Besta upphitunin: Í sigurvímu eftir afrekið sögulega Sindri Sverrisson skrifar 3. júlí 2023 14:46 Erna Guðrún Magnúsdóttir og Sigdís Eva Bárðardóttir voru gestir í Bestu upphituninni í dag. Stöð 2 Sport Erna Guðrún Magnúsdóttir og Sigdís Eva Bárðardóttir, leikmenn Víkings, mættu glaðbeittar til Helenu Ólafsdóttur í Bestu upphitunina og rýndu meðal annars í komandi leiki í 11. umferð Bestu deildarinnar í fótbolta. Bestu upphitunina má sjá hér neðst í greininni. Ellefta umferðin hefst í kvöld þegar Þróttur tekur á móti Selfossi en á morgun fara svo fram fjórir leikir. Allir leikirnir verða að vanda í beinni útsendingu en útsendingin frá stórleik FH og Vals á morgun verður sérstaklega stór. Leikirnir í 11. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta.Stöð 2 Sport Væntanlega er mikið hungur í FH-ingum eftir tapið sára á föstudaginn gegn Ernu, Sigdísi og stöllum þeirra í Víkingi, í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Leikurinn fór 2-1 og skoraði Sigdís bæði mörk Víkings. Þar með komst kvennalið Víkings í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn, og það þrátt fyrir að spila í næstefstu deild, Lengjudeildinni. Fór frá FH í góðu og tilfinningin því mjög skrýtin „Ég er eiginlega enn að átta mig á að við séum að fara að spila á Laugardalsvelli. Þetta hefur verið markmið mjög lengi, en verandi í Lengjudeildinni aðeins minnkað. En núna er maður kominn þangað og það er bara geggjað,“ sagði Erna Guðrún. „Þetta var frábært. Að vera með stuðninginn sem kom, það voru ógeðslega margir á leiknum, og allar sem voru á bekknum hjá okkur hlupu inn á um leið og leikurinn var búinn. Þetta var bara geggjað,“ sagði Sigdís. Sigdís er með mikið Víkingsblóð í æðum en Erna Guðrún kom til félagsins í vetur eftir að hafa fætt barn í fyrra, en áður lék hún einmitt með FH. Henni fannst því skrýtið að koma í Kaplakrika sem gestur: „Það voru mjög blendnar tilfinningar. Ég fór úr FH í góðu og held með þeim í Bestu deildinni. Þetta var því mjög skrýtin tilfinning en geggjað að hafa klárað þetta,“ sagði Erna en Bestu upphitunina má sjá hér að neðan. Klippa: Besta upphitunin fyrir 11. umferð Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Bestu mörkin Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Bestu upphitunina má sjá hér neðst í greininni. Ellefta umferðin hefst í kvöld þegar Þróttur tekur á móti Selfossi en á morgun fara svo fram fjórir leikir. Allir leikirnir verða að vanda í beinni útsendingu en útsendingin frá stórleik FH og Vals á morgun verður sérstaklega stór. Leikirnir í 11. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta.Stöð 2 Sport Væntanlega er mikið hungur í FH-ingum eftir tapið sára á föstudaginn gegn Ernu, Sigdísi og stöllum þeirra í Víkingi, í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Leikurinn fór 2-1 og skoraði Sigdís bæði mörk Víkings. Þar með komst kvennalið Víkings í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn, og það þrátt fyrir að spila í næstefstu deild, Lengjudeildinni. Fór frá FH í góðu og tilfinningin því mjög skrýtin „Ég er eiginlega enn að átta mig á að við séum að fara að spila á Laugardalsvelli. Þetta hefur verið markmið mjög lengi, en verandi í Lengjudeildinni aðeins minnkað. En núna er maður kominn þangað og það er bara geggjað,“ sagði Erna Guðrún. „Þetta var frábært. Að vera með stuðninginn sem kom, það voru ógeðslega margir á leiknum, og allar sem voru á bekknum hjá okkur hlupu inn á um leið og leikurinn var búinn. Þetta var bara geggjað,“ sagði Sigdís. Sigdís er með mikið Víkingsblóð í æðum en Erna Guðrún kom til félagsins í vetur eftir að hafa fætt barn í fyrra, en áður lék hún einmitt með FH. Henni fannst því skrýtið að koma í Kaplakrika sem gestur: „Það voru mjög blendnar tilfinningar. Ég fór úr FH í góðu og held með þeim í Bestu deildinni. Þetta var því mjög skrýtin tilfinning en geggjað að hafa klárað þetta,“ sagði Erna en Bestu upphitunina má sjá hér að neðan. Klippa: Besta upphitunin fyrir 11. umferð
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Bestu mörkin Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira