Nýja NBA-mótið klárast í Las Vegas í desember Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júlí 2023 13:00 LeBron James fagnar sigri með Los Angeles Lakers en hann getur nú unnið nýjan titil á næstu leiktíð. Getty/Robert Gauthier NBA deildin í körfubolta mun kynna nýja keppni á komandi tímabili þar sem öll liðin taka þátt en aðeins fjögur komast alla leið inn á úrslitahelgina. NBA ætlar að kynna keppnina formlega á laugardagskvöldið kemur en Adrian Wojnarowski, blaðamanni ESPN, tókst að grafa upp einhverjar upplýsingar um keppnina. The NBA's in-season tournament will play the final four in Las Vegas (via Woj) pic.twitter.com/8n3mOfDbKF— Basketball Forever (@bballforever_) July 6, 2023 Hann segir að keppni hinna fjögurra fræknu [Final Four] muni fara fram í Las Vegas 7. og 9. desember. Tölfræðin úr keppnini mun telja með í uppgjöri deildarkeppninnar fyrir utan sjálfan úrslitaleikinn. Keppnin hefst með riðlakeppni þar sem spila öll lið deildarinnar. Riðlarnir verða sex eða þrír úr hvorri deild, Vesturdeild og Austurdeild. Það verður dregið í riðlaana en þó tekið inn í árangur liðanna á tímabilinu á undan þegar kemur að styrkleikaröðun. ESPN Sources: The NBA's new In-Season Tournament Final Four is set for December 7 and 9 in Las Vegas. Statistics will count for the league's regular season, except for the championship game of the event.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 5, 2023 Síðan breytist þetta í einskonar bikarkeppni í framhaldinu því í útsláttarkeppninni verður bara einn leikur sem ákveður hvort liðið kemst áfram. Sex sigurvegarar riðlanna komast áfram í átta liða úrslit ásamt tveimur svokölluðum Wild Card liðum en það verða liðin sem eru með bestan árangurinn í öðru sæti riðlana. Adam Silver, yfirmaður NBA, hefur barist fyrir slíku aukamóti í mörg ár og hefur tekið fyrirmyndina úr fótboltanum. NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
NBA ætlar að kynna keppnina formlega á laugardagskvöldið kemur en Adrian Wojnarowski, blaðamanni ESPN, tókst að grafa upp einhverjar upplýsingar um keppnina. The NBA's in-season tournament will play the final four in Las Vegas (via Woj) pic.twitter.com/8n3mOfDbKF— Basketball Forever (@bballforever_) July 6, 2023 Hann segir að keppni hinna fjögurra fræknu [Final Four] muni fara fram í Las Vegas 7. og 9. desember. Tölfræðin úr keppnini mun telja með í uppgjöri deildarkeppninnar fyrir utan sjálfan úrslitaleikinn. Keppnin hefst með riðlakeppni þar sem spila öll lið deildarinnar. Riðlarnir verða sex eða þrír úr hvorri deild, Vesturdeild og Austurdeild. Það verður dregið í riðlaana en þó tekið inn í árangur liðanna á tímabilinu á undan þegar kemur að styrkleikaröðun. ESPN Sources: The NBA's new In-Season Tournament Final Four is set for December 7 and 9 in Las Vegas. Statistics will count for the league's regular season, except for the championship game of the event.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 5, 2023 Síðan breytist þetta í einskonar bikarkeppni í framhaldinu því í útsláttarkeppninni verður bara einn leikur sem ákveður hvort liðið kemst áfram. Sex sigurvegarar riðlanna komast áfram í átta liða úrslit ásamt tveimur svokölluðum Wild Card liðum en það verða liðin sem eru með bestan árangurinn í öðru sæti riðlana. Adam Silver, yfirmaður NBA, hefur barist fyrir slíku aukamóti í mörg ár og hefur tekið fyrirmyndina úr fótboltanum.
NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira