Frumsýning á Vísi: Þjóðhátíðarmyndband FM95BLÖ Boði Logason skrifar 13. júlí 2023 11:01 Strákarnir í FM95BLÖ fara á kostum í myndbandinu við Þjóðhátíðarlag þeirra í ár. Samsett „Þetta er okkar uppáhalds hátíð og til að keyra upp stemminguna ákváðum við að skella í myndband,“ segir Auðunn Blöndal einn forsprakka FM95BLÖ en Vísir frumsýnir í dag rándýrt myndband við nýjasta lag hópsins. Þetta er fjórða myndbandið sem hópurinn sendir frá sér en þeir hafa slegið í gegn á stóra sviðinu á Þjóðhátíð síðustu ár. „Það er langt síðan við gerðum myndband, ég held að þau séu svolítið að deyja út því það eru allir að hugsa um Spotify-tölur. Við erum ekki tónlistarmenn heldur grínista-tríó og vildum gera eitthvað skemmtilegt," segir Auddi. Ásgeir Orri Ásgeirsson hjá StopWaitGo sá um um útsetningu á laginu. Ágúst Bent Sigbertsson leikstýrir og Hákon Sverrisson stjórnar upptökum. Aron Ingi Davíðsson hjá Arctic Fox Films framleiðir. „Það er ákveðin saga á bak við textann í laginu sem er byggð á því að það er erfitt að missa af þjóðhátíð. Ég er í Húsdýragarðinum með strákana og Steindi í jarðarför hjá afa sínum þegar við fáum sendar myndir úr Dalnum og já... við tekur ákveðið ævintýri," segir Auddi í samtali við Vísi. Aðdáendur FM95BLÖ verða ekki fyrir vonbrigðum í ár því þeir stíga á svið í Herjólfsdal á laugardagskvöldinu og verður það í áttunda skiptið sem þeir koma þar fram. Horfa má á myndbandið hér: FM95BLÖ FM957 Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Vestmannaeyjar Tengdar fréttir FM95Blö og Jóhanna Guðrún sameina krafta sína í nýju Þjóðhátíðarlagi "Við lofuðum pínu upp í ermina í útvarpsþættinum FM95BLÖ að gera lag og urðum því að standa við það,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal um nýtt þjóðhátíðar sem Vísir frumsýnir í dag. 23. júlí 2018 11:30 FM95BLÖ á Þjóðhátíð 2017: Tilkynna atriðið með rándýru myndbandi Strákarnir í FM95BLÖ tilkynntu rétt í þessu að þeir munu koma fram á Þjóðhátíð eins og síðastliðin tvö ár. 28. apríl 2017 16:30 Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15 Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fagna tíu árum af ást Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Þetta er fjórða myndbandið sem hópurinn sendir frá sér en þeir hafa slegið í gegn á stóra sviðinu á Þjóðhátíð síðustu ár. „Það er langt síðan við gerðum myndband, ég held að þau séu svolítið að deyja út því það eru allir að hugsa um Spotify-tölur. Við erum ekki tónlistarmenn heldur grínista-tríó og vildum gera eitthvað skemmtilegt," segir Auddi. Ásgeir Orri Ásgeirsson hjá StopWaitGo sá um um útsetningu á laginu. Ágúst Bent Sigbertsson leikstýrir og Hákon Sverrisson stjórnar upptökum. Aron Ingi Davíðsson hjá Arctic Fox Films framleiðir. „Það er ákveðin saga á bak við textann í laginu sem er byggð á því að það er erfitt að missa af þjóðhátíð. Ég er í Húsdýragarðinum með strákana og Steindi í jarðarför hjá afa sínum þegar við fáum sendar myndir úr Dalnum og já... við tekur ákveðið ævintýri," segir Auddi í samtali við Vísi. Aðdáendur FM95BLÖ verða ekki fyrir vonbrigðum í ár því þeir stíga á svið í Herjólfsdal á laugardagskvöldinu og verður það í áttunda skiptið sem þeir koma þar fram. Horfa má á myndbandið hér:
FM95BLÖ FM957 Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Vestmannaeyjar Tengdar fréttir FM95Blö og Jóhanna Guðrún sameina krafta sína í nýju Þjóðhátíðarlagi "Við lofuðum pínu upp í ermina í útvarpsþættinum FM95BLÖ að gera lag og urðum því að standa við það,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal um nýtt þjóðhátíðar sem Vísir frumsýnir í dag. 23. júlí 2018 11:30 FM95BLÖ á Þjóðhátíð 2017: Tilkynna atriðið með rándýru myndbandi Strákarnir í FM95BLÖ tilkynntu rétt í þessu að þeir munu koma fram á Þjóðhátíð eins og síðastliðin tvö ár. 28. apríl 2017 16:30 Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15 Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fagna tíu árum af ást Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
FM95Blö og Jóhanna Guðrún sameina krafta sína í nýju Þjóðhátíðarlagi "Við lofuðum pínu upp í ermina í útvarpsþættinum FM95BLÖ að gera lag og urðum því að standa við það,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal um nýtt þjóðhátíðar sem Vísir frumsýnir í dag. 23. júlí 2018 11:30
FM95BLÖ á Þjóðhátíð 2017: Tilkynna atriðið með rándýru myndbandi Strákarnir í FM95BLÖ tilkynntu rétt í þessu að þeir munu koma fram á Þjóðhátíð eins og síðastliðin tvö ár. 28. apríl 2017 16:30
Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15