Varnargalli úr kísilveri nýtist vel við eldgosarannsóknir Árni Sæberg skrifar 14. júlí 2023 12:33 Meistaraneminn Diana Alvarez hætti sér ansi nálægt hrauninu. Rannsóknarstofu í eldfjallafræði og náttúruvá við Háskóla Ísland Eins og flestir vita er hraunið sem nú kemur upp úr jörðinni við Litla-Hrút mjög heitt. Jarðvísindamenn þurfa þó að fara alveg upp að því til þess að taka mikilvæg sýni og þá er eins gott að vera klæddur góðum varnargalla. Í færslu á Facebook-síðu Rannsóknarstofu í eldfjallafræði og náttúruvá við Háskóla Íslands segir að það sé að mörgu að hyggja þegar litið er eftir eldgosum. Eitt af því sem fengist sé við sé að taka sýni af rennandi hraunkviku, sýnin séu síðan notuð til að finna út efnasamsetningu, seigju, hitastig og kristöllunarstig. Gögn séu síðan notuð til að herma hraunrennsli svo betur megi bregðast við í framtíðar eldgosum. „En að nálgast rennandi hraun getur verið vandasamt, einkum vegna þess hve mikill geislahiti stafar af því,“ segir í færslunni. Elkem kom færandi hendi Starfsmenn kísilvers Elkem á Grundartanga þekkja það vel að starfa við mikinn hita og því á fyrirtækið sérútbúna varnargalla til slíkra starfa. Elkem lét einn slíkan af hendi rakna til þess að auðvelda jarðvísindamönnum vinnu við söfnun sýna. „Á myndum sem hér fylgja má glöggt sjá notagildi slíkra búninga. Takk Elkem,“ segir í færslunni. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Vísindi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Sjá meira
Í færslu á Facebook-síðu Rannsóknarstofu í eldfjallafræði og náttúruvá við Háskóla Íslands segir að það sé að mörgu að hyggja þegar litið er eftir eldgosum. Eitt af því sem fengist sé við sé að taka sýni af rennandi hraunkviku, sýnin séu síðan notuð til að finna út efnasamsetningu, seigju, hitastig og kristöllunarstig. Gögn séu síðan notuð til að herma hraunrennsli svo betur megi bregðast við í framtíðar eldgosum. „En að nálgast rennandi hraun getur verið vandasamt, einkum vegna þess hve mikill geislahiti stafar af því,“ segir í færslunni. Elkem kom færandi hendi Starfsmenn kísilvers Elkem á Grundartanga þekkja það vel að starfa við mikinn hita og því á fyrirtækið sérútbúna varnargalla til slíkra starfa. Elkem lét einn slíkan af hendi rakna til þess að auðvelda jarðvísindamönnum vinnu við söfnun sýna. „Á myndum sem hér fylgja má glöggt sjá notagildi slíkra búninga. Takk Elkem,“ segir í færslunni.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Vísindi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Sjá meira