Missti tyggjóið á völlinn en tók það upp og stakk því aftur upp í sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2023 09:00 Sami Whitcomb í leik með Seattle Storm en hún átti flottan og um leið sérstakan leik um helgina. Getty/Steph Chambers Körfuboltakonan Sami Whitcomb trúir greinilega á fimm sekúndna regluna því það sannaði hún í leik með Seattle Storm í WNBA deildinni um helgina. Whitcomb er landsliðskona Ástrala og hefur verið viðloðin WNBA deildina undanfarin sex ár. Þessi 35 ára bakvörður hefur tvisvar orðið WNBA meistari og unnið tvenn verðlaun á Ólympíuleikum. Sami Whitcomb (@SamBam32) filled it up for the @seattlestorm against the Liberty! #TakeCover #MoreThanGame 19 PTS | 6 REB | 3 AST | 1 STL pic.twitter.com/CjKstXnpaV— NBA Australia (@NBA_AU) July 9, 2023 Whitcomb hóf WNBA feril sinn með Seattle Storm og er aftur komin heim eftir tvö tímabil með New York Liberty. Whitcomb var að hitta vel þegar Seattle mætti hennar gömlu félögum í New York. Hún skoraði nítján sitg í leiknum þar af setti hún niður tvær þriggja stiga körfur. Hún kom sér þó í fréttirnar vegna atviks sem gerðist á milli þessar tveggja þrista. Whitcomb missti út úr sér tyggjóið þegar hún setti niður fyrri þristinn sinn. Hún hikaði ekki í eina sekúndu, tók tyggjóið upp af keppnisgólfinu og stakk því aftur upp í sig. Þetta var líklega lukkutyggjó Whitcomb sem hún sannaði með því að smella niður öðrum þristi skömmu síðar. Sami Whitcomb's gum fell out of her mouth after hitting a 3so she picked it up off the floor and put it back her mouth... then hit another 3 "That gum is lucky!" - Rebecca Lobo pic.twitter.com/WiKfh7BiUq— CJ Fogler account may or may not be notable (@cjzero) July 8, 2023 View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Whitcomb er landsliðskona Ástrala og hefur verið viðloðin WNBA deildina undanfarin sex ár. Þessi 35 ára bakvörður hefur tvisvar orðið WNBA meistari og unnið tvenn verðlaun á Ólympíuleikum. Sami Whitcomb (@SamBam32) filled it up for the @seattlestorm against the Liberty! #TakeCover #MoreThanGame 19 PTS | 6 REB | 3 AST | 1 STL pic.twitter.com/CjKstXnpaV— NBA Australia (@NBA_AU) July 9, 2023 Whitcomb hóf WNBA feril sinn með Seattle Storm og er aftur komin heim eftir tvö tímabil með New York Liberty. Whitcomb var að hitta vel þegar Seattle mætti hennar gömlu félögum í New York. Hún skoraði nítján sitg í leiknum þar af setti hún niður tvær þriggja stiga körfur. Hún kom sér þó í fréttirnar vegna atviks sem gerðist á milli þessar tveggja þrista. Whitcomb missti út úr sér tyggjóið þegar hún setti niður fyrri þristinn sinn. Hún hikaði ekki í eina sekúndu, tók tyggjóið upp af keppnisgólfinu og stakk því aftur upp í sig. Þetta var líklega lukkutyggjó Whitcomb sem hún sannaði með því að smella niður öðrum þristi skömmu síðar. Sami Whitcomb's gum fell out of her mouth after hitting a 3so she picked it up off the floor and put it back her mouth... then hit another 3 "That gum is lucky!" - Rebecca Lobo pic.twitter.com/WiKfh7BiUq— CJ Fogler account may or may not be notable (@cjzero) July 8, 2023 View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira