmi séu tekin. Lífið á Vísi hafði samband við nokkra þekkta Íslendinga sem deildu skemmtilegum og persónulegum staðreyndum sem fæstir vita. Spilar á píanó Birgitta Líf Björnsdóttir athafnakona æfði á píanó í ellefu ár þegar hún var yngri. „Ætli það sé ekki hæfileiki sem fær ekki oft að njóta sín,“ segir Birgitta Líf létt. Birgitta Líf æfði á píanó í ellefu ár.Birgitta Líf Ósigrandi í FIFA Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson er fingrafimur. „Ég er mjög góður í FIFA tölvuleiknum. Það er mjög erfitt að sigra mig í þeim leik,“ segir Kristmundur léttur. Kristmundur segist ósigrandi í FIFA.Kristmundur Axel Kann allar höfuðborgir heimsins Fjölmiðlamaðurinn Björn Bragi Arnarsson býr yfir þeim leynda hæfileika að geta talið upp allar höfuðborgir landa í heiminum. Að sögn Björns Braga fékk hann töluverða athygli frá bekkjarfélögum þegar hann var sex ára þegar hann hafði lagt fjölda borga á minnið. „Ætli þetta hafi ekki verið ákveðin athyglissýki,“ segir Björn sem lagði í kjölfarið fleiri höfuðborgir á minnið. Björn Bragi byrjaði að leggja höfuðborgir á minnið aðeins sex ára gamall. Tungufimi Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar segir sinn leynda hæfileika að geta bundið hnút á kirsuberjastöngul með tungunni. Brynja Dan Gunnarsdóttir getur bundið hnút á stilk með tungunniStjr Hærri greindarvísitala en meðalmaður Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir, gjarnan kölluð Ísdrottningin segist nær ósigrandi í mínígolfi. „Síðan er ég með IQ 142. Annars eru allir hæfileikar mínir opinberir,“ segir Ásdís og hlær. Á vef Vísindavefsins segir að meðal greindarvísitala fólks sé á bilinu 90 til 109. Ásdís telst því vel yfir meðallagi. Ásdís Rán er góð í minigolfi.Ásdís Rán Ástin og lífið Tengdar fréttir Hætti sem málari og gerðist poppstjarna „Ég hef alltaf haft trú á mér sem tónlistarmaður og lét til skara skriða þegar ég loksins öðlaðist kjark,“ segir tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson. Hann ákvað að elta drauminn um poppstjörnuferilinn og sagði skilið við starfið sem málari. 30. júní 2023 20:02 Ásdís Rán á OnlyFans Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir, gjarnan kölluð Ísdrottningin, hefur haslað sér völl á efnisveitunni OnlyFans. 1. júní 2023 18:31 Laglegar á lausu Íslenskar konur eru oft sagðar þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum konum. 28. apríl 2023 09:01 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
Lífið á Vísi hafði samband við nokkra þekkta Íslendinga sem deildu skemmtilegum og persónulegum staðreyndum sem fæstir vita. Spilar á píanó Birgitta Líf Björnsdóttir athafnakona æfði á píanó í ellefu ár þegar hún var yngri. „Ætli það sé ekki hæfileiki sem fær ekki oft að njóta sín,“ segir Birgitta Líf létt. Birgitta Líf æfði á píanó í ellefu ár.Birgitta Líf Ósigrandi í FIFA Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson er fingrafimur. „Ég er mjög góður í FIFA tölvuleiknum. Það er mjög erfitt að sigra mig í þeim leik,“ segir Kristmundur léttur. Kristmundur segist ósigrandi í FIFA.Kristmundur Axel Kann allar höfuðborgir heimsins Fjölmiðlamaðurinn Björn Bragi Arnarsson býr yfir þeim leynda hæfileika að geta talið upp allar höfuðborgir landa í heiminum. Að sögn Björns Braga fékk hann töluverða athygli frá bekkjarfélögum þegar hann var sex ára þegar hann hafði lagt fjölda borga á minnið. „Ætli þetta hafi ekki verið ákveðin athyglissýki,“ segir Björn sem lagði í kjölfarið fleiri höfuðborgir á minnið. Björn Bragi byrjaði að leggja höfuðborgir á minnið aðeins sex ára gamall. Tungufimi Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar segir sinn leynda hæfileika að geta bundið hnút á kirsuberjastöngul með tungunni. Brynja Dan Gunnarsdóttir getur bundið hnút á stilk með tungunniStjr Hærri greindarvísitala en meðalmaður Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir, gjarnan kölluð Ísdrottningin segist nær ósigrandi í mínígolfi. „Síðan er ég með IQ 142. Annars eru allir hæfileikar mínir opinberir,“ segir Ásdís og hlær. Á vef Vísindavefsins segir að meðal greindarvísitala fólks sé á bilinu 90 til 109. Ásdís telst því vel yfir meðallagi. Ásdís Rán er góð í minigolfi.Ásdís Rán
Ástin og lífið Tengdar fréttir Hætti sem málari og gerðist poppstjarna „Ég hef alltaf haft trú á mér sem tónlistarmaður og lét til skara skriða þegar ég loksins öðlaðist kjark,“ segir tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson. Hann ákvað að elta drauminn um poppstjörnuferilinn og sagði skilið við starfið sem málari. 30. júní 2023 20:02 Ásdís Rán á OnlyFans Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir, gjarnan kölluð Ísdrottningin, hefur haslað sér völl á efnisveitunni OnlyFans. 1. júní 2023 18:31 Laglegar á lausu Íslenskar konur eru oft sagðar þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum konum. 28. apríl 2023 09:01 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
Hætti sem málari og gerðist poppstjarna „Ég hef alltaf haft trú á mér sem tónlistarmaður og lét til skara skriða þegar ég loksins öðlaðist kjark,“ segir tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson. Hann ákvað að elta drauminn um poppstjörnuferilinn og sagði skilið við starfið sem málari. 30. júní 2023 20:02
Ásdís Rán á OnlyFans Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir, gjarnan kölluð Ísdrottningin, hefur haslað sér völl á efnisveitunni OnlyFans. 1. júní 2023 18:31
Laglegar á lausu Íslenskar konur eru oft sagðar þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum konum. 28. apríl 2023 09:01