Stöð 2 Sport
Klukkan 19:00 hefst bein útsending af Origo vellinum að Hlíðarenda. Fylkir kemur í heimsókn til Vals en leikurinn hefst klukkan 19:15.
Valur tekur á móti nýliðum Fylkis í eina leik dagsins í Bestu deild karla. Umferðin klárast svo á fimmtudag og sunnudag. Valur er í öðru sæti á eftir Víkingum sem eru með níu stigum meira. Fylkir er í næst neðsta sæti. Leikurinn er því gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið.
Klukkan 19:00 hefst bein útsending af Origo vellinum að Hlíðarenda. Fylkir kemur í heimsókn til Vals en leikurinn hefst klukkan 19:15.