Verða að fresta fyrsta heimaleiknum sínum í 31 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2023 17:00 Inngangurinn frægi inn í stúku gestanna á Kenilworth Road, sem er heimavöllur Luton Town. Getty/Joe Giddens Luton Town er komið upp í ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn síðan hún varð að úrvalsdeild árið 1992. Liðið heldur áfram að spila heimaleiki sína á Kenilworth Road en það kallar á breytingar. Kenilworth Road sló í gegn á samfélagsmiðlum í vor þegar stefndi í að hann myndi hýsa leiki í ensku úrvalsdeildinni. Mesta athygli vakti sú staðreynd að þú þarft að fara inn í raðhús og í gegnum bakgarða til að komast í stúkuna með stuðningsmönnum útiliðsins. Kenilworth Road hefur verið heimavöllur Luton frá 1905 og hann tekur bara rétt rúmlega tíu þúsund áhorfendur. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Forráðamenn Luton Town gerðu sér samt grein fyrir því að það þurftu að lappa upp á leikvanginn áður en hann hýsti sinn fyrsta úrvalsdeildarleik. Það þurfti að byggja nýja stúku sem mun meðal annars hafa aðstöðu fyrir sjónvarpsstöðvar og blaðamenn en gamla aðstaðan þótti ekki boðleg fyrir nútíma umföllun. Framkvæmdirnar kostuðu um tíu milljónir punda. Þær framkvæmdir hafa staðið yfir í sumar en hafa verið viðfangsmeiri en búist var við. Þetta þýðir að Luton Town varð að fresta fyrsta heimaleiknum sínum í 31 ár sem átti að vera á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley 19. ágúst næstkomandi. Fyrsti leikur Luton verður á útivelli á móti Brighton 12. ágúst en næsti heimaleikur á eftir Burnley leiknum er síðan á móti West Ham 1. september. Ekki er öruggt að sá leikur geti farið fram en forráðamenn Luton eru þó bjartsýnir á að framkvæmdirnar gangi áfram vel. There is uncertainty around Kenilworth Road.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) July 14, 2023 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Kenilworth Road sló í gegn á samfélagsmiðlum í vor þegar stefndi í að hann myndi hýsa leiki í ensku úrvalsdeildinni. Mesta athygli vakti sú staðreynd að þú þarft að fara inn í raðhús og í gegnum bakgarða til að komast í stúkuna með stuðningsmönnum útiliðsins. Kenilworth Road hefur verið heimavöllur Luton frá 1905 og hann tekur bara rétt rúmlega tíu þúsund áhorfendur. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Forráðamenn Luton Town gerðu sér samt grein fyrir því að það þurftu að lappa upp á leikvanginn áður en hann hýsti sinn fyrsta úrvalsdeildarleik. Það þurfti að byggja nýja stúku sem mun meðal annars hafa aðstöðu fyrir sjónvarpsstöðvar og blaðamenn en gamla aðstaðan þótti ekki boðleg fyrir nútíma umföllun. Framkvæmdirnar kostuðu um tíu milljónir punda. Þær framkvæmdir hafa staðið yfir í sumar en hafa verið viðfangsmeiri en búist var við. Þetta þýðir að Luton Town varð að fresta fyrsta heimaleiknum sínum í 31 ár sem átti að vera á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley 19. ágúst næstkomandi. Fyrsti leikur Luton verður á útivelli á móti Brighton 12. ágúst en næsti heimaleikur á eftir Burnley leiknum er síðan á móti West Ham 1. september. Ekki er öruggt að sá leikur geti farið fram en forráðamenn Luton eru þó bjartsýnir á að framkvæmdirnar gangi áfram vel. There is uncertainty around Kenilworth Road.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) July 14, 2023
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira