Tilbúnir að bíða í marga mánuði með að ákveða framtíð Lillard Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2023 12:00 Damian Lillard .þarf að bíða þolinmóður á meðan Portland Trail Blazers bíður eftir nógu góðu tilboði í hann, Getty/Alika Jenner NBA stórstjarnan Damian Lillard óskaði eftir því að vera skipt frá Portland Trail Blazers á dögunum og vill hann komast til Miami Heat. Það er hins vegar ljóst að Miami Heat, eða önnur félög, þurfa að gefa eftir mikið í staðinn fyrir hann og miðað við nýjustu yfirlýsingar frá framkvæmdastjóra Trail Blazers þá ætlar félagið ekki að slaka á kröfum sínum. Trail Blazers GM Joe Cronin said Monday that he will be patient in finding the best return for Portland as he seeks to trade Damian Lillard. We re going to see how this lands. And if it takes months, it takes months. More from @jwquick: https://t.co/20ncyWycK2 pic.twitter.com/P85zkLQ4od— The Athletic (@TheAthletic) July 10, 2023 Joe Cronin, framkvæmdastjóri Portland Trail Blazers, ræddi við fjölmiðla í gær og notaði tækifærið til að senda óbein skilaboð til Miami og annara félaga sem dreymir um að fá Lillard. „Það sem ég hef lært mest af öllu er að þolinmæði er algjört lykilatriði,“ sagði Joe Cronin. „Ekki bregðast við og ekki stökkva á hluti bara til að reyna að leysa vandamál. Ég lít svo á að þau lið sem hafa komið best út úr leikmannaskiptum eru þau félög sem hafa tekið sinn tíma og hafa ekki verið hvatvís,“ sagði Cronin. "What I've learned more than anything is patience is critical... We're going to be patient, we're going to do what's best for our team... And if it takes months, it takes months."Trail Blazers GM Joe Cronin on a Damian Lillard trade(via @KGWNews)pic.twitter.com/mkEnAIi2hH— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) July 10, 2023 „Okkar nálgun verður því þannig. Vera þolinmóð og gera það besta fyrir okkar lið. Við ætlum að bíða og sjá hvernig þetta þróast. Ef að þetta tekur einhverja mánuði þá mun það taka einhverja mánuði,“ sagði Cronin. Damian Lillard er frábær leikmaður sem hefur ekki náð að vinna neitt á ellefu tímabilum hjá Portland Trail Blazers. Hann var með 32,2 stig og 7,3 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðustu leiktíð en er með 25,2 stig og 6,7 stoðsendingar að meðaltali í 769 deildarleikjum með Trail Blazers. Damian Lillard trade update via @wojespn:- The Heat are the most motivated team to trade for Lillard.- The Clippers would love to be involved in the process, but they don t have the necessary assets Portland is seeking.- The Trail Blazers don t love Miami s offer, but it pic.twitter.com/VuRdMU5bXy— Evan Sidery (@esidery) July 11, 2023 NBA Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Það er hins vegar ljóst að Miami Heat, eða önnur félög, þurfa að gefa eftir mikið í staðinn fyrir hann og miðað við nýjustu yfirlýsingar frá framkvæmdastjóra Trail Blazers þá ætlar félagið ekki að slaka á kröfum sínum. Trail Blazers GM Joe Cronin said Monday that he will be patient in finding the best return for Portland as he seeks to trade Damian Lillard. We re going to see how this lands. And if it takes months, it takes months. More from @jwquick: https://t.co/20ncyWycK2 pic.twitter.com/P85zkLQ4od— The Athletic (@TheAthletic) July 10, 2023 Joe Cronin, framkvæmdastjóri Portland Trail Blazers, ræddi við fjölmiðla í gær og notaði tækifærið til að senda óbein skilaboð til Miami og annara félaga sem dreymir um að fá Lillard. „Það sem ég hef lært mest af öllu er að þolinmæði er algjört lykilatriði,“ sagði Joe Cronin. „Ekki bregðast við og ekki stökkva á hluti bara til að reyna að leysa vandamál. Ég lít svo á að þau lið sem hafa komið best út úr leikmannaskiptum eru þau félög sem hafa tekið sinn tíma og hafa ekki verið hvatvís,“ sagði Cronin. "What I've learned more than anything is patience is critical... We're going to be patient, we're going to do what's best for our team... And if it takes months, it takes months."Trail Blazers GM Joe Cronin on a Damian Lillard trade(via @KGWNews)pic.twitter.com/mkEnAIi2hH— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) July 10, 2023 „Okkar nálgun verður því þannig. Vera þolinmóð og gera það besta fyrir okkar lið. Við ætlum að bíða og sjá hvernig þetta þróast. Ef að þetta tekur einhverja mánuði þá mun það taka einhverja mánuði,“ sagði Cronin. Damian Lillard er frábær leikmaður sem hefur ekki náð að vinna neitt á ellefu tímabilum hjá Portland Trail Blazers. Hann var með 32,2 stig og 7,3 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðustu leiktíð en er með 25,2 stig og 6,7 stoðsendingar að meðaltali í 769 deildarleikjum með Trail Blazers. Damian Lillard trade update via @wojespn:- The Heat are the most motivated team to trade for Lillard.- The Clippers would love to be involved in the process, but they don t have the necessary assets Portland is seeking.- The Trail Blazers don t love Miami s offer, but it pic.twitter.com/VuRdMU5bXy— Evan Sidery (@esidery) July 11, 2023
NBA Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik