Aníta Briem slær sér upp Íris Hauksdóttir skrifar 28. september 2023 14:00 Aníta Briem hefur lengi verið á meðal glæsilegustu kvenna landsins. Vísir/Vilhelm Leikkonan Aníta Briem og Hafþór Waldorff hafa verið að slá sér upp undanfarna mánuði samkvæmt heimildum fréttastofu. Parið lét vel hvort að öðru á kaffihúsinu Kaffi Vest í dag en þau hafa unnið náið saman í kvikmyndageiranum. Aníta er ein hæfileikaríkasta leikkona okkar Íslendinga en hún steig fyrst á svið sem Ída í barnaleikritinu Emil, þá níu ára gömul. Hún fluttist ung til Englands í leiklistarnám og útskrifaðist frá einum virtasta leiklistarskóla Bretlands, RADA árið 2004. Síðar lá leiðin til Los Angeles þar sem Aníta bjó ásamt þáverandi eiginmanni sínum Constantine Paraskevopoulus og lék sem frægt er í kvikmyndinni Journey to the center of the earth árið 2008. Aníta flutti heim til Íslands árið 2020 og hefur síðan þá verið iðin við kolann hvað varðar íslenska kvikmyndagerðarlist en hún lék meðal annars aðalhlutverkið í kvikmyndinni Skjálfta í leikstjórn Tinnu Hrafnsdóttur við mikið lof. Hún ræddi heimkomuna í viðtali við Bakaríð í fyrra. Upphaflega kom hún þó hingað til lands til þess að leika í þáttaröðinni Ráðherrann sem vakti mikla lukku hér á landi og þaðan tók hún við erfiðu hlutverki móðurinnar í Berdreymi ásamt hlutverki Unnar í Svari við Bréfi Helgu í leikstjórn Ásu Helgu eftir sögu Bersteins Birgissonar. Stuttu síðar sló hún í gegn í hlutverki sínu í myndinni Villibráð sem kom út fyrr á þessu ári. Hafþór var einn af fjölmörgum sem lögðu hönd á plóg við gerð kvikmyndarinnar við búningagerð. Hann kemur jafnframt að sviðsetningu væntanlegrar dramaþáttaraðar undir handleiðslu Anítu sjálfrar sem nefnast Eins lengi og við lifum eða As long as we live og eru í dagskrágerð Stöðvar 2 undir leikstjórn Katrínar Björgvinsdóttur. Stikla fyrir þættina var frumsýnd í morgun. Aníta hefur sagt umfjöllunarefni þáttanna meðal annars sprottið af persónulegri reynslu. Aníta fór yfir nýju þættina í spjalli við Bakaríið í október í fyrra. Þættirnir hverfast um hina eitt sinn efnilegu tónlistarkonu Betu sem vaknar upp við vondan draum. Hjónabandið virðist ónýtt og hún ekki sú móðir sem hún vilji vera. Þegar ungur maður flytur inn á heimilið til að hjálpa með barnið og fer að leggja til „daður-verkefni“ fyrir hjónin, er Beta þvinguð til að taka áhættur og stíga aftur inn í lífið, eins og segir í kynningartexta um þættina. Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Tengdar fréttir Aníta Briem tilnefnd fyrir handritið á Svo lengi sem við lifum Aníta Briem hefur verið tilnefnd til Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunanna fyrir handritaskrif á þáttaseríunni Svo lengi sem við lifum/As Long As We Live. Verðlaunin verða veitt í sjöunda sinn á Gautaborgarhátíðinni í febrúar. 17. desember 2022 00:01 Erfiðleikar hjónabandsins ættu ekki að vera leyndarmál Leikkonan Aníta Briem hefur nú nýlokið við tökur á þáttaseríunni Svo lengi sem við lifum en þættirnir verða sýndir á Stöð 2 næsta vor. Handritið, sem er að mörgu leyti innblásið af persónulegri reynslu Anítu, er hennar fyrsta verk sem handritshöfundur. 18. október 2022 06:01 Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Aníta er ein hæfileikaríkasta leikkona okkar Íslendinga en hún steig fyrst á svið sem Ída í barnaleikritinu Emil, þá níu ára gömul. Hún fluttist ung til Englands í leiklistarnám og útskrifaðist frá einum virtasta leiklistarskóla Bretlands, RADA árið 2004. Síðar lá leiðin til Los Angeles þar sem Aníta bjó ásamt þáverandi eiginmanni sínum Constantine Paraskevopoulus og lék sem frægt er í kvikmyndinni Journey to the center of the earth árið 2008. Aníta flutti heim til Íslands árið 2020 og hefur síðan þá verið iðin við kolann hvað varðar íslenska kvikmyndagerðarlist en hún lék meðal annars aðalhlutverkið í kvikmyndinni Skjálfta í leikstjórn Tinnu Hrafnsdóttur við mikið lof. Hún ræddi heimkomuna í viðtali við Bakaríð í fyrra. Upphaflega kom hún þó hingað til lands til þess að leika í þáttaröðinni Ráðherrann sem vakti mikla lukku hér á landi og þaðan tók hún við erfiðu hlutverki móðurinnar í Berdreymi ásamt hlutverki Unnar í Svari við Bréfi Helgu í leikstjórn Ásu Helgu eftir sögu Bersteins Birgissonar. Stuttu síðar sló hún í gegn í hlutverki sínu í myndinni Villibráð sem kom út fyrr á þessu ári. Hafþór var einn af fjölmörgum sem lögðu hönd á plóg við gerð kvikmyndarinnar við búningagerð. Hann kemur jafnframt að sviðsetningu væntanlegrar dramaþáttaraðar undir handleiðslu Anítu sjálfrar sem nefnast Eins lengi og við lifum eða As long as we live og eru í dagskrágerð Stöðvar 2 undir leikstjórn Katrínar Björgvinsdóttur. Stikla fyrir þættina var frumsýnd í morgun. Aníta hefur sagt umfjöllunarefni þáttanna meðal annars sprottið af persónulegri reynslu. Aníta fór yfir nýju þættina í spjalli við Bakaríið í október í fyrra. Þættirnir hverfast um hina eitt sinn efnilegu tónlistarkonu Betu sem vaknar upp við vondan draum. Hjónabandið virðist ónýtt og hún ekki sú móðir sem hún vilji vera. Þegar ungur maður flytur inn á heimilið til að hjálpa með barnið og fer að leggja til „daður-verkefni“ fyrir hjónin, er Beta þvinguð til að taka áhættur og stíga aftur inn í lífið, eins og segir í kynningartexta um þættina.
Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Tengdar fréttir Aníta Briem tilnefnd fyrir handritið á Svo lengi sem við lifum Aníta Briem hefur verið tilnefnd til Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunanna fyrir handritaskrif á þáttaseríunni Svo lengi sem við lifum/As Long As We Live. Verðlaunin verða veitt í sjöunda sinn á Gautaborgarhátíðinni í febrúar. 17. desember 2022 00:01 Erfiðleikar hjónabandsins ættu ekki að vera leyndarmál Leikkonan Aníta Briem hefur nú nýlokið við tökur á þáttaseríunni Svo lengi sem við lifum en þættirnir verða sýndir á Stöð 2 næsta vor. Handritið, sem er að mörgu leyti innblásið af persónulegri reynslu Anítu, er hennar fyrsta verk sem handritshöfundur. 18. október 2022 06:01 Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Aníta Briem tilnefnd fyrir handritið á Svo lengi sem við lifum Aníta Briem hefur verið tilnefnd til Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunanna fyrir handritaskrif á þáttaseríunni Svo lengi sem við lifum/As Long As We Live. Verðlaunin verða veitt í sjöunda sinn á Gautaborgarhátíðinni í febrúar. 17. desember 2022 00:01
Erfiðleikar hjónabandsins ættu ekki að vera leyndarmál Leikkonan Aníta Briem hefur nú nýlokið við tökur á þáttaseríunni Svo lengi sem við lifum en þættirnir verða sýndir á Stöð 2 næsta vor. Handritið, sem er að mörgu leyti innblásið af persónulegri reynslu Anítu, er hennar fyrsta verk sem handritshöfundur. 18. október 2022 06:01