Segir Liverpool þurfa nánast fullkomið tímabil Jón Már Ferro skrifar 11. júlí 2023 19:15 Trent-Alexander Arnold þarf að spila vel á næsta tímabili enda einn af lykilmönnum Liverpool. Vísir/getty Liverpool endaði 22 stigum á eftir Manchester City á síðasta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Ekki nóg með að vera svo langt frá City þá var Liverpool í fimmta sæti. Leikmenn, stuðningsmenn og allir sem tengjast félaginu sætta sig alls ekki við það. Trent Alexander Arnold er einn þeirra en hann segir að Liverpool þurfi að eiga nánast fullkomið tímabil til að skáka City. Tímabilið hefst eftir mánuð en Liverpool fer í heimsókn til Chelsea þrettánda ágúst. We know how to go toe to toe with City!" Trent Alexander-Arnold says Liverpool need consistency to be "challenging in the elite competitions year in, year out." pic.twitter.com/UKdsvBdj1i— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 11, 2023 „Viljum við enda í fimmta sæti á næsta tímabili? Nei. Við viljum vinna deildina, við viljum gera atlögu að titlinum og keppast um hann. Einnig viljum við vera í Meistaradeildinni og því eru það mikil vonbrigði að vera ekki þar á næsta tímabili. Við vitum hvernig á að vinna deildina, við vitum hvernig á að keppast við City og þú þarft að vera nánast fullkominn allt tímabilið þannig við ætlum okkur að gera það,“ segir Arnold. Hann bætir við að stöðugleikinn þarf að vera til staðar. „Við náðum í góð úrslit á móti góðum liðum en töpuðum stigum kæruleysislega, sérstaklega á útivelli. Því er augljóst að við þurfum að bæta það,“ segir Arnold. View this post on Instagram A post shared by Trent Alexander-Arnold (@trentarnold66) Hann spilar iðulega í stöðu hægri bakvarðar. Á síðasta tímabili kom hann mikið inn á miðsvæðið. Gengi Liverpool var gott með hann miðsvæðis. Þrátt fyrir það er Arnold ekki viss hvort það sama verði uppi á teningum á komandi tímabili. „Ég spila þar sem mér er sagt að spila og ég nýt þess að spila fótbolta. Ég nýt þess að spila í hægri bakverðinum, ég nýt þess einnig að spila inni á miðunni,“ segir Arnold. Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Í beinni: Chelsea - Wolves | Lýkur langri bið heimamanna? Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Trent Alexander Arnold er einn þeirra en hann segir að Liverpool þurfi að eiga nánast fullkomið tímabil til að skáka City. Tímabilið hefst eftir mánuð en Liverpool fer í heimsókn til Chelsea þrettánda ágúst. We know how to go toe to toe with City!" Trent Alexander-Arnold says Liverpool need consistency to be "challenging in the elite competitions year in, year out." pic.twitter.com/UKdsvBdj1i— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 11, 2023 „Viljum við enda í fimmta sæti á næsta tímabili? Nei. Við viljum vinna deildina, við viljum gera atlögu að titlinum og keppast um hann. Einnig viljum við vera í Meistaradeildinni og því eru það mikil vonbrigði að vera ekki þar á næsta tímabili. Við vitum hvernig á að vinna deildina, við vitum hvernig á að keppast við City og þú þarft að vera nánast fullkominn allt tímabilið þannig við ætlum okkur að gera það,“ segir Arnold. Hann bætir við að stöðugleikinn þarf að vera til staðar. „Við náðum í góð úrslit á móti góðum liðum en töpuðum stigum kæruleysislega, sérstaklega á útivelli. Því er augljóst að við þurfum að bæta það,“ segir Arnold. View this post on Instagram A post shared by Trent Alexander-Arnold (@trentarnold66) Hann spilar iðulega í stöðu hægri bakvarðar. Á síðasta tímabili kom hann mikið inn á miðsvæðið. Gengi Liverpool var gott með hann miðsvæðis. Þrátt fyrir það er Arnold ekki viss hvort það sama verði uppi á teningum á komandi tímabili. „Ég spila þar sem mér er sagt að spila og ég nýt þess að spila fótbolta. Ég nýt þess að spila í hægri bakverðinum, ég nýt þess einnig að spila inni á miðunni,“ segir Arnold.
Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Í beinni: Chelsea - Wolves | Lýkur langri bið heimamanna? Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti