Westbrook lækkar um 5,9 milljarða í launum milli ára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 15:30 Russell Westbrookvildi spila áfram í Los Angeles borg og tók því á sig mikla launalækkun til að spila með Clippers. Getty/Justin Ford Körfuboltamaðurinn Russell Westbrook setti nýtt NBA met þegar hann samþykkti nýjan samning við Los Angeles Clippers um helgina. Westbrook kom til Clippers á miðju síðasta tímabili en hann fékk 47 milljónir Bandaríkjadala í laun fyrir 2022-23 tímabilið eða meira en 6,4 milljarða íslenskra króna. Russell Westbrook will make just $4 million next season after making a whopping $47 million last yearhttps://t.co/EttLEBvNGh— Sports Illustrated (@SInow) July 3, 2023 Westbrook hafði skrifað undir risasamning sem leikmaður Oklahoma City Thunder árið 2018 sem gaf hnum 205 milljónir dollara á fimm árum. Hæsta útborgunin var á þessu síðasta ári samningsins. Hinn 34 ára gamli Westbrook hafði flakkað á milli liða síðustu árin á samningnum og endaði á því að Utah Jazz keypti upp samninginn hans og hann fór til Clippers. Hjá Clippers var hann með 15,8 stig, 7,6 stoðsendingaer og 4,9 fráköst að meðaltali í leik. Westbrook hefur nú gengið frá tveggja ára samningi við Clippers sem færir honum 7,8 milljónir dollara eða rúman milljarð í íslenskum krónum. Hann fær því fjórar milljónir dollara í laun fyrir 2023-24 tímabilið sem þýðir að Westbrook tekur á sig 43 milljón dollara launalækkun. Westbrook lækkar því um 5,9 milljarða í launum milli ára sem er mesta launalækkun sögunnar í NBA deildinni í körfubolta. Free agent Russell Westbrook has agreed on a two-year, nearly $8M deal to stay with the Clippers, agent Jeff Schwartz of @Excelbasketball tells ESPN. Deal includes player option. Clippers were eager to bring back 9-time All-Star after his late season run as starting point guard. pic.twitter.com/ycN4Mc6G1I— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2023 NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Sjá meira
Westbrook kom til Clippers á miðju síðasta tímabili en hann fékk 47 milljónir Bandaríkjadala í laun fyrir 2022-23 tímabilið eða meira en 6,4 milljarða íslenskra króna. Russell Westbrook will make just $4 million next season after making a whopping $47 million last yearhttps://t.co/EttLEBvNGh— Sports Illustrated (@SInow) July 3, 2023 Westbrook hafði skrifað undir risasamning sem leikmaður Oklahoma City Thunder árið 2018 sem gaf hnum 205 milljónir dollara á fimm árum. Hæsta útborgunin var á þessu síðasta ári samningsins. Hinn 34 ára gamli Westbrook hafði flakkað á milli liða síðustu árin á samningnum og endaði á því að Utah Jazz keypti upp samninginn hans og hann fór til Clippers. Hjá Clippers var hann með 15,8 stig, 7,6 stoðsendingaer og 4,9 fráköst að meðaltali í leik. Westbrook hefur nú gengið frá tveggja ára samningi við Clippers sem færir honum 7,8 milljónir dollara eða rúman milljarð í íslenskum krónum. Hann fær því fjórar milljónir dollara í laun fyrir 2023-24 tímabilið sem þýðir að Westbrook tekur á sig 43 milljón dollara launalækkun. Westbrook lækkar því um 5,9 milljarða í launum milli ára sem er mesta launalækkun sögunnar í NBA deildinni í körfubolta. Free agent Russell Westbrook has agreed on a two-year, nearly $8M deal to stay with the Clippers, agent Jeff Schwartz of @Excelbasketball tells ESPN. Deal includes player option. Clippers were eager to bring back 9-time All-Star after his late season run as starting point guard. pic.twitter.com/ycN4Mc6G1I— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2023
NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Sjá meira