Leikmenn PSG kvarta vegna ummæla Mbappé Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2023 22:00 Mbappé á ekki marga vini eftir í París. Vísir/Getty Images Sagan endalausa um samningsmál Kylian Mbappé er farin að hafa áhrif á leikmannahop París Saint-Germain. Sex leikmenn liðsins hafa lagt fram kvörtun vegna ummæla Mbappé nýverið. Hinn 24 ára gamli Mbappé fór í viðtal á dögunum þar sem hann sagði París Saint-Germain vera félag sem laðar að sér slúður og elur á sundrung. Framherjinn ræddi einnig frammistöðu liðsins í Meistaradeild Evrópu og sagði að þeir sem „byggðu liðið“ hefðu svörin við þeim spurningum. PSG féll úr leik eftir 3-0 tap samanlagt gegn Bayern München í 16-liða úrslitum. Six Paris Saint-Germain players have complained to club president Nasser Al Khelaifi following comments made in an interview by Kylian Mbappe.More from @peterrutzler https://t.co/I2fZxMfcvG— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 8, 2023 Þetta eru hvorki leikmenn né stuðningsfólk félagsins ánægt með. Alls hafa sex leikmenn kvartað til forseta félagsins, Nasser Al-Khelaifi, og þá hefur stuðningsfólk PSG látið Mbappé hafa það á samfélagsmiðlum. Franski framherjinn hefur einnig sagt að hann muni spila fyrir PSG þangað til samningur hans sumarið 2024 rennur út en félagið hefur engan áhuga á að missa hann frítt. PSG mætir með mikið breytt lið til leiks á næstu leiktíð en Luis Enrique er tekinn við stjórnartaumunum af Christophe Galtier sem stýrði því aðeins í eina leiktíð. Nokkrir leikmenn, þar á meðal Lionel Messi, hafa horfið á braut á meðan nýir eru komnir inn. BREAKING: Six PSG players have contacted the president of the club to complain about comment's about the club, made by Kylian Mbappé in an interview with France Football Magazine. pic.twitter.com/xoeUKqsf8e— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 8, 2023 Milan Škriniar, Marco Asensio og Manuel Ugarte hafa allir gengið til liðs við félagið á meðan þeir Lucas Hernandez og Kang-in Lee eru við það að ganga frá samningum. Stóra spurningin er nú hvort Mbappé muni leiða línuna þegar tímabilið hefst eður ei. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Sjá meira
Hinn 24 ára gamli Mbappé fór í viðtal á dögunum þar sem hann sagði París Saint-Germain vera félag sem laðar að sér slúður og elur á sundrung. Framherjinn ræddi einnig frammistöðu liðsins í Meistaradeild Evrópu og sagði að þeir sem „byggðu liðið“ hefðu svörin við þeim spurningum. PSG féll úr leik eftir 3-0 tap samanlagt gegn Bayern München í 16-liða úrslitum. Six Paris Saint-Germain players have complained to club president Nasser Al Khelaifi following comments made in an interview by Kylian Mbappe.More from @peterrutzler https://t.co/I2fZxMfcvG— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 8, 2023 Þetta eru hvorki leikmenn né stuðningsfólk félagsins ánægt með. Alls hafa sex leikmenn kvartað til forseta félagsins, Nasser Al-Khelaifi, og þá hefur stuðningsfólk PSG látið Mbappé hafa það á samfélagsmiðlum. Franski framherjinn hefur einnig sagt að hann muni spila fyrir PSG þangað til samningur hans sumarið 2024 rennur út en félagið hefur engan áhuga á að missa hann frítt. PSG mætir með mikið breytt lið til leiks á næstu leiktíð en Luis Enrique er tekinn við stjórnartaumunum af Christophe Galtier sem stýrði því aðeins í eina leiktíð. Nokkrir leikmenn, þar á meðal Lionel Messi, hafa horfið á braut á meðan nýir eru komnir inn. BREAKING: Six PSG players have contacted the president of the club to complain about comment's about the club, made by Kylian Mbappé in an interview with France Football Magazine. pic.twitter.com/xoeUKqsf8e— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 8, 2023 Milan Škriniar, Marco Asensio og Manuel Ugarte hafa allir gengið til liðs við félagið á meðan þeir Lucas Hernandez og Kang-in Lee eru við það að ganga frá samningum. Stóra spurningin er nú hvort Mbappé muni leiða línuna þegar tímabilið hefst eður ei.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Sjá meira