Fjórar efnilegar til að fylgjast með á HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2023 23:30 Ef England ætlar sér langt þá þarf Lauren James að sýna hvað í henni býr. Joe Prior/Getty Images Það styttist óðfluga í HM kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Mótið hefst þann 20. júlí og líkur sléttum mánuði síðar, 20. ágúst. Hér að neðan má sjá fjórar efnilega leikmenn sem vert er að fylgjast með. Um er að ræða leikmenn frá Þýskalandi, Spáni, Englandi og Hollandi. Young talent heading to the World Cup Jule Brand Esmee Brugts Lauren James Salma Paralluelo pic.twitter.com/lK47jFJoaC— UEFA Women's EURO (@WEURO) July 12, 2023 Jule Brand, Wolfsburg Liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg. Fjölhæfur leikmaður sem leikur þó oftast nær á vængnum. Er 20 ára gömul og mun aðeins verða betri. Esmee Brugts, PSV 19 ára framherji sem hefur leikið fyrir öll yngri landslið Hollands. Leikur í treyju númer 7 hjá Hollandi. Spilaði sinn fyrsta A-landsleik í febrúar á síðasta ári, síðan þá hafa 14 til viðbótar bæst við. Lauren James, Chelsea James hefur verið lengi að þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs. Er uppalin hjá Chelsea og Arsenal en sprakk út hjá Manchester United. Gekk aftur í raðir Chelsea árið 2021 og hefur blómstrað síðan. Getur í raun spilað allar stöður framarlega á vellinum og mun án efa vekja mikla athygli á HM. Bróðir hennar, Reece James, leikur einnig fyrir Chelsea. Salma Paralluelo, Barcelona Vinstri vængmaður sem leikur fyrir Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona. Aðeins 19 ára gömul og tiltölulega nýkomin inn í spænska A-landsliðið en hefur skorað þrjú mörk í tveimur leikjum til þessa. Gæti sprungið út á HM. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
Hér að neðan má sjá fjórar efnilega leikmenn sem vert er að fylgjast með. Um er að ræða leikmenn frá Þýskalandi, Spáni, Englandi og Hollandi. Young talent heading to the World Cup Jule Brand Esmee Brugts Lauren James Salma Paralluelo pic.twitter.com/lK47jFJoaC— UEFA Women's EURO (@WEURO) July 12, 2023 Jule Brand, Wolfsburg Liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg. Fjölhæfur leikmaður sem leikur þó oftast nær á vængnum. Er 20 ára gömul og mun aðeins verða betri. Esmee Brugts, PSV 19 ára framherji sem hefur leikið fyrir öll yngri landslið Hollands. Leikur í treyju númer 7 hjá Hollandi. Spilaði sinn fyrsta A-landsleik í febrúar á síðasta ári, síðan þá hafa 14 til viðbótar bæst við. Lauren James, Chelsea James hefur verið lengi að þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs. Er uppalin hjá Chelsea og Arsenal en sprakk út hjá Manchester United. Gekk aftur í raðir Chelsea árið 2021 og hefur blómstrað síðan. Getur í raun spilað allar stöður framarlega á vellinum og mun án efa vekja mikla athygli á HM. Bróðir hennar, Reece James, leikur einnig fyrir Chelsea. Salma Paralluelo, Barcelona Vinstri vængmaður sem leikur fyrir Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona. Aðeins 19 ára gömul og tiltölulega nýkomin inn í spænska A-landsliðið en hefur skorað þrjú mörk í tveimur leikjum til þessa. Gæti sprungið út á HM.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira