Pochettino: Gat ekki horft á allt viðtalið við Dele Alli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2023 07:31 Mauricio Pochettino hefur miklar mætur á Dele Alli og sá síðarnefndi blómstraði undir hans stjórn. Getty/Tottenham Hotspur FC Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea og fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, segir að það hafi verið of erfitt fyrir sig að horfa á viðtalið við Dele Alli. Dele Alli sagði frá þá öllum þeim erfiðleikum sem hann þurfti að glíma við, misnotkun þegar hann var sex ára, áfengissjúka móður og að sem átta ára strákur hafi Alli verið farinn að selja eiturlyf út á götu. Alli sagðist líka hafa verið orðinn háður svefntöflum og hafi farið í meðferð fyrr í sumar. Hinn 27 ára gamli Alli kom til Tottenham árið 2015 og spilaði í fjögur ár undir stjórn Pochettino. Hann sló í gegn undir stjórn Argentínumannsins en Pochettino var síðan rekinn í nóvember 2019. Alli hefur verið á niðurleið síðan að Pochettino fór. Hann fór frá Tottenham til Everton og þaðan til Tyrklands en lítið hefur gengið upp hjá honum. Mauricio Pochettino wants to help Dele Alli revive his career pic.twitter.com/vhRGxIcOuf— ESPN UK (@ESPNUK) July 9, 2023 Pochettino hafði talað um það að ætla að heyra í Alli hljóðið áður en viðtalið svakalega kom fram í dagsljósið. „Það var mjög erfitt fyrir mig að sjá hann þarna. Ég gat ekki klárað viðtalið af því að það var svo sárt að horfa á þetta. Hann veit að við elskum hann og hversu mikilvægur hann er fyrir okkur sem persóna,“ sagði Mauricio Pochettino við ESPN. „Hann var stórkostlegur sem leikmaður en hann hefur líka mjög stórt hjarta. Auðvitað erum við í sambandi. Eftir Bandaríkjaferðina þá vonast ég til að hitta hann í London og gefa honum gott faðmlag,“ sagði Pochettino. „Það er alltaf erfitt að horfa á einhvern sem þú elskar í svona viðtali. Það var virkilega sársaukafullt fyrir mig. Hann er sterkur, ótrúlegur gæi og það öruggt að hann verður enn sterkari,“ sagði Pochettino. Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Kósovó - Ísland 2-1 | Rándýr mistök og tap í fyrsta leik Arnars Fótbolti Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Fótbolti Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Íslenski boltinn Fyrsta byrjunarlið Arnars: Ísak og Hákon fyrir framan þrjá reynslubolta Fótbolti Eddie Jordan látinn Formúla 1 Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Körfubolti Fleiri fréttir Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjá meira
Dele Alli sagði frá þá öllum þeim erfiðleikum sem hann þurfti að glíma við, misnotkun þegar hann var sex ára, áfengissjúka móður og að sem átta ára strákur hafi Alli verið farinn að selja eiturlyf út á götu. Alli sagðist líka hafa verið orðinn háður svefntöflum og hafi farið í meðferð fyrr í sumar. Hinn 27 ára gamli Alli kom til Tottenham árið 2015 og spilaði í fjögur ár undir stjórn Pochettino. Hann sló í gegn undir stjórn Argentínumannsins en Pochettino var síðan rekinn í nóvember 2019. Alli hefur verið á niðurleið síðan að Pochettino fór. Hann fór frá Tottenham til Everton og þaðan til Tyrklands en lítið hefur gengið upp hjá honum. Mauricio Pochettino wants to help Dele Alli revive his career pic.twitter.com/vhRGxIcOuf— ESPN UK (@ESPNUK) July 9, 2023 Pochettino hafði talað um það að ætla að heyra í Alli hljóðið áður en viðtalið svakalega kom fram í dagsljósið. „Það var mjög erfitt fyrir mig að sjá hann þarna. Ég gat ekki klárað viðtalið af því að það var svo sárt að horfa á þetta. Hann veit að við elskum hann og hversu mikilvægur hann er fyrir okkur sem persóna,“ sagði Mauricio Pochettino við ESPN. „Hann var stórkostlegur sem leikmaður en hann hefur líka mjög stórt hjarta. Auðvitað erum við í sambandi. Eftir Bandaríkjaferðina þá vonast ég til að hitta hann í London og gefa honum gott faðmlag,“ sagði Pochettino. „Það er alltaf erfitt að horfa á einhvern sem þú elskar í svona viðtali. Það var virkilega sársaukafullt fyrir mig. Hann er sterkur, ótrúlegur gæi og það öruggt að hann verður enn sterkari,“ sagði Pochettino.
Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Kósovó - Ísland 2-1 | Rándýr mistök og tap í fyrsta leik Arnars Fótbolti Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Fótbolti Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Íslenski boltinn Fyrsta byrjunarlið Arnars: Ísak og Hákon fyrir framan þrjá reynslubolta Fótbolti Eddie Jordan látinn Formúla 1 Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Körfubolti Fleiri fréttir Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjá meira