Fer á láni til AlphaTauri Jón Már Ferro skrifar 11. júlí 2023 22:01 Daniel Ricciardo ekur fyrir AlphaTauri til loka þessa tímabils. vísir/Getty Images Daniel Ricciardo tekur við sem ökuþór AlphaTauri til loka yfirstandandi tímabils í Formúlu eitt. Nyck de Vries fer frá bílaframleiðandanum eftir lélegan árangur á sínu fyrsta tímabili keppni bestu ökuþóra heims. Ricciardo fer frá Red Bull á láni en Vries hefur verið látinn fara eftir einungis tíu keppnir á sínu fyrsta tímabili í Formúlu eitt. BREAKING: Daniel Ricciardo to replace Nyck de Vries at AlphaTauri for the rest of the 2023 season #F1 pic.twitter.com/eD3J4TrjjI— Formula 1 (@F1) July 11, 2023 Vries er í seinasta sæti af öllum ökuþórum á tímabilinu og er annar af tveimur ökuþórum án stiga. Hinn ökuþór AlphaTauri er Yuki Tsunoda en hann hefur staðið sig mun betur og ljóst að bílaframleiðandinn vildi betri árangur frá Vries. Hinn 34 ára Ricciardo hefur unnið átta keppnir á litríkum ferli sínum. Hann stóð sig vel á æfingu síðastliðin þriðjudag og vonast AlphaTauri eftir góðri frammistöðu á sunnudaginn næsta þegar keppt verður í Ungverjalandi. Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ricciardo fer frá Red Bull á láni en Vries hefur verið látinn fara eftir einungis tíu keppnir á sínu fyrsta tímabili í Formúlu eitt. BREAKING: Daniel Ricciardo to replace Nyck de Vries at AlphaTauri for the rest of the 2023 season #F1 pic.twitter.com/eD3J4TrjjI— Formula 1 (@F1) July 11, 2023 Vries er í seinasta sæti af öllum ökuþórum á tímabilinu og er annar af tveimur ökuþórum án stiga. Hinn ökuþór AlphaTauri er Yuki Tsunoda en hann hefur staðið sig mun betur og ljóst að bílaframleiðandinn vildi betri árangur frá Vries. Hinn 34 ára Ricciardo hefur unnið átta keppnir á litríkum ferli sínum. Hann stóð sig vel á æfingu síðastliðin þriðjudag og vonast AlphaTauri eftir góðri frammistöðu á sunnudaginn næsta þegar keppt verður í Ungverjalandi.
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira