PSG heldur áfram að bæta við sig leikmönnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2023 21:16 Farinn frá Bayern til Parísar. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Frakklandsmeistarar París Saint-Germain hafa fest kaup á franska varnarmanninum Lucas Hernandez. Sá er 27 ára gamall og hefur spilað 33 A-landsleiki fyrir Frakkland. Hann kemur frá Bayern München. Kaupin hafa legið í loftinu í dágóða stund en Hernandez kostar 45 milljónir evra og skrifar undir fimm ára samning í París. Hann getur bæði spilað sem miðvörður og sem vinstri bakvörður. Þrátt fyrir að vera franskur hefur Hernandez aldrei spilað aðalliðsleik í Frakklandi. Hann flutti ungur að árum til Spánar þar sem hann braust fram á sjónarsviðið í öflugu liði Atlético Madríd. Þaðan lá leiðin til Þýskalands. Paris Saint-Germain is delighted to announce the signing of Lucas Hernández. The French international defender has signed a five-year contract with the Club. #WelcomeHernández — Paris Saint-Germain (@PSG_English) July 9, 2023 Hernandez er fjórði leikmaðurinn sem gengur í raðir PSG í sumar. Áður höfðu þeir Milan Škriniar, Marco Asensio og Manuel Ugarte allir samið við félagið. Þá er Luis Enrique tekinn við sem þjálfari liðsins en hann hefur áður þjálfað spænska landsliðið og Barcelona. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn PSG kvarta vegna ummæla Mbappé Sagan endalausa um samningsmál Kylian Mbappé er farin að hafa áhrif á leikmannahop París Saint-Germain. Sex leikmenn liðsins hafa lagt fram kvörtun vegna ummæla Mbappé nýverið. 8. júlí 2023 22:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Kaupin hafa legið í loftinu í dágóða stund en Hernandez kostar 45 milljónir evra og skrifar undir fimm ára samning í París. Hann getur bæði spilað sem miðvörður og sem vinstri bakvörður. Þrátt fyrir að vera franskur hefur Hernandez aldrei spilað aðalliðsleik í Frakklandi. Hann flutti ungur að árum til Spánar þar sem hann braust fram á sjónarsviðið í öflugu liði Atlético Madríd. Þaðan lá leiðin til Þýskalands. Paris Saint-Germain is delighted to announce the signing of Lucas Hernández. The French international defender has signed a five-year contract with the Club. #WelcomeHernández — Paris Saint-Germain (@PSG_English) July 9, 2023 Hernandez er fjórði leikmaðurinn sem gengur í raðir PSG í sumar. Áður höfðu þeir Milan Škriniar, Marco Asensio og Manuel Ugarte allir samið við félagið. Þá er Luis Enrique tekinn við sem þjálfari liðsins en hann hefur áður þjálfað spænska landsliðið og Barcelona.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn PSG kvarta vegna ummæla Mbappé Sagan endalausa um samningsmál Kylian Mbappé er farin að hafa áhrif á leikmannahop París Saint-Germain. Sex leikmenn liðsins hafa lagt fram kvörtun vegna ummæla Mbappé nýverið. 8. júlí 2023 22:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Leikmenn PSG kvarta vegna ummæla Mbappé Sagan endalausa um samningsmál Kylian Mbappé er farin að hafa áhrif á leikmannahop París Saint-Germain. Sex leikmenn liðsins hafa lagt fram kvörtun vegna ummæla Mbappé nýverið. 8. júlí 2023 22:00