Verða að fresta fyrsta heimaleiknum sínum í 31 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2023 17:00 Inngangurinn frægi inn í stúku gestanna á Kenilworth Road, sem er heimavöllur Luton Town. Getty/Joe Giddens Luton Town er komið upp í ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn síðan hún varð að úrvalsdeild árið 1992. Liðið heldur áfram að spila heimaleiki sína á Kenilworth Road en það kallar á breytingar. Kenilworth Road sló í gegn á samfélagsmiðlum í vor þegar stefndi í að hann myndi hýsa leiki í ensku úrvalsdeildinni. Mesta athygli vakti sú staðreynd að þú þarft að fara inn í raðhús og í gegnum bakgarða til að komast í stúkuna með stuðningsmönnum útiliðsins. Kenilworth Road hefur verið heimavöllur Luton frá 1905 og hann tekur bara rétt rúmlega tíu þúsund áhorfendur. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Forráðamenn Luton Town gerðu sér samt grein fyrir því að það þurftu að lappa upp á leikvanginn áður en hann hýsti sinn fyrsta úrvalsdeildarleik. Það þurfti að byggja nýja stúku sem mun meðal annars hafa aðstöðu fyrir sjónvarpsstöðvar og blaðamenn en gamla aðstaðan þótti ekki boðleg fyrir nútíma umföllun. Framkvæmdirnar kostuðu um tíu milljónir punda. Þær framkvæmdir hafa staðið yfir í sumar en hafa verið viðfangsmeiri en búist var við. Þetta þýðir að Luton Town varð að fresta fyrsta heimaleiknum sínum í 31 ár sem átti að vera á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley 19. ágúst næstkomandi. Fyrsti leikur Luton verður á útivelli á móti Brighton 12. ágúst en næsti heimaleikur á eftir Burnley leiknum er síðan á móti West Ham 1. september. Ekki er öruggt að sá leikur geti farið fram en forráðamenn Luton eru þó bjartsýnir á að framkvæmdirnar gangi áfram vel. There is uncertainty around Kenilworth Road.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) July 14, 2023 Enski boltinn Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira
Kenilworth Road sló í gegn á samfélagsmiðlum í vor þegar stefndi í að hann myndi hýsa leiki í ensku úrvalsdeildinni. Mesta athygli vakti sú staðreynd að þú þarft að fara inn í raðhús og í gegnum bakgarða til að komast í stúkuna með stuðningsmönnum útiliðsins. Kenilworth Road hefur verið heimavöllur Luton frá 1905 og hann tekur bara rétt rúmlega tíu þúsund áhorfendur. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Forráðamenn Luton Town gerðu sér samt grein fyrir því að það þurftu að lappa upp á leikvanginn áður en hann hýsti sinn fyrsta úrvalsdeildarleik. Það þurfti að byggja nýja stúku sem mun meðal annars hafa aðstöðu fyrir sjónvarpsstöðvar og blaðamenn en gamla aðstaðan þótti ekki boðleg fyrir nútíma umföllun. Framkvæmdirnar kostuðu um tíu milljónir punda. Þær framkvæmdir hafa staðið yfir í sumar en hafa verið viðfangsmeiri en búist var við. Þetta þýðir að Luton Town varð að fresta fyrsta heimaleiknum sínum í 31 ár sem átti að vera á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley 19. ágúst næstkomandi. Fyrsti leikur Luton verður á útivelli á móti Brighton 12. ágúst en næsti heimaleikur á eftir Burnley leiknum er síðan á móti West Ham 1. september. Ekki er öruggt að sá leikur geti farið fram en forráðamenn Luton eru þó bjartsýnir á að framkvæmdirnar gangi áfram vel. There is uncertainty around Kenilworth Road.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) July 14, 2023
Enski boltinn Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira