Ástin blómstrar hjá Nönnu og Ragnari í OMAM Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. júlí 2023 08:10 Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur troðið upp á mörgum stórum tónlistarhátíðum undanfarin ár. Hér syngja þau í Ástralíu í janúar 2020. Getty/Matt Jelonek Nanna Bryndís Hilmarsdóttir og Ragnar Þórhallsson, söngvarar hljómsveitarinnar Of Monsters and Men, hafa verið par í nokkurn tíma en lítið látið á því bera opinberlega. Tónlistarparið er sem fyrr segir söngvarar sveitarinnar auk þess sem þau spila á gítar. Meðlimir Of Monsters and Men eru fimm talsins og samanstendur af parinu ásamt Brynjari Leifssyni, Arnari Rósenkranz Hilmarssyni og Páli Kristjánssyni. Hljómsveitin vakti athygli árið 2010 þegar hún bar sigur úr býtum í Músíktilraunum, árlegri keppni hljómsveita á Íslandi. Fljótlega var hljómsveitin farin að spila víðs vegar um heiminn. Árið 2011 gaf sveitin út lagið Little Talks sem sló í gegn hérlendis og ekki síst utan landssteinanna. „Og það er svo allt í einu komið í útvarpsspilun í Bandaríkjunum og út um allan heim,“ sagði Nanna Bryndís um tímamót hljómsveitarinnar í einlægu viðtali við Vísi á dögunum ásamt því að fjalla um sólóferilinn sem er henni hugleikinn um þessar mundir. OMAM komst í þriðja sæti á Billboard-listanum í Bandaríkjunum árið 2015 með plötuna Beneath the Skin. Árið 2012 náði fyrsta plata þeirra, My head is an animal, sjötta sæti listans. Slíkur árangur er sjaldséður meðal íslenskra tónlistarmanna. Hljómsveitin Kaleo og tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hafa bæði átt lög á listanum. Liðsmenn sveitarinnar voru til viðtals í þættinum Sjálfstætt fólk árið 2013 þar sem þau ræddu meðal annars um heimsathyglina. Meðlimir hljómsveitarinnar eru flestir úr Garðabæ en Nanna ólst upp í Garði á Suðurnesjum. Nanna er fædd árið 1989 og Ragnar 1987. Hljómsveitin flutti lagið Dirty Paws í betri stofunni Harmageddon árið 2011. Ástin og lífið Tónlist Of Monsters and Men Tengdar fréttir Nanna Bryndís sóló á Airwaves Tuttugu og tveir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni hafa nú verið tilkynntir. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni er Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. Þetta verður í fyrsta skipti sem hún kemur fram undir nafni sólóverkefnis síns, Nanna, hér á landi. 22. febrúar 2023 13:06 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Tónlistarparið er sem fyrr segir söngvarar sveitarinnar auk þess sem þau spila á gítar. Meðlimir Of Monsters and Men eru fimm talsins og samanstendur af parinu ásamt Brynjari Leifssyni, Arnari Rósenkranz Hilmarssyni og Páli Kristjánssyni. Hljómsveitin vakti athygli árið 2010 þegar hún bar sigur úr býtum í Músíktilraunum, árlegri keppni hljómsveita á Íslandi. Fljótlega var hljómsveitin farin að spila víðs vegar um heiminn. Árið 2011 gaf sveitin út lagið Little Talks sem sló í gegn hérlendis og ekki síst utan landssteinanna. „Og það er svo allt í einu komið í útvarpsspilun í Bandaríkjunum og út um allan heim,“ sagði Nanna Bryndís um tímamót hljómsveitarinnar í einlægu viðtali við Vísi á dögunum ásamt því að fjalla um sólóferilinn sem er henni hugleikinn um þessar mundir. OMAM komst í þriðja sæti á Billboard-listanum í Bandaríkjunum árið 2015 með plötuna Beneath the Skin. Árið 2012 náði fyrsta plata þeirra, My head is an animal, sjötta sæti listans. Slíkur árangur er sjaldséður meðal íslenskra tónlistarmanna. Hljómsveitin Kaleo og tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hafa bæði átt lög á listanum. Liðsmenn sveitarinnar voru til viðtals í þættinum Sjálfstætt fólk árið 2013 þar sem þau ræddu meðal annars um heimsathyglina. Meðlimir hljómsveitarinnar eru flestir úr Garðabæ en Nanna ólst upp í Garði á Suðurnesjum. Nanna er fædd árið 1989 og Ragnar 1987. Hljómsveitin flutti lagið Dirty Paws í betri stofunni Harmageddon árið 2011.
Ástin og lífið Tónlist Of Monsters and Men Tengdar fréttir Nanna Bryndís sóló á Airwaves Tuttugu og tveir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni hafa nú verið tilkynntir. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni er Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. Þetta verður í fyrsta skipti sem hún kemur fram undir nafni sólóverkefnis síns, Nanna, hér á landi. 22. febrúar 2023 13:06 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Nanna Bryndís sóló á Airwaves Tuttugu og tveir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni hafa nú verið tilkynntir. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni er Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. Þetta verður í fyrsta skipti sem hún kemur fram undir nafni sólóverkefnis síns, Nanna, hér á landi. 22. febrúar 2023 13:06