Heitasta sundfatatískan í sumar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. júlí 2023 12:24 Sundfatatískan hjá íslensku stjörnunum í sumar einkennist af þríhyrningabikiníi ýmist í svörtu eða skærum litum. Þar má nefna að sundföt fatahönnuðarins Hildar Yeoman njóta töluverðra vinsælda um þessar mundir. Skærir litir Birgitta Líf Björnsdóttir athafnakona og Kristín Pétursdóttir leikkona klæddust bikiníi frá Yeoman á dögunum. Bikiní toppurinn er þríhyrningslaga með böndum utan um mittið. Birgitta Líf í grænum sundfötum frá Hildi Yeoman.Birgitta Líf Kristín Péturs Diljá Pétursdóttir Eurovision-fari er stödd í fríi í Portúgal og nýtur lífsins í bleiku og hvítu þríhyrningabikiníi. Diljá Pétursdóttir Svartir þríhyrningar og sundbolir Sunneva Einarsdóttir raunveruleikastjarna og áhrifavaldur klæddist svörtu bikiní með hvítum útlínum í fríi á frönsku rívíerunni fyrir nokkrum vikum. Sunneva Einars Birta Líf Ólafsdóttir hlaðvarpsstjórnandi og Brennslute-skvísa birti mynd af sér ásamt vinkonum sínum Sunnuevu Einarsdóttur, Jóhönnu Ólafsdóttur og Eva Einarsdóttir á frönsku rívíerunni í svörtum þríhyrningsbikiníum. Birta Líf Ólafsdóttir Tanja Ýr Ástþórsdóttir, athafnakona og fyrrum fegurðardrottning pósar á sundbakkanum. Tanja Ýr Ástþórsdóttir Ásthildur Bára Jensdóttir, markaðsmanneskja. Ásthildur Bára Jensdóttir Elísabet Gunnarsdóttir tískudrotting naut lífsins í sólinni á Spáni á dögunum á sólbekk í svörtu bikiní. Elísabet Gunnars Móeiður Lárusdóttir, athafnakona og eiginkona knattspyrnukappans Harðar Björgvins Magnússonar, baðaði sig í sjónum við Bahamaeyjar í svörtum sundbol fyrir skemmstu. Móeiður Lárusdóttir Birta Abiba fegurðardrottning. Birta Abiba Hera Gísladóttir, áhrifavaldur birti myndskeið úr gæsun Töru Sifjar Birgisdóttur, dansara og fasteignasala liðna helgi. Í myndskeiðinu klæddist hópur kvenna þríhyrningabikiní í svörtu og bleikum lit í hoppukastala. View this post on Instagram A post shared by Hera Gísladóttir (@heragisladottir) Tíska og hönnun Sundlaugar Tengdar fréttir Kjólatískan í brúðkaupum sumarsins Brúðkaupstímabilið stendur sem hæst um þessar mundir. Fjöldi fallegra mynda af brúðhjónum og gestum hafa verið áberandi liðnar vikur á samfélagsmiðlum. Kjólaval fyrir veisluhöldin getur reynst vandasamt. 4. júlí 2023 21:49 Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Skærir litir Birgitta Líf Björnsdóttir athafnakona og Kristín Pétursdóttir leikkona klæddust bikiníi frá Yeoman á dögunum. Bikiní toppurinn er þríhyrningslaga með böndum utan um mittið. Birgitta Líf í grænum sundfötum frá Hildi Yeoman.Birgitta Líf Kristín Péturs Diljá Pétursdóttir Eurovision-fari er stödd í fríi í Portúgal og nýtur lífsins í bleiku og hvítu þríhyrningabikiníi. Diljá Pétursdóttir Svartir þríhyrningar og sundbolir Sunneva Einarsdóttir raunveruleikastjarna og áhrifavaldur klæddist svörtu bikiní með hvítum útlínum í fríi á frönsku rívíerunni fyrir nokkrum vikum. Sunneva Einars Birta Líf Ólafsdóttir hlaðvarpsstjórnandi og Brennslute-skvísa birti mynd af sér ásamt vinkonum sínum Sunnuevu Einarsdóttur, Jóhönnu Ólafsdóttur og Eva Einarsdóttir á frönsku rívíerunni í svörtum þríhyrningsbikiníum. Birta Líf Ólafsdóttir Tanja Ýr Ástþórsdóttir, athafnakona og fyrrum fegurðardrottning pósar á sundbakkanum. Tanja Ýr Ástþórsdóttir Ásthildur Bára Jensdóttir, markaðsmanneskja. Ásthildur Bára Jensdóttir Elísabet Gunnarsdóttir tískudrotting naut lífsins í sólinni á Spáni á dögunum á sólbekk í svörtu bikiní. Elísabet Gunnars Móeiður Lárusdóttir, athafnakona og eiginkona knattspyrnukappans Harðar Björgvins Magnússonar, baðaði sig í sjónum við Bahamaeyjar í svörtum sundbol fyrir skemmstu. Móeiður Lárusdóttir Birta Abiba fegurðardrottning. Birta Abiba Hera Gísladóttir, áhrifavaldur birti myndskeið úr gæsun Töru Sifjar Birgisdóttur, dansara og fasteignasala liðna helgi. Í myndskeiðinu klæddist hópur kvenna þríhyrningabikiní í svörtu og bleikum lit í hoppukastala. View this post on Instagram A post shared by Hera Gísladóttir (@heragisladottir)
Tíska og hönnun Sundlaugar Tengdar fréttir Kjólatískan í brúðkaupum sumarsins Brúðkaupstímabilið stendur sem hæst um þessar mundir. Fjöldi fallegra mynda af brúðhjónum og gestum hafa verið áberandi liðnar vikur á samfélagsmiðlum. Kjólaval fyrir veisluhöldin getur reynst vandasamt. 4. júlí 2023 21:49 Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Kjólatískan í brúðkaupum sumarsins Brúðkaupstímabilið stendur sem hæst um þessar mundir. Fjöldi fallegra mynda af brúðhjónum og gestum hafa verið áberandi liðnar vikur á samfélagsmiðlum. Kjólaval fyrir veisluhöldin getur reynst vandasamt. 4. júlí 2023 21:49