Nýja NBA-mótið klárast í Las Vegas í desember Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júlí 2023 13:00 LeBron James fagnar sigri með Los Angeles Lakers en hann getur nú unnið nýjan titil á næstu leiktíð. Getty/Robert Gauthier NBA deildin í körfubolta mun kynna nýja keppni á komandi tímabili þar sem öll liðin taka þátt en aðeins fjögur komast alla leið inn á úrslitahelgina. NBA ætlar að kynna keppnina formlega á laugardagskvöldið kemur en Adrian Wojnarowski, blaðamanni ESPN, tókst að grafa upp einhverjar upplýsingar um keppnina. The NBA's in-season tournament will play the final four in Las Vegas (via Woj) pic.twitter.com/8n3mOfDbKF— Basketball Forever (@bballforever_) July 6, 2023 Hann segir að keppni hinna fjögurra fræknu [Final Four] muni fara fram í Las Vegas 7. og 9. desember. Tölfræðin úr keppnini mun telja með í uppgjöri deildarkeppninnar fyrir utan sjálfan úrslitaleikinn. Keppnin hefst með riðlakeppni þar sem spila öll lið deildarinnar. Riðlarnir verða sex eða þrír úr hvorri deild, Vesturdeild og Austurdeild. Það verður dregið í riðlaana en þó tekið inn í árangur liðanna á tímabilinu á undan þegar kemur að styrkleikaröðun. ESPN Sources: The NBA's new In-Season Tournament Final Four is set for December 7 and 9 in Las Vegas. Statistics will count for the league's regular season, except for the championship game of the event.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 5, 2023 Síðan breytist þetta í einskonar bikarkeppni í framhaldinu því í útsláttarkeppninni verður bara einn leikur sem ákveður hvort liðið kemst áfram. Sex sigurvegarar riðlanna komast áfram í átta liða úrslit ásamt tveimur svokölluðum Wild Card liðum en það verða liðin sem eru með bestan árangurinn í öðru sæti riðlana. Adam Silver, yfirmaður NBA, hefur barist fyrir slíku aukamóti í mörg ár og hefur tekið fyrirmyndina úr fótboltanum. NBA Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Fleiri fréttir Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Sjá meira
NBA ætlar að kynna keppnina formlega á laugardagskvöldið kemur en Adrian Wojnarowski, blaðamanni ESPN, tókst að grafa upp einhverjar upplýsingar um keppnina. The NBA's in-season tournament will play the final four in Las Vegas (via Woj) pic.twitter.com/8n3mOfDbKF— Basketball Forever (@bballforever_) July 6, 2023 Hann segir að keppni hinna fjögurra fræknu [Final Four] muni fara fram í Las Vegas 7. og 9. desember. Tölfræðin úr keppnini mun telja með í uppgjöri deildarkeppninnar fyrir utan sjálfan úrslitaleikinn. Keppnin hefst með riðlakeppni þar sem spila öll lið deildarinnar. Riðlarnir verða sex eða þrír úr hvorri deild, Vesturdeild og Austurdeild. Það verður dregið í riðlaana en þó tekið inn í árangur liðanna á tímabilinu á undan þegar kemur að styrkleikaröðun. ESPN Sources: The NBA's new In-Season Tournament Final Four is set for December 7 and 9 in Las Vegas. Statistics will count for the league's regular season, except for the championship game of the event.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 5, 2023 Síðan breytist þetta í einskonar bikarkeppni í framhaldinu því í útsláttarkeppninni verður bara einn leikur sem ákveður hvort liðið kemst áfram. Sex sigurvegarar riðlanna komast áfram í átta liða úrslit ásamt tveimur svokölluðum Wild Card liðum en það verða liðin sem eru með bestan árangurinn í öðru sæti riðlana. Adam Silver, yfirmaður NBA, hefur barist fyrir slíku aukamóti í mörg ár og hefur tekið fyrirmyndina úr fótboltanum.
NBA Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Fleiri fréttir Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Sjá meira