Segir Szoboszlai vera jafnhæfileikaríkan og Haaland: Smellpassar í kerfi Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 08:11 Dominik Szoboszlai var ánægður með að vera kominn í Liverpool treyjuna. Getty/Andrew Powell Dominik Szoboszlai er nýjasti leikmaður Liverpool og þeir sem þekkja til hans telja að hann passi mjög vel inn í leikkerfi Jürgen Klopp hjá Liverpool. Szoboszlai hefur verið að gera flotta hluti í þýsku deildinni og hann er komið í risastórt ábyrgðarhlutverk hjá ungverska landsliðinu eftir að hann var gerður að fyrirliða landsliðsins. [BBC] Dominik Szoboszlai: How will Liverpool's £60m signing from Leipzig do at Liverpool? https://t.co/xvKkdzXaTQ— LFCMAGAZINE (@LFCMAGAZINE) July 2, 2023 Hinn 22 ára gamli Szoboszlai getur spilað á miðri miðjunni en hefur spilað út á væng hjá RB Leipzig. Hann er frábær skotmaður en hefur flesta kosti góðs miðjumanns. Liverpool var tilbúið að greiða sextíu milljónir punda fyrir leikmanninn sem segir mikið um hvað Klopp vildi fá hann til sín. Hann var með sex mörk og átta stoðsendingar í Bundesligunni á síðustu leiktíð en fyrrum umboðsmaður hans sagði að Szoboszlai sé jafnhæfileikaríkur og Erling Braut Haaland hjá Manchester City. Breska ríkisútvarpið ræddi við ungverskan íþróttafréttamann sem hefur fylgst vel með þróun Szoboszlai undanfarin ár. Szoboszlai: I m joining an historical, top club. I m very happy. The last three or four days went really long; it was not that easy! . #LFC I m here finally and I really want to tell Liverpool fans that I can t wait to see them at Anfield, can t wait to get started . pic.twitter.com/tFu3I0RNTa— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 2, 2023 „Ég er mjög spenntur að sjá hann fara til Liverpool því hann lítur út fyrir að vera frábær leikmaður fyrir Jürgen Klopp,“ sagði ungverski blaðamaðurinn Aron Aranyossy. „Vinnusemi hans og orka ættu að sjá til þess að hann smellpassi í liðið. Ég sé fyrir mig hann fóðra Mohamed Salah með frábærum stungusendingum. Hann er góð viðbót sem hressir mikið upp á miðjusvæði liðsins. Hann getur líka rekið boltann eins og að gefa góðar sendingar af yfirvegun og útsjónarsemi,“ sagði Aranyossy. „Mér finnst að hann ætti að passa vel inn í þetta lið ekki síst vegna ákvörðunartöku hans og góðu auga fyrir taktík,“ sagði Aranyossy. Enski boltinn Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira
Szoboszlai hefur verið að gera flotta hluti í þýsku deildinni og hann er komið í risastórt ábyrgðarhlutverk hjá ungverska landsliðinu eftir að hann var gerður að fyrirliða landsliðsins. [BBC] Dominik Szoboszlai: How will Liverpool's £60m signing from Leipzig do at Liverpool? https://t.co/xvKkdzXaTQ— LFCMAGAZINE (@LFCMAGAZINE) July 2, 2023 Hinn 22 ára gamli Szoboszlai getur spilað á miðri miðjunni en hefur spilað út á væng hjá RB Leipzig. Hann er frábær skotmaður en hefur flesta kosti góðs miðjumanns. Liverpool var tilbúið að greiða sextíu milljónir punda fyrir leikmanninn sem segir mikið um hvað Klopp vildi fá hann til sín. Hann var með sex mörk og átta stoðsendingar í Bundesligunni á síðustu leiktíð en fyrrum umboðsmaður hans sagði að Szoboszlai sé jafnhæfileikaríkur og Erling Braut Haaland hjá Manchester City. Breska ríkisútvarpið ræddi við ungverskan íþróttafréttamann sem hefur fylgst vel með þróun Szoboszlai undanfarin ár. Szoboszlai: I m joining an historical, top club. I m very happy. The last three or four days went really long; it was not that easy! . #LFC I m here finally and I really want to tell Liverpool fans that I can t wait to see them at Anfield, can t wait to get started . pic.twitter.com/tFu3I0RNTa— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 2, 2023 „Ég er mjög spenntur að sjá hann fara til Liverpool því hann lítur út fyrir að vera frábær leikmaður fyrir Jürgen Klopp,“ sagði ungverski blaðamaðurinn Aron Aranyossy. „Vinnusemi hans og orka ættu að sjá til þess að hann smellpassi í liðið. Ég sé fyrir mig hann fóðra Mohamed Salah með frábærum stungusendingum. Hann er góð viðbót sem hressir mikið upp á miðjusvæði liðsins. Hann getur líka rekið boltann eins og að gefa góðar sendingar af yfirvegun og útsjónarsemi,“ sagði Aranyossy. „Mér finnst að hann ætti að passa vel inn í þetta lið ekki síst vegna ákvörðunartöku hans og góðu auga fyrir taktík,“ sagði Aranyossy.
Enski boltinn Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira